Morgunblaðið - Sunnudagur - 21.07.2013, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - Sunnudagur - 21.07.2013, Blaðsíða 60
GÆÐI - ENDING - ÁNÆGJA WWW.WEBER.ISWeber í útileguna 60 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21.7. 2013 sumar. Líklega verður McEchran lánaður til smærra liðs til að fá reynslu. Arsenal keypti tvítugan frakka, Yaya Sanogo. Sá er jafn- gamall Englendingnum Benik Afobe sem væntanlega verður lánaður til neðri deildanna. Bestu liðin með kjarna af heimalningum Gary Neville, fyrrverandi leikmaður Manchester United, óttast að í nú- tíma fótboltanum séu hlutirnir orðn- ir þannig að eigendur liða vilji ár- angur og það strax. Ekki sé verið að hugsa til framtíðar og reyna að koma efnilegum leikmönnum í gegn. Neville komst í gegnum nál- arauga Manchester United ásamt nokkrum öðrum úr hinum marg- fræga 1992 árgangi. (Beckham, Scholes, Giggs og Butt) Hann segir að tíð þjálfaraskipti séu slæm þró- un. „Yfirþjálfarar yngri liðanna hverfa oft á braut með þjálfurunum sem skipt er um. Með nýjum stjóra Jack Wilshere svo fáeinir séu nefnd- ir) fóru frekar í æfingarferð til Ma- racana í Brasilíu og spiluðu með A- landsliði Englands. Spánverjar og ítalir spiluðu á sínum sterkustu lið- um í lokakeppninni í Ísrael. Enskir kosta of mikið Á meðan ungviðinu blæðir og svekkelsið er mikið þessa dagana þar í landi halda ensku félögin áfram að splæsa í leikmenn. Og þeir eru ekki enskir. Langt í frá enda vilja menn meina að verðmiðinn á enskum leikmanni sé of hár. Man. City hefur þegar keypt Brassann Fernandinho og Jesus Navas á meðan hin toppliðin hafa keypt efni- lega leikmenn sem eru ekki enskir. Þannig hefur Chelsea keypt Marco van Ginkel, tvítugan Hollending, á níu milljónir punda. Hann er miðju- maður og spilar í raun sömu stöðu og Josh McEchran. Sá er uppalin í Chelsea og spilaði með U-21 árs liði Englands í lokakeppninni í Ísrael í voru þeir í riðlum með liðum eins og Ísrael, Írak, Norðmönnum og Egyptalandi. Aðalliðið er ekkert í betri málum. Reyndar skal tekið fram að Englandingar ákváðu að þeir unglingar sem eru bestir (Phil Jones, Alex Oxlade-Chamberlain, og E nska knattspyrnan er vinsælasta sjónvarps- íþrótt heims og England er staðurinn sem fót- boltamenn vilja vera á. Þar er mesti peningurinn, mestu lætin, mesta stuðið og hraðasti fót- boltinn. Erlendir leikmenn flæða inn í landið, vilja fá bita af kökunni og hirða um leið stöður af Englend- ingum. Í sumar hafa Englendingar farið tvær sneypuferðir með yngri landsliðin sín, U-21 og U-20. Þar unnu þeir ekki leik. Ekki einn. Samt Gary Neville hefur miklar áhyggjur af þróun mála á Englandi. AFP Heimalningarnir fá ekki tækifæri GARY NEVILLE VILL MEINA AÐ INNLENDIR LEIKMENN EIGI EKKI SÉNS AÐ KOMAST Í GEGNUM UNGLINGASTARFIÐ OG BRJÓTA SÉR LEIÐ Í AÐALLIÐIÐ LÍKT OG HANN GERÐI. THE GUARDIAN GERÐI RANNSÓKN ÞAR SEM KOM Í LJÓS AÐ ENSKIR LEIKMENN EIGA UNDIR HÖGG AÐ SÆKJA Í EIGIN LANDI. Unglingalið Manchester United árið 1992. Þar mátti finna Ryan Giggs, David Beckham, Gary Neville and Nicky Butt, Keith Gillespie og Robbie Savage. * „Ég á mér þann draum að vinna spænsku deildina með 11leikmenn sem hafa útskrifast frá La Masia. Það væri ótrúlegt.“ Louis Van Gaal, fyrrverandi þjálfari Barcelona.BoltinnBENEDIKT BÓAS HINRIKSSON benedikt@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.