Morgunblaðið - Sunnudagur - 03.03.2013, Side 19

Morgunblaðið - Sunnudagur - 03.03.2013, Side 19
Kryddsölumaður á markaðnum (medina) í Marrakesh, kryddið er mulið á staðnum. Sara Bjarney keypti sér marokkóskan kjól og stillti sér upp í þröngri götu í litla sjávarbænum Essaouira. Þegar ferðast á um eyðimörkina er mikilvægt að vefja túrbana á höfuðið til að vernda sig fyrir sólu. Sara og Konráð stilltu sér upp með túrbansölumanninum sem virtist ánægður með glensið. Tagine er vinsæll réttur í Marokkó og þótti þeim Söru og Konráð hann algjört lostæti. 3.3. 2013 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19 Ferðalög og flakk SÓLARHRINGUR SUMARFERÐA SÓLARHRINGSTILBOÐ Á VALDAR BROTTFARIR Í SUMAR HEFST MÁNUDAG 4. MARS KL. 12:00 ALMERÍA FRÁ: 94.877KR.* VIKA Verð á mann m.v. 2 fullorðna og 2 börn á Pierre Vacances í íbúð með 2 svefnherbergjum. Verð m.v. 2 fullorðna 117.753 kr. Brottför: 18. júní - Vika. TENERIFE FRÁ: 87.669KR.* VIKA Verð á mann m.v. 2 fullorðna og 2 börn á Parque de las Americas í íbúð með 1 svefnherbergi. Verð m.v. 2 fullorðna 101.338 kr. Brottför: 19. júní - Vika. Sumarferðir | Sími 514 1400 | Lágmúla 4 108 Reykjavík | sumarferdir@sumarferdir.is | sumarferdir.is

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.