Morgunblaðið - Sunnudagur - 21.07.2013, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - Sunnudagur - 21.07.2013, Blaðsíða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21.7. 2013 Eftir erfitt sumar í fyrra gleðjast laxveiðimennhér á landi þessa vikuna, íslenskir sem er-lendir. Sérstaklega hefur veiðin verið frábær í ánum í Borgarfirði undanfarnar vikur; mjög gott vatn er í ánum og þegar laxagöngurnar eru jafn góðar og veiðimenn eru að upplifa, þá má lenda í veislu. Þannig hafa þriggja daga holl í Norðurá verið að fá vel á þriðja hundrað laxa og sama má segja um samanlagða veiði hollanna í Þverá og Kjarrá; holl sem lauk veiðum í Kjarrá í vikunni fékk til að mynda 184 laxa á sjö stangir. Ljósmyndari Morgunblaðsins fylgdist með íslensk- um og erlendum veiðimönnum á bökkum þessara fögru veiðiáa í vikunni og upplifði fagmannleg tilþrif og hverja tökuna og löndunina á fætur annarri. „Veiðin hér á Íslandi er einhver sú áhugaverðasta og skemmtilegasta sem stangveiðimaður getur lent í,“ sagði einn erlendu veiðimannanna en sá hefur veitt hér á landi árlega í 22 ár. „Hér er maður ná- lægt fiskinum, vatnið er svo tært, umhverfið glæsi- legt og laxinn tekur vel í yfirborðinu. Þá er þetta býsna „tæknileg“ veiði, sem mér finnst áhugaverð; laxveiðin hér byggist á því að lesa vatnið og allar aðstæðurnar rétt.“ Laxveiðiævintýri í Borgarfirði „VEIÐIN HÉR Á ÍSLANDI ER EINHVER SÚ ÁHUGAVERÐASTA OG SKEMMTILEGASTA SEM STANGVEIÐIMAÐUR GETUR LENT Í,“ SAGÐI ERLENDUR STANGVEIÐIMAÐUR SEM ÞEKKIR VEL TIL HÉR Á LANDI. HANN ER EINN ÞEIRRA SEM UPPLIFA ÆVINTÝRIN ÞESSA DAGANA. Ljósmyndir og texti: Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Tarquin Millington-Drake landar nýgengnum og sprækum smá- laxi á eyri við Ármótakvörn í Þverá eftir snarpa viðureign. Breskur veiðimaður býr sig undir að landa laxi við lúpínuþakinn bakka Kálfhagabrots í Norðurá. Þar hafa veiðimenn sett í fjölda laxa síðustu daga. Veiði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.