Morgunblaðið - Sunnudagur - 21.07.2013, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - Sunnudagur - 21.07.2013, Blaðsíða 38
*Föt og fylgihlutir Ef viðrar til ferðalaga á næstunni er gott að fylgjast með nýjustu straumum í útilegufatnaði »40 H vernig myndir þú lýsa þínum fatastíl? Ég hugsa að honum sé best lýst sem „urban“. Hver eru bestu fatakaupin þín? Gráar ull- arsmekkbuxur sem ég keypti árið 2007 í KronKron og það er alveg ljóst að þær haldast al- gjörlega tímalausar. Hvert er þitt eftirlætistískutímabil og hvers vegna? Það mun vera eitís-tímabilið, þá aðallega vegna tíma- mótanna sem áttu sér stað og hversu vel fólk skemmti sér í tísku. Annars er gaman núna líka. Manstu eftir einhverjum tískuslysum? Já heyrðu, ég fékk einu sinni sítt loðvesti að láni/gjöf … Ég nota það samt enn. Hverju er mest af í fataskápnum? Yfirhöfnum. Áttu þér einhvern uppáhaldsfatahönnuð? Það eru ansi margir sem koma til greina. En til að nefna nokkra þá held ég meðal annars mikið upp á Yohji Yamamoto, Dries Van Noten, Margiela, Gaultier og Vibskov. Þó er Juun J svona helst í uppáhaldi núna. Hver er flottasta búð sem þú hefur komið í? Chanelbúðin í París tók þetta á allt annað level. Hver er veikleiki þinn: Föt, skór eða skart? Yf- irhafnir. Hvar færð þú innblástur fyrir fataval þitt? Frá því sem ég hef gaman af í lífinu og í kringum mig. Jú, og út frá skapinu sem ég er í hverju sinni. Hvar kaupir þú fötin þín? Þar sem ég finn þau. Ann- ars er netið farið að koma sterkt inn. Á myndinni er Andri Hrafn í ullarsamfest- ingnum sínum sem hann segir vera bestu kaupin. Morgunblaðið/Styrmir Kári Andri Hrafn er duglegur við að þeyta skífum á meðan hann situr á skólabekk. Hönnuðirnir Yohji Yamamoto og Juun Ju eru meðal þeirra sem eru í uppáhaldi hjá Anda Hrafni. HÖNNUÐURINN JUUN J Í UPPÁHALDI Veikur fyrir yfirhöfnum ANDRI HRAFN UNNARSON ER NEMI Í FATAHÖNNUN Í LISTAHÁSKÓLA ÍSLANDS OG STARFAR SEM BARÞJÓNN OG PLÖTUSNÚÐUR SAMHLIÐA NÁMI. ANDRI ELSKAR NÍUNDA ÁRATUGINN OG CHANEL-BÚÐINA Í PARÍS OG KAUPIR FÖTIN SÍN AÐALLEGA Á NETINU. Gunnþórunn Jónsdóttir gunnthorunn@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.