Morgunblaðið - Sunnudagur - 21.07.2013, Side 60

Morgunblaðið - Sunnudagur - 21.07.2013, Side 60
GÆÐI - ENDING - ÁNÆGJA WWW.WEBER.ISWeber í útileguna 60 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21.7. 2013 sumar. Líklega verður McEchran lánaður til smærra liðs til að fá reynslu. Arsenal keypti tvítugan frakka, Yaya Sanogo. Sá er jafn- gamall Englendingnum Benik Afobe sem væntanlega verður lánaður til neðri deildanna. Bestu liðin með kjarna af heimalningum Gary Neville, fyrrverandi leikmaður Manchester United, óttast að í nú- tíma fótboltanum séu hlutirnir orðn- ir þannig að eigendur liða vilji ár- angur og það strax. Ekki sé verið að hugsa til framtíðar og reyna að koma efnilegum leikmönnum í gegn. Neville komst í gegnum nál- arauga Manchester United ásamt nokkrum öðrum úr hinum marg- fræga 1992 árgangi. (Beckham, Scholes, Giggs og Butt) Hann segir að tíð þjálfaraskipti séu slæm þró- un. „Yfirþjálfarar yngri liðanna hverfa oft á braut með þjálfurunum sem skipt er um. Með nýjum stjóra Jack Wilshere svo fáeinir séu nefnd- ir) fóru frekar í æfingarferð til Ma- racana í Brasilíu og spiluðu með A- landsliði Englands. Spánverjar og ítalir spiluðu á sínum sterkustu lið- um í lokakeppninni í Ísrael. Enskir kosta of mikið Á meðan ungviðinu blæðir og svekkelsið er mikið þessa dagana þar í landi halda ensku félögin áfram að splæsa í leikmenn. Og þeir eru ekki enskir. Langt í frá enda vilja menn meina að verðmiðinn á enskum leikmanni sé of hár. Man. City hefur þegar keypt Brassann Fernandinho og Jesus Navas á meðan hin toppliðin hafa keypt efni- lega leikmenn sem eru ekki enskir. Þannig hefur Chelsea keypt Marco van Ginkel, tvítugan Hollending, á níu milljónir punda. Hann er miðju- maður og spilar í raun sömu stöðu og Josh McEchran. Sá er uppalin í Chelsea og spilaði með U-21 árs liði Englands í lokakeppninni í Ísrael í voru þeir í riðlum með liðum eins og Ísrael, Írak, Norðmönnum og Egyptalandi. Aðalliðið er ekkert í betri málum. Reyndar skal tekið fram að Englandingar ákváðu að þeir unglingar sem eru bestir (Phil Jones, Alex Oxlade-Chamberlain, og E nska knattspyrnan er vinsælasta sjónvarps- íþrótt heims og England er staðurinn sem fót- boltamenn vilja vera á. Þar er mesti peningurinn, mestu lætin, mesta stuðið og hraðasti fót- boltinn. Erlendir leikmenn flæða inn í landið, vilja fá bita af kökunni og hirða um leið stöður af Englend- ingum. Í sumar hafa Englendingar farið tvær sneypuferðir með yngri landsliðin sín, U-21 og U-20. Þar unnu þeir ekki leik. Ekki einn. Samt Gary Neville hefur miklar áhyggjur af þróun mála á Englandi. AFP Heimalningarnir fá ekki tækifæri GARY NEVILLE VILL MEINA AÐ INNLENDIR LEIKMENN EIGI EKKI SÉNS AÐ KOMAST Í GEGNUM UNGLINGASTARFIÐ OG BRJÓTA SÉR LEIÐ Í AÐALLIÐIÐ LÍKT OG HANN GERÐI. THE GUARDIAN GERÐI RANNSÓKN ÞAR SEM KOM Í LJÓS AÐ ENSKIR LEIKMENN EIGA UNDIR HÖGG AÐ SÆKJA Í EIGIN LANDI. Unglingalið Manchester United árið 1992. Þar mátti finna Ryan Giggs, David Beckham, Gary Neville and Nicky Butt, Keith Gillespie og Robbie Savage. * „Ég á mér þann draum að vinna spænsku deildina með 11leikmenn sem hafa útskrifast frá La Masia. Það væri ótrúlegt.“ Louis Van Gaal, fyrrverandi þjálfari Barcelona.BoltinnBENEDIKT BÓAS HINRIKSSON benedikt@mbl.is

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.