Morgunblaðið - 17.10.2013, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 17.10.2013, Blaðsíða 41
DÆGRADVÖL 41 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. OKTÓBER 2013 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 6 2 1 6 7 5 2 6 3 6 3 5 1 4 9 9 7 1 5 5 9 1 2 7 3 4 8 3 4 7 6 2 3 2 7 4 1 6 1 5 2 4 6 3 4 7 2 8 3 1 3 8 1 9 6 9 6 2 8 6 4 2 3 5 3 2 4 9 8 6 3 5 9 8 2 4 1 5 2 6 8 3 7 9 8 7 6 5 3 9 1 4 2 9 3 2 4 1 7 6 8 5 6 5 7 1 4 2 8 9 3 1 8 4 9 7 3 2 5 6 2 9 3 8 5 6 4 1 7 7 2 9 6 8 1 5 3 4 3 4 1 7 2 5 9 6 8 5 6 8 3 9 4 7 2 1 7 5 2 1 9 6 3 4 8 3 1 9 5 4 8 7 6 2 4 6 8 2 3 7 5 1 9 9 3 4 6 2 1 8 5 7 8 7 6 4 5 3 9 2 1 5 2 1 7 8 9 4 3 6 1 4 3 9 7 2 6 8 5 2 8 7 3 6 5 1 9 4 6 9 5 8 1 4 2 7 3 6 2 8 3 4 9 1 5 7 5 1 3 7 6 8 9 4 2 4 9 7 5 2 1 8 6 3 7 3 2 8 9 4 6 1 5 1 4 6 2 5 7 3 9 8 8 5 9 6 1 3 2 7 4 9 8 4 1 7 2 5 3 6 3 7 5 9 8 6 4 2 1 2 6 1 4 3 5 7 8 9 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 útlimir, 4 ánægð, 7 ekki ver- andi, 8 illvirki, 9 auð, 11 fiska, 13 álka, 14 hagnast, 15 þarmur, 17 renna, 20 málm- ur, 22 org, 23 heiðursmerkið, 24 veggja, 25 bur. Lóðrétt | 1 jurt, 2 tipl, 3 stillt, 4 guð- hrædd, 5 ljóstíra, 6 hafna, 10 skarkali, 12 beita, 13 sjór, 15 skarpskyggn, 16 votur, 18 fiskurinn, 19 mannsnafn, 20 baun, 21 storms. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 eldfjörug, 8 urmul, 9 gegna, 10 dóu, 11 dormi, 13 lurks, 15 hross, 18 firra, 21 Týr, 22 glufu, 23 álkan, 24 lundarfar. Lóðrétt: 2 lómur, 3 fældi, 4 öngul, 5 urg- ur, 6 mund, 7 hass, 12 mús, 14 uni, 15 hægt, 16 otuðu, 17 stund, 18 fráar, 19 rækta, 20 agna. 1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 d6 4. 0-0 Bd7 5. He1 Rf6 6. h3 a6 7. Bf1 e5 8. c3 Be7 9. d4 Dc7 10. d5 Rd8 11. a4 b6 12. Ra3 0-0 13. Bd3 Rb7 14. Rh2 Ra5 15. c4 Hfe8 16. f4 exf4 17. Bxf4 g6 18. Rf3 Rh5 19. Bh2 Bf6 20. g4 Rg7 21. Dc2 Dd8 22. He2 h5 23. Hg2 hxg4 24. hxg4 b5 25. Hf1 bxc4 26. Rxc4 Rxc4 27. Bxc4 Dc8 28. e5 dxe5 29. Rd2 Bg5 30. Re4 Dd8 31. Df2 f5 32. gxf5 Bh4 33. d6+ Be6 Staðan kom upp á heimsbikarmóti FIDE sem lauk fyrir skömmu í Tromsø í Noregi. Franski stórmeistarinn Max- ime Vachier-Lagrave (2.719) hafði hvítt gegn kúbverskum kollega sínum Reynaldo Ortiz Suarez (2.609). 34. fxe6! Bxf2+ 35. Hfxf2 Dh4 36. e7+ Kh7 37. Rf6+ Kh6 38. Bf7! g5 39. Bg3 og svartur gafst upp. Hrað- skákmót Taflfélags Reykjavíkur fer fram 20. október næstkomandi, sjá nánar á skak.is. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik. Orðarugl Afbragðsleiki Annara Blóðprufum Dómstefna Geldstöðu Hreyfanlegu Húsnæðislán Húsverði Langarima Orðabókum Timburhúsum Trygga Vinnuvélið Víðáttumiklar Óöruggir Þokkalegu C Þ O K K A L E G U W J W B J P T C N P U A F B R A G Ð S L E I K I N T A O P J V F C P Y B V C V K C E X D M Ó Y V N X A A Q K F W R W O V G N I Ö M U S Ú H R U B M I T F I Z R P R R X N I H R J D R V A R N K N R S A U V Á A R I M F B E Z N V Y L A H G G U L N U E X A E K U V A Q B L Ú N G Z S N M Z G H A V K N W L U K S A I T I A P O V E É G F S Ó L E I V L R G Ð R V V X L L E G Ð V I T M E K X N Æ A O I I Z T D P Y U M Q U R N G G N B J Ð A S J R S W R I O T Ð A V J S L T Q M R U O S T A T I T I L U F Ú F Y Ó W F B C Y Q Ö N C Á T K Z X H L D D U X T F C X H Ð H Ð D N A N E U X M U K Ó B A Ð R O U Í Q Y C R U G E L N A F Y E R H F A V F Öðruvísi villur. S-NS Norður ♠82 ♥K8542 ♦Á843 ♣K5 Vestur Austur ♠KD10973 ♠4 ♥9 ♥76 ♦10 ♦G9765 ♣G9643 ♣Á10872 Suður ♠ÁG65 ♥ÁDG103 ♦KD2 ♣D Suður spilar 6♥. Kostarinn í Mónakó-sveitinni, Pierre Zimmermann, er að mörgu leyti öflugur liðsamaður, einbeittur og yfirvegaður. Eftir sem áður er hann ekki toppspilari í sama skilningi og aðrir sveitarmeðlimir. Það kemur fram í villunum – þær eru af öðrum toga en sjást hjá reyndum at- vinnuspilurum. Spil dagsins er frá undanúrslitaleik Mónakó og bandarísku A-sveitarinnar. Zimmermann var í austur, í vörn gegn hálfslemmu í hjarta. Suður vakti á 1♥ og Frank Multon í vestur stökk í 4♠. Dá- lítið bratt á sexlit, en vel heppnað, því NS villtust upp í afleita slemmu. Multon kom út með ♠K. Sagnhafi – Gavin Wolpert – drap á ♠Á, aftrompaði vörnina og tók þrjá slagi á tígul. Spilaði svo litlu laufi úr borði, undan kóngnum. Og já, Zimmermann dúkkaði. Svona mistök eru dýr, en Zimmer- mann er ekki nískur og borgar sínum mönnum vel. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Kvenkynsorðið há þýðir m.a. svæði. Þinghá, sem merkir „hérað, lögsagnarumdæmi, sýsla“, er líka kvenkyns. „Landinu er skipt í 15 þinghá“ er því á misskilningi byggt. Eign- arfallið er svo til þinghár eða -háar en fleirtala hefur lítið tíðkast. Málið 17. október 1755 Kötlugos hófst „með miklum jarðskjálftum, eldingum, stórdynkjum, skruðningum, þoku, þykku sandmistri og iðulegum eldsgangi,“ segir í Höskuldsstaðaannál. Gosinu fylgdi feiknalegt jökulhlaup og öskufall. Þetta er talið mesta öskugosið í Kötlu á sögulegum tíma. Það stóð fram í febrúar. 17. október 1946 Úrsmiðir afhentu Sjómanna- skólanum turnklukku, þá stærstu sinnar tegundar hér á landi. Morgunblaðið sagði að „hin mesta bæjarprýði væri að þessari klukku“. 17. október 1975 Svarta skýrslan svonefnda var afhent alþingismönnum. Hún lýsti „óhugnanlegu ástandi fiskistofnanna,“ sagði Dagblaðið. Hafrann- sóknastofnun lagði til að sókn í þorskstofninn yrði minnkuð um helming og fullyrt var að með hagkvæmri nýtingu mætti auka veiði botnlægra tegunda í 850 þúsund tonn. 17. október 1997 Stækkað álver Íslenska ál- félagsins hf. í Straumsvík var formlega tekið í notkun. Kostnaður við framkvæmd- irnar var 10,5 milljarðar króna. Framleiðslugeta jókst úr 100 þúsund tonnum á ári í 162 þúsund tonn. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson. Þetta gerðist… Leðurmappa fannst Leðurmappa með minningarblöðum (gæti ver- ið gestabók eða einhverskonar minningabók) fannst á Hverfisgötu nálægt Þjóðleikhúsinu 10. október sl. Uppl. í síma 848 6054. Frábær útvarpsmaður Ég vil þakka Leifi Haukssyni útvarpsmanni þar sem hann er svo nærgætinn og hefur gott lag á fólki í viðtölum. Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is Ég er einnig ánægð með biskupinn, frú Agnesi, sem lætur ekki þrýstihópa stoppa sig. Ánægð kona. Snilld Á baksíðu Morgunblaðsins í gær mátti sjá unga pilta troða í sláturkeppi en þeir eru nem- endur í Borgarhólsskóla á Húsavík. Það að kenna krökkum að taka slátur finnst mér hreinasta snilld. Ein af gamla skólanum. Hlaðið næringefnum og orku fyrir frumurnar Eykur blóðflæði og súrefnismettun í blóðinu um allan líkama og gefur vernd gegn ótímabærri öldrun í frumum. Brokkoli inniheldur Sulforahane og rauðrófur innihalda Nitric Oxide. Styrkir ónæmiskerfið, heilsubætandi og hreinsar frumurnar. Gefur mikla orku, eykur enduheimt, getu og úthald. Gefur langa blóðsykurjöfnun og vellíðan. INNIHALD ER 50%: BROKKOLI OG RAUÐRÓFUR + GULRÆTUR, SPÍNAT, KÁL, STEINSELJA Orkuskot náttúrunnar Inntaka 30 mín fyrir æfingar eða vinnu – mikill upptaka á næringaefnum. 40 daga skammtur. Fæst í helstu heilsubúðum, Lyfju, Hagkaup og Krónunni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.