Morgunblaðið - 12.04.2013, Síða 53

Morgunblaðið - 12.04.2013, Síða 53
DÆGRADVÖL 53 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. APRÍL 2013 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 5 3 7 9 6 4 7 3 1 4 5 8 5 3 4 1 4 3 8 9 9 7 8 6 1 2 4 7 3 4 5 1 6 1 9 5 3 7 6 9 2 1 1 3 5 9 9 3 2 1 9 3 5 4 5 8 3 9 4 8 7 7 8 5 9 5 1 7 7 3 4 2 7 5 4 9 1 3 7 6 2 5 8 3 8 2 5 4 9 7 1 6 7 6 5 8 2 1 3 9 4 6 1 8 9 3 2 4 7 5 2 4 3 7 1 5 6 8 9 9 5 7 6 8 4 1 2 3 8 3 4 2 5 7 9 6 1 5 7 9 1 6 3 8 4 2 1 2 6 4 9 8 5 3 7 8 9 3 6 2 7 1 5 4 1 5 2 4 3 8 9 6 7 6 7 4 5 9 1 3 2 8 3 4 1 9 5 2 7 8 6 5 8 9 7 6 3 4 1 2 7 2 6 8 1 4 5 3 9 9 3 8 2 4 5 6 7 1 4 1 7 3 8 6 2 9 5 2 6 5 1 7 9 8 4 3 2 1 7 3 5 8 9 6 4 3 5 4 6 2 9 1 7 8 6 9 8 1 7 4 3 5 2 4 8 5 7 9 3 2 1 6 7 2 1 8 6 5 4 3 9 9 3 6 4 1 2 5 8 7 1 6 3 2 4 7 8 9 5 5 7 2 9 8 1 6 4 3 8 4 9 5 3 6 7 2 1 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | Lárétt: 1 slökun, 8 gamalt, 9 nuddið, 10 elska, 11 ávinningur, 13 ójafn- an, 15 sjór, 18 ófullkomið, 21 rándýr, 22 heitis, 23 bak við, 24 notfærsla. Lóðrétt | 2 ný, 3 málar, 4 titts, 5 graf- ið, 6 styrkja, 7 nýverið, 12 klaufdýrs, 14 bein, 15 óslétta, 16 afbiðja, 17 viljugan, 18 fast við, 19 kærleikurinn, 20 þyngd- areining. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 hamra, 4 bjóða, 7 perla, 8 rjómi, 9 röð, 11 rask, 13 átan, 14 yggla, 15 skán, 17 regn, 20 ára, 22 álits, 23 nadds, 24 annir, 25 aurar. Lóðrétt: 1 hopar, 2 marks, 3 afar, 4 barð, 5 ómótt, 6 asinn, 10 öggur, 12 kyn, 13 áar, 15 skána, 16 ásinn, 18 eldur, 19 nas- ar, 20 ásar, 21 anda. 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Dc2 c5 5. dxc5 O-O 6. Rf3 Ra6 7. a3 Bxc3+ 8. Dxc3 Rxc5 9. Rd2 d5 10. b4 Ra4 11. Db3 Bd7 12. e3 Hc8 13. Bb2 dxc4 14. Bxc4 b5 15. Be2 Bc6 16. Be5 Rd7 17. Bd4 a6 18. e4 e5 19. Be3 Rf6 20. Hd1 Bd7 21. Rb1 Dc7 22. Da2 Be6 23. Da1 Bb3 24. f3 Bxd1 25. Bxd1 Rc3 26. Bb3 Hfd8 27. Bc5 Rxb1 28. Dxb1 Rd7 29. Be7 Dc3+ 30. Ke2 Staðan kom upp á N1-Reykjavíkur- skákmótinu sem lauk nýverið í Hörpu. Sænski stórmeistarinn Nils Grandelius (2566) hafði svart gegn íslenska alþjóðlega meistaranum Guðmundi Kjartanssyni (2430). 30… Rc5! 31. Bd5 Re6! 32. Hd1 Rf4+ 33. Kf1 Rxd5 34. exd5 Dc4+ 35. Kf2 Hxd5 og hvítur gafst upp. Áhugaverðir skákviðburðir verða haldnir hér innanlands á næstu miss- erum sem og erlendis, sjá nánar á www.skak.is. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik. Orðarugl Búðarhnupli Döðlum Ergilegri Flugleiðis Heitastan Kjalvegur Leiðarendi Staðbundið Stálbandalagið Veiðiskipin Virginíu Ákvarðanataka Álitshnekki Æskilegastur Ólínulæg Þjóðarbúsins F Ð S W G V U C N S I Ó J G Q O A D D I I G J E D Æ H N D L Q B R D Z L F G Ð T Q I G S A I N Í B T Y A N E A A I L I Ð U K G S E N P Q U Q M I K L E R H I D I V Ú R U L H D U S K A A L U V S W L G B A L K H L L H K T D G G L K Y E Z R Ð Æ V T N S B E A N U E C I F G V A I G T K T Ú Q N N A L V R P W A R Ð E V T A Ð I S H A B F L L I E S S Ó L J Ð A R Z E S Ð L O A U N M T O J Q B R G N I N T R Á J J X C Z U J Þ U H E V T D K I A T Q K E B S R F N N L E A X T Z L V S M U L Ð Ö D D U I Q S T F F E Á K R Q C A Z J I P G I T G Q T I N B Á U K O F D Ð L R W A C E H T O L Q H W G L P F I E E N S M U W L U Z V U H P L F V U Í N I G R I V B E N D Stórskornar sagnir. A-Allir Norður ♠G952 ♥D1065 ♦ÁK54 ♣Á Vestur Austur ♠K73 ♠ÁD10864 ♥72 ♥4 ♦D6 ♦G1092 ♣D109652 ♣84 Suður ♠– ♥ÁKG983 ♦873 ♣KG73 Suður spilar 7♥. Sagnir eru stórskornar: opnun á 2♠ í austur, 3♥ inná, 4♠ í vestur og 5G í norður. Mikið að gerast í fyrsta hring. Norður sér fyrir sér eyðu í spaða á hendi makkers og stekkur í 5G til að spyrja um tromplitinn. „Jósefína,“ var þetta kallað í eina tíð, til heiðurs frú Josephine Culbertson (1898- 1956). Suðri er ætlað að segja 7♥ með tvo af þremur efstu í hjarta og það gerir hann samviskusamlega. En þótt trompið sé skothelt er þrettándi slagurinn ekki í sjónmáli. Eða hvað? Útspilið er spaði. Besta vonin er trompþvingun á austur. Eftir að hafa stungið tvö lauf í borði og trompað einn spaða í milli- tíðinni endar sagnhafi á fjórum spil- um: Í blindum á hann ♠G9 og ♦ÁK, en heima eitt tromp og þrjá tíg- ulhunda. Hvað austur varðar, þá hef- ur hann þegar orðið að henda sér til óbóta. Kannaðu málið. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Jómfrú-ræða er fyrsta ræða þingmanns. Jómfrú-fæðing meyfæðing. Jómfrú-lilja blóm. Jómfrú-blíða veðurblíða. Jómfrú-stirtla hluti fiskstirtlu. Jómfrú-högld ákveðin gerð heyskapartólsins hagldar. Sem sagt: hvorki -frúr- né -frúar-neitt. Málið 12. apríl 1919 Snjóflóð féll úr Staðarhóls- hnjúk við Siglufjörð og sópaði með sér öllum mannvirkjum síldarverksmiðju Evangers og sex öðrum húsum. „Þar stóð ekki steinn yfir steini og eyði- leggingin afskapleg,“ sagði í blaðinu Fram. Níu manns lét- ust. Á sama tíma fórust sjö manns í snjóflóði á Engidal við Siglufjörð og tveir menn í Héðinsfirði. 12. apríl 1929 Alþingi samþykkti að Þing- vellir við Öxará skyldu „vera friðlýstur helgistaður allra Ís- lendinga“ og „ævinleg eign íslensku þjóðarinnar“. Frið- lýsingin tók gildi 1. janúar 1930. 12. apríl 1952 Gúmmíbjörgunarbátur kom fyrst við sögu í sjóslysi hér við land þegar vélbáturinn Veiga sökk við Vestmanna- eyjar. Sex menn björguðust en tveir fórust. 12. apríl 2010 Skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um aðdraganda og orsakir bankahrunsins var birt. Skýrslan var 2.300 síður í níu bindum. Á forsíðu Fréttablaðsins sagði: „Enginn gekkst við ábyrgð.“ 12. apríl 2012 Platan My head is an animal með Of monsters and men var mest selda rokkplata í Banda- ríkjunum samkvæmt vikulista Billboard og sú sjötta mest selda af öllum plötum. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson. Þetta gerðist … Morgunblaðið/Golli Lyfjakostnaður Ég á ekki til orð yfir fréttum vegna nýs greiðslukerfis Sjúkra- trygginga Íslands. Lyfjakostnaður fólks með gláku, sykursýki og krabbamein t.d. mun í mörgum tilfellum aukast. Þetta finnst mér óréttlátt. Ég ætla að vona að fólk kjósi ekki stjórnarflokkana aftur þegar þeir haga sér svona. Borgari. Hjólafólk Ég geng mikið með hundinn minn á Sel- tjarnarnesi og finnst ég oft í hættu þegar hjóla- fólk geysist fram úr mér án þess að gera viðvart, alltof fáir hringja bjöll- unni, sem er jú skyldu- búnaður. Nesbúi. Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is 4.900 5.300 6.600 6.500 6.4006.600 8.500 7.950 12.000 950 7.300 Gjafir sem gleðja LAUGAVEGI 5 SÍMI 551 3383 SPÖNGIN GRAFARVOGI SÍMI 577 1660

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.