Morgunblaðið - Sunnudagur - 21.07.2013, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - Sunnudagur - 21.07.2013, Blaðsíða 55
salka.is • Skipholti 50c • 105 Reykjavík Einstök ritröð um byggingarlist, sögustaði og menningarminjar eftir Björn G. Björnsson, leikmyndahönnuð Tilvaldar tækifærisgjafir handa íslenskum og erlendum vinum Glæsilegar og aðgengilegar bækur fyrir unnendur íslenskrar menningar. Ríkulegt myndefni og kort sem sýna staðsetningu bygginganna. 52 53 1514 GLAUMBÆR Glaumbær í Skagafirði er einn af stóru torfbæjunum og þar er jafnframt eitt myndarlegasta safn landsins, Byggðasafn Skagfirðinga. Glaumbær er norðlenskur gangabær þar sem 21 m löng göng tengja saman alls 9 bæjarhús. Mörg húsanna snúa göflum fram á hlaðið en aftast er baðstofan og snýr þvert á göngin. Fyrstu íbúar í Glaumbæ voru Þorfinnur karlsefni og Guðríður Þor- bjarnardóttir. Þau bjuggu um hríð á Grænlandi, námu land í Vesturheimi og hún fæddi fyrsta evrópska barnið í þeirri álfu. Þau settust loks að í Glaumbæ. Guðríður var án efa víðförlasta kona sinnar tíðar, hún bjó á Íslandi, Grænlandi og Vínlandi og gekk tvisvar til Rómar á fund páfa. Hún hvílir í Glaumbæ. Veitingastofa er í Áshúsi og aðstaða starfsfólks í Gilsstofu, en þessi gömlu hús hafa verið flutt í safnið. 70 71
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.