Morgunblaðið - 17.10.2013, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 17.10.2013, Blaðsíða 5
Landsvirkjun er með gull í Jafnlaunaúttekt PwC Landsvirkjun hefur fengið gullmerkið í Jafnlauna- úttekt PwC. Hjá fyrirtækinu hafa konur að jafnaði örlítið hærri föst laun en karlar á meðan heildar- laun karla eru ögn hærri. Munurinn er langt innan þeirra 3,5%marka sem krafist er til að fyrirtæki hljóti gullmerkið. Konum hefur fjölgað í stjórnunar- og sérfræði- störfum hjá Landsvirkjun á undanförnum árum. Við erum stolt af þeim árangri sem markviss jafnréttisstefna hefur skilað og vinnum áfram að því að bjóða konum jafnt sem körlum samkeppnis- hæft og lifandi starfsumhverfi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.