Morgunblaðið - 04.05.2013, Blaðsíða 45
8
7
8 1 9 4
9 3 5 7
4 3 8 1 6
6 7
4
7 9 5
5 1 8 3
9 6 4 1
2 8
8
2 7 6 9
1 6 3
7 9 2 1
3 2
8 9 4
5 2 3
2 6 3 7
7
2 4
9 6 1 2
5
9 5 4 6
1 4 7 9 3
5 1 2
5 7 6 1 8 3 2 4 9
9 4 1 7 2 6 8 5 3
8 3 2 5 9 4 6 1 7
4 5 7 6 3 2 9 8 1
2 9 8 4 5 1 3 7 6
1 6 3 9 7 8 4 2 5
6 8 9 2 1 7 5 3 4
3 1 4 8 6 5 7 9 2
7 2 5 3 4 9 1 6 8
4 8 9 2 6 7 1 3 5
7 1 2 5 3 9 6 4 8
6 5 3 8 1 4 7 2 9
5 2 7 6 9 1 4 8 3
8 4 1 7 5 3 2 9 6
9 3 6 4 8 2 5 7 1
1 6 4 3 2 8 9 5 7
2 9 8 1 7 5 3 6 4
3 7 5 9 4 6 8 1 2
4 8 7 3 9 2 1 5 6
5 6 3 7 8 1 2 9 4
2 9 1 4 5 6 7 3 8
6 4 5 9 7 3 8 1 2
1 3 8 2 4 5 9 6 7
9 7 2 1 6 8 5 4 3
8 2 4 5 3 9 6 7 1
7 1 9 6 2 4 3 8 5
3 5 6 8 1 7 4 2 9
Þrautin felst í því að fylla
út í reitina þannig að í
hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður
að gerast þannig að hver
níu reita lína bæði lárétt
og lóðrétt birti einnig töl-
urnar 1-9 og aldrei má tví-
taka neina tölu í röðinni.
Sudoku
Frumstig
Efsta stig
Miðstig
Lausn síðustu sudoku
4. maí 1803
Bjarni Bjarnason og Stein-
unn Sveinsdóttir frá Sjöundá
á Rauðasandi voru dæmd til
lífláts fyrir að myrða maka
sína árið áður. Um þetta mál
skrifaði Gunnar Gunnarsson
skáldsöguna Svartfugl.
Steinunn lést í fangelsi árið
1805 og Bjarni var líflátinn í
Noregi sama ár.
4. maí 1944
Kristján tíundi Danakon-
ungur sendi forsætisráð-
herra Íslands skeyti með ósk
um að ákvarðanir um sjálf-
stæði landsins yrðu ekki
látnar koma til framkvæmda
meðan bæði löndin væru her-
numin. Ríkisstjórnin hafnaði
þessari ósk og taldi það vera
rétt „íslensku þjóðarinnar
sjálfrar og hennar einnar að
taka ákvarðanir um stjórn-
arform sitt“.
4. maí 1981
Læknar á Borgarspítalanum
græddu hönd á stúlku sem
hafði lent í vinnuslysi í Sand-
gerði. Aðgerðin tók fjórtán
klukkustundir. Þetta var
einsdæmi hér á landi.
4. maí 2008
Friðrik krónprins Danmerk-
ur og Mary kona hans komu í
þriggja daga opinbera heim-
sókn til Íslands.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson.
Þetta gerðist…
DÆGRADVÖL 45
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. MAÍ 2013
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 hvassviðri, 4 lipur, 7 tóg, 8
kærleikurinn, 9 blundur, 11 kropp, 13 hlífi,
14 spottar, 15 fiðurfé, 17 sleit, 20 elska,
22 landspildu, 23 hlæja hálfkæfðum
hlátri, 24 guðsþjónusta, 25 arða.
Lóðrétt | 1 veikin, 2 heiðursmerki, 3
blíð, 4 falskur, 5 saddi, 6 trjágróður, 10
rotin, 12 álít, 13 bókstafur, 15 útlimum,
16 ljóma, 18 nói, 19 fletja fisk, 20 kjána,
21 nirfilsleg.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 kappleiks, 8 ræðin, 9 rifan, 10
nón, 11 stafa, 13 aginn, 15 músík, 18
hólar, 21 lár, 22 svera, 23 urtan, 24
skraddari.
Lóðrétt: 2 auðra, 3 panna, 4 eyrna, 5
kafli, 6 hrós, 7 unun, 12 frí, 14 gró, 15
masa, 16 sterk, 17 klaga, 18 hrund, 19
látir, 20 röng.
1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. g3 d5 4. Bg2
dxc4 5. Ra3 e5 6. Da4+ Bd7 7. Dxc4
Rc6 8. dxe5 Rxe5 9. Dc3 Bd6 10. Rf3
De7 11. O-O O-O 12. Bg5 Hfe8 13. Rc4
Re4
Staðan kom upp í B-flokki Tata
Steel-skákhátíðarinnar sem lauk í lok
janúar síðastliðins í Wijk aan Zee í
Hollandi. Bosníski stórmeistarinn Pre-
drag Nikolic (2619) hafði hvítt gegn
sænska kollega sínum Nils Grande-
lius (2572). 14. Dxe5! Dxe5 15.
Rfxe5 Bxe5 16. Bxe4 hvítur er nú
heilum manni yfir. Framhaldið varð
eftirfarandi: 16…Bxb2 17. Bxb7 Hab8
18. Rxb2 Hxb7 19. Rd3 og svartur
gafst upp. Um helgina mun það ráð-
ast hvort alþjóðlega meistaranum
Braga Þorfinnssyni (2478) takist að
ná sínum fyrsta áfanga að stórmeist-
aratitli en hann hefur staðið sig vel í
bresku deildarkeppninni og mun tefla
síðustu þrjár skákirnar í keppninni um
helgina, sbr. nánar á skak.is.
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Hvítur á leik.
Orðarugl
Aflabragða
Barnaplötu
Hliðarrúðuna
Konuandlit
Krossmörk
Lofthæft
Nettlega
Notendur
Skammdrægar
Skíðagöngu
Slagsmálin
Sogsvirkjana
Strandferðum
Vafasamt
Vitsmunaleg
Árangursríkari
K L V N N X A F L A B R A G Ð A B W
N W S O D A T A A K K O M T T E K R
K T F T V N I M J G C U M M L T S S
Z U T E R U L V X C E T Q O Z K X C
I A Y N M Ð D Y K S A L F T A G A G
R S N D F Ú N C G G Q T T M W E N B
A K H U Y R A V J X H L M T Z L A U
K Í O R A R U E F Æ S D B E E A J K
Í Ð S T R A N D F E R Ð U M P N K R
R A C Q K Ð O T C Æ M T B Y I U R O
S G W H Z I K H G I Ö R Y L V M I S
R Ö E L P L R A V L Q G Á T T S V S
U N L L M H R B P E P M P O C T S M
G G E B B T V A F A S A M T Z I G Ö
N U I M O N N L J G G K G D G V O R
A A Y C G R M H A T F J P F C C S K
R G V M A Y P L E P V N Z F H Z E M
Á U O B L M S Y L F L F F K W T E C
Lögbókin og Lightner. A-NS
Norður
♠K108632
♥KD862
♦KD
♣--
Vestur Austur
♠D95 ♠--
♥G4 ♥5
♦G987 ♦Á10642
♣ÁG97 ♣K865432
Suður
♠ÁG74
♥Á10973
♦53
♣D10
Suður spilar 6♥ dobluð.
Bæði lögbókin og Lightner gamli
komu við sögu í þessu spili Íslands-
mótsins. Á einu borði opnaði austur á
2G í veikri tvílita merkingu, sem láglitir
eða hálitir. Suður passaði og vestur
sagði 3♠, meint sem „leitandi“, skilið
sem spaðalitur. Norður doblaði, austur
sagði 4♣, suður 4♥ og vestur 6♣.
Norður lét vaða í 6♥ og austur doblaði í
anda Lightners til að biðja um ígrundað
útspil.
Vestur var ekki í vafa: lagði af stað
með ♠5 og austur trompaði með syst-
urspilinu í hjarta. Einn niður.
„Keppnisstjóri!“
Austur og norður voru skerma-
félagar, deildu kjörum sömumegin
krossviðarplötunnar sem liggur þvert
yfir borðið á stórmótum. Það var austur
sem gaf norðri þá (röngu) skýringu að
3♠ makkers sýndi ekta lit. Þar með gat
norður ekki breytt í 6♠ við borðið, en
fékk nokkra leiðréttingu sinna mála hjá
keppnisstjóra og dómnefnd síðar.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Urriðinn getur verið harður í horn að taka en þó urrar hann ekki og orðið skiptist ekki
„urr-iði“, heldur ur-riði. Fiskurinn er eiginlega aur-riði, aur er þarna leir og so. að riða
er m.a. haft um það er fiskar „smáiða á sama stað og hrygna“ segir í Orðsifjabók.
Málið
Hitinn heilar
Þess vegna er mikilvægt að all-
ir á landinu, sama hvar, hafi að-
gang að heitu vatni í samræmi
við aðra landsbúa. Ef bæjar-
félög hafa ekki efni á heita-
vatnsborunum þá skal ríkið að-
stoða sveitarstjórnir svo allir
geti fengið heitt vatn líkt og
þeim ber. Þar til skal veita
byggðum niðurgreiðslu raf-
magnskostnaðar sem sam-
Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is
svarar hús- og vatnshitunar-
kostnaði bygginganna. Í
Hieropolis ( lesist Júrópólis )
við suðurströnd Tyrklands bað-
aði egypska drottningin Kleóp-
atra sig. Þar máttu aðeins þeir
fínu og flottustu baða sig. Þeir
sjúku urðu að bíða fyrir utan.
Við á Djúpavogi erum hinir
tyrknesku sjúku. Við þjáumst
af háum rafmagnsreikningum í
engu samræmi við þá sem hafa
aðgang að heitu vatni. Undir
austurströndinni er hægt að
finna heitt vatn, en það kostar
peninga. Þá eigum við ekki á
Djúpavogi, það gerir veturna
okkar ekkert síður kalda en
annarra, kannski að stjórnlausa
sjókælda norðanrokið bjargi
okkur frá fannfergi, en það
minnkar ekkert þykkt ullar-
sokka okkar og þá þarf að þvo.
Með von um skilning á að-
stæðum.
Djúpavogsbúi.
www.gilbert.is