Morgunblaðið - 09.02.2013, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 09.02.2013, Blaðsíða 47
MENNING 47 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. FEBRÚAR 2013 Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Það vill brenna við að íslensk leikrit séu bara einnota, þ.e. aðeins sett upp einu sinni og síðan ekki söguna meir. Okkur fannst því spennandi að takast á við þetta verk sem fyrst var sett á svið í Þjóðleikhúsinu árið 1975 og vakti mikla athygli en hefur síðan þá legið ósnert hérlendis þó það hafi rat- að á svið erlendis,“ segir Vignir Rafn Valþórsson sem leikstýrir leikritinu Lúkas eftir Guðmund Steinsson sem leikhópurinn Óskabörn ógæfunnar frumsýnir í nýju sýningarrými á Eyj- arslóð 9 þriðjudaginn 12. febrúar kl. 20. Spurður hvað það hafi verið við verkið sem heillaði leikhópinn segir Vignir Rafn það mjög margt. „Þetta er ótrúlega skemmtilegur texti með skemmtilegri hrynjandi. Á köflum er verkið undarlega súrt, en það heldur manni alltaf,“ segir Vigir Rafn og tekur fram að verkið hafi elst mjög vel. „Það gerist í óræðum heimi og gæti eins gerst í dag, fyrir hundrað árum eða í framtíðinni ef því væri að skipta. Verkið fjallar um samskipti fólks og völd, þ.e. hver ræður í hvaða aðstæðum. Í grunninn fjallar leikritið um eldri hjón, Ágúst og Sólveigu. Þau lifa frekar fábrotnu lífi, nema þegar Lúkas kemur í heimsókn, þá er öllu tjaldað til. Lúkas lifir því í vel- lystingum hjá þeim meðan hjónin leyfa sér ekki neitt. Snilldin við þetta verk er að það má túlka á marg- víslegan hátt. Sumir sjá Lúkas sem ungu kynslóðina sem lifir sníkjulífi á foreldrum sínum meðan aðrir sjá í Lúkasi kirkjuna sem seilist í vasa fá- tæklinga. Það er því undir áhorfand- anum komið hvað hann sér út úr verkinu,“ segir Vignir Rafn. Með hlutverk Ágústs fer Hjörtur Jóhann Jónsson, Sólveigu leikur Víkingur Kristjánsson og hlutverk Lúkasar er í höndum Björns Stefánssonar. Setja upp Galdra-Loft síðar á árinu auk nýs íslensks verks Að sögn Vignis Rafns stofnaði hann leikhópinn Óskabörn ógæf- unnar í félagi við Hjört Jóhann á síð- asta ári í tengslum við styrkumsókn til leiklistarráðs og Reykjavíkur- borgar. Fyrsta uppsetning hópsins var Nóttin var sú ágæt ein eftir Ant- hony Neilson sem sýnd var í Tjarnar- bíói skömmu fyrir síðustu jól. Að sögn Vignis Rafns er Lúkas fyrsta uppsetning hópsins á nýju ári, en langt í frá sú síðasta. „Við erum að fara að setja upp Galdra-Loft eftir Jóhann Sigurjónsson í nýrri leikgerð síðar á þessu ári,“ segir Vignir Rafn og bendir á að heiti leikhópsins sé einmitt fengið úr ljóði eftir Jóhann Sigurjónsson sem hann samdi um Jónas Hallgrímsson. „Með haustinu ætlum við að setja upp nýtt íslenskt leikrit eftir Tyrfing Tyrfingsson sem heitir Bláskjár og hugsanlega setjum við upp þriðju sýninguna strax í næsta mánuði,“ segir Vignir Rafn en vill ekki gefa meira upp um þá sýn- ingu að svo stöddu. „Við eigum enga peninga og þá getum við ekkert verið að setja það fyrir okkur. Við höfum hins vegar tímann og viljann til að skapa snilld og þá bara gerum við það,“ segir Vignir Rafn og tekur fram að hópurinn sé að leita sér að hent- ugra sýningarrými til frambúðar. Að sögn Vignis Rafns eru aðeins áætlaðar þrjár sýningar vegna anna leikaranna og verða þær 12, 13 og 16. febrúar. Miðapantanir eru í síma: 776-3400 eða á netfanginu midasala- @oskabornin.com. Óskabörnin Hjörtur Jóhann Jónsson, Vignir Rafn Valþórsson, Víkingur Kristjánsson og Björn Stefánsson. Ekki einnota leikrit  Leikhópurinn Óskabörn ógæfunnar frumsýnir Lúkas eftir Guðmund Steinsson að Eyjarslóð 9 nk. þriðjudag kl. 20 ...alveg með’etta Fylgir Morgunblaðinu alla fimmtudaga GJÖRIÐ SVO VEL! Hafðu það hollt í hádeginu HAFÐU SAMBAN D OG FÁÐU TILBO Ð! HEITT & KALT | S: 533 3060 | heittogkalt@heittogkalt.is HEITT OG KALT býður starfsfólki fyrirtækja hollan og næringaríkan mat í hádegi. Matseðill fyrir hverja viku er birtur á: www.heittogkalt.is Sturla Birgisson er margverðlaunaður matreiðslumeistari og er í dómnefnd fyrir Bocuse d’Or sem er ein virtasta matreiðslukeppni heims. Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is Mary Poppins (Stóra sviðið) Fös 22/2 kl. 19:00 frums Lau 9/3 kl. 19:00 6.k Mið 20/3 kl. 19:00 aukas Lau 23/2 kl. 19:00 2.k Sun 10/3 kl. 13:00 aukas Fös 22/3 kl. 19:00 9.k Lau 2/3 kl. 19:00 aukas Þri 12/3 kl. 19:00 aukas Lau 23/3 kl. 19:00 aukas Sun 3/3 kl. 19:00 3.k Mið 13/3 kl. 19:00 7.k Sun 24/3 kl. 19:00 aukas Þri 5/3 kl. 19:00 4.k Fim 14/3 kl. 19:00 aukas Þri 26/3 kl. 19:00 aukas Mið 6/3 kl. 19:00 5.k Lau 16/3 kl. 19:00 8.k Fim 7/3 kl. 19:00 aukas Sun 17/3 kl. 13:00 aukas Einn vinsælasti söngleikur heims, nú loks á Íslandi. Forsala í fullum gangi. Mýs og menn (Stóra sviðið) Lau 9/2 kl. 20:00 Sun 17/2 kl. 20:00 Mið 27/2 kl. 20:00 Fös 15/2 kl. 20:00 aukas Sun 24/2 kl. 20:00 aukas Fim 28/2 kl. 20:00 Lau 16/2 kl. 20:00 Þri 26/2 kl. 20:00 aukas Fös 1/3 kl. 20:00 Meistaraverkið eftir John Steinbeck. Nýjar aukasýningar komnar í sölu. Gulleyjan (Stóra sviðið) Lau 9/2 kl. 14:00 Lokas Ævintýralegasta fjársjóðsleit allra tíma. Allra síðustu sýningar Tengdó (Litla sviðið og Hof, Akureyri) Sun 10/2 kl. 20:00 2.k Fös 1/3 kl. 20:00 7.k Fös 22/3 kl. 20:00 14.k Mið 13/2 kl. 20:00 * Mið 6/3 kl. 20:00 8.k Lau 23/3 kl. 20:00 aukas Fim 14/2 kl. 20:00 * Lau 9/3 kl. 20:00 9.k Sun 24/3 kl. 20:00 15.k Þri 19/2 kl. 20:00 3.k Fim 14/3 kl. 20:00 10.k Fös 5/4 kl. 20:00 16.k Mið 20/2 kl. 20:00 4.k Fös 15/3 kl. 20:00 aukas Lau 6/4 kl. 20:00 17.k Fim 21/2 kl. 20:00 5.k Lau 16/3 kl. 20:00 11.k Sun 7/4 kl. 20:00 aukas Mið 27/2 kl. 20:00 6.k Sun 17/3 kl. 20:00 12.k Fim 28/2 kl. 20:00 aukas Fim 21/3 kl. 20:00 13.k Grímusýning síðasta leikárs. *Sýningar í Hofi, Akureyri, 13/2 og 14/2. Gullregn (Stóra sviðið) Sun 10/2 kl. 20:00 Fös 15/3 kl. 20:00 Fim 21/3 kl. 20:00 Fös 8/3 kl. 20:00 Sun 17/3 kl. 20:00 Sun 10/3 kl. 20:00 Þri 19/3 kl. 20:00 Mannlegt verk um íslenskt fólk og útlenskt tré. Saga þjóðar (Litla sviðið) Fim 14/2 kl. 20:00 Lau 23/2 kl. 20:00 Sun 24/2 kl. 20:00 Íslandssagan á hundavaði í tónsjónleik með Hundi í óskilum. Aukasýningar. Ormstunga (Nýja sviðið) Lau 9/2 kl. 20:00 2.k Sun 17/2 kl. 20:00 6.k Lau 23/2 kl. 20:00 10.k Fim 14/2 kl. 20:00 3.k Mið 20/2 kl. 20:00 7.k Sun 24/2 kl. 20:00 11.k Fös 15/2 kl. 20:00 4.k Fim 21/2 kl. 20:00 8.k Lau 16/2 kl. 20:00 5.k Fös 22/2 kl. 20:00 9.k Tungan rekin framan í þjóðararfinn á ný Nóttin nærist á deginum (Litla sviðið) Lau 9/2 kl. 20:00 4.k Lau 16/2 kl. 20:00 6.k Fös 22/2 kl. 20:00 Fös 15/2 kl. 20:00 5.k Sun 17/2 kl. 20:00 Skoppa og Skrítla í leikhúsinu (Litla sviðið) Sun 10/2 kl. 11:00 Sun 10/2 kl. 13:00 Sun 17/2 kl. 11:00 Leikhús með söng og dansi fyrir börn frá níu mánaða aldri Gullregn – HHHH– SGV, Mbl Hverfisgötu 19 551 1200 leikhusid.is midasala@leikhusid.is Dýrin í Hálsaskógi (Stóra sviðið) Sun 10/2 kl. 13:00 43.sýn Sun 24/2 kl. 16:00 48.sýn Sun 17/3 kl. 13:00 53.sýn Sun 10/2 kl. 16:00 44.sýn Sun 3/3 kl. 13:00 49.sýn Sun 17/3 kl. 16:00 54.sýn Sun 17/2 kl. 13:00 45.sýn Sun 3/3 kl. 16:00 50.sýn Sun 24/3 kl. 13:00 55.sýn Sun 17/2 kl. 16:00 46.sýn Sun 10/3 kl. 13:00 51.sýn Sun 24/3 kl. 16:00 56.sýn Sun 24/2 kl. 13:00 47.sýn Sun 10/3 kl. 16:00 52.sýn 25.000 hafa komið á Dýrin í Hálsaskógi! Febrúarsýningar komnar í sölu! Karíus og Baktus (Kúlan) Lau 9/2 kl. 13:30 25.sýn Sun 17/2 kl. 15:00 33.sýn Lau 2/3 kl. 16:30 43.sýn Lau 9/2 kl. 15:00 26.sýn Sun 17/2 kl. 16:30 34.sýn Sun 3/3 kl. 13:30 44.sýn Lau 9/2 kl. 16:30 Aukas. Lau 23/2 kl. 13:30 35.sýn Sun 3/3 kl. 15:00 45.sýn Sun 10/2 kl. 13:30 27.sýn Lau 23/2 kl. 15:00 36.sýn Sun 3/3 kl. 16:30 46.sýn Sun 10/2 kl. 15:00 28.sýn Lau 23/2 kl. 16:30 37.sýn Lau 9/3 kl. 13:30 47.sýn Sun 10/2 kl. 16:30 Aukas. Sun 24/2 kl. 13:30 38.sýn Lau 9/3 kl. 15:00 48.sýn Lau 16/2 kl. 13:30 29.sýn Sun 24/2 kl. 15:00 39.sýn Lau 9/3 kl. 16:30 49.sýn Lau 16/2 kl. 15:00 30.sýn Sun 24/2 kl. 16:30 40.sýn Sun 10/3 kl. 13:00 50.sýn Lau 16/2 kl. 16:30 31.sýn Lau 2/3 kl. 13:30 41.sýn Sun 10/3 kl. 15:00 51.sýn Sun 17/2 kl. 13:30 32.sýn Lau 2/3 kl. 15:00 42.sýn Sun 10/3 kl. 16:30 52.sýn Frábært leikrit sem á erindi við alla krakka! Segðu mér satt (Kúlan) Mið 13/2 kl. 19:30 Fim 14/2 kl. 19:30 Fös 22/2 kl. 19:30 Hönnunarmars - um sköpunarkraftinn (Stóra sviðið) Fim 14/3 kl. 9:30 http://midi.is/leikhus/2/1003/ Með fulla vasa af grjóti (Stóra sviðið ) Lau 9/2 kl. 20:30 23.sýn Fös 15/2 kl. 20:30 24.sýn Lau 16/2 kl. 20:30 25.sýn Nýtt sýningatímabil! Miðasala í fullum gangi! Uppistand - Mið-Ísland (Þjóðleikhúskjallarinn) Lau 9/2 kl. 16:00 Fös 15/2 kl. 20:00 Fim 21/2 kl. 20:00 Lau 9/2 kl. 20:00 Fös 15/2 kl. 23:00 Fim 28/2 kl. 20:00 Lau 9/2 kl. 23:00 Lau 16/2 kl. 20:00 Fös 1/3 kl. 20:00 Fim 14/2 kl. 20:00 Lau 16/2 kl. 23:00 Fös 1/3 kl. 23:00 Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika! Fyrirheitna landið (Stóra sviðið) Lau 23/2 kl. 19:30 Frumsýning Fös 1/3 kl. 19:30 Fim 7/3 kl. 19:30 Fim 28/2 kl. 19:30 Lau 2/3 kl. 19:30 Fös 8/3 kl. 19:30 Kraftmikið nýtt verðlaunaverk um átök siðmenningarinnar og hins frumstæða.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.