Morgunblaðið - 17.10.2013, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 17.10.2013, Blaðsíða 43
MENNING 43 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. OKTÓBER 2013 Þetta áhrifamikla skáldverkspænsku skáldkonunnarDulce Chacon (1954-2003)kom út árið 2002 og hlaut gríðarmikla athygli í heimalandinu, og víðar í framhaldinu þegar tekið var að þýða verkið á aðrar tungur. Chacon lést skömmu eftir að bókin kom út en hún var þekkt fyrir umfjöllun sína um dauða- refsingar á tím- um Franco- stjórnarinnar; umfjöllunarefni sem hefur verið viðkvæmt á Spáni. Rödd í dvala gerist að mestu leyti í kvennafangelsi undir lok spænsku borgarastyrjaldarinnar og á næstu árum á eftir. Hún byggist á sann- sögulegum frásögnum kvenna sem upplifðu þennan veruleika; ýmist sem fangar eða foreldrar, systkini eða börn kvenna sem voru teknar af lífi fyrir oft og tíðum afar óljósa og lítilvæga glæpi gegn sigurvegurum stríðsins; Franco hershöfðingja og fylgismönnum hans. Frásögnin er að uppbyggingu ein- föld en áhrifamikil. Sjónum er beint að nokkrum konum í fangelsinu, sem sumar eru vart af barsaldri, og ör- lögum þeirra. Hermenn hafa myrt eiginmann og börn einnar með grimmilegum hætti í hennar augsýn, önnur hefur setið svo lengi inni að börnin hennar þekkja hana ekki þegar þau koma í hina árlegu heim- sókn, þá er ein með barni og aftöku hennar frestað þar til hún hefur fætt. Sumir verðirnir eru illgjarnir hrottar, og Guðs þjónar ekki barnanna bestir, og miskunnarleysi og grimmd dómstólanna eru ekkert annað en viðbjóðsleg. Auk kvennanna sem sitja inni koma einkum við sögu systir einnar þeirra og unnustar þeirra; þetta er einnig saga skæruliðabaráttu og ást- arinar sem heldur þrátt fyrir að löng fangavist – og stjórnmálaskoðanir – skilji elskendurna að. Persónur eru allar dregnar skýr- um dráttum: „Sú feiga hét Hor- tensia. Hún var með dökk augu og var aldrei hávær. Nema þegar mun- urinn á henni fylltist af hlátri …“ Þannig hefst sagan og sú feiga veit ekki að dauðinn bíður hennar þar sem hún er komin átta mánuði á leið. En lesandinn veit það. Hann les um biðina eftir örstuttum heimsóknar- tímum, niðurlæginguna, feluleikinn, flokkadrættina og svikin sem hafa eitrað spænskt samfélag á þessum árum, baráttuanda, grimmd og upp- gjöf, en líka um reisn frammi fyrir aftökusveitum og óréttlætanlegum dauðadómum. Þetta er mikil örlagasaga en sögð á hófstilltan og hrífandi hátt. Þýðing Maríu Ránar Guðjónsdóttir er lipur og læsileg, eins og frásögnin er á all- an hátt; þessi frásögn um örlög venjulegs fólks á Spáni skilur les- andann eftir agndofa yfir grimmd- inni sem ríkjandi öfl sýndu löndum sínum sem höfðu aðrar skoðanir. Örlagasögur kvenna í stríði Skáldsaga Rödd í dvala bbbbn Eftir Dulce Chacon. María Rán Guðjónsdóttir þýddi. Sögur útgáfa, 2013. 355 bls. EINAR FALUR INGÓLFSSON BÆKUR Baráttukona Spænski rithöfund- urinn Dulce Chacon. „Þetta er mikil örlagasaga en sögð á hófstilltan og hrífandi hátt.“ Rokksveitin Málmsmíðafélagið heldur tónleika í Gamla Kaupfélag- inu á Akranesi annað kvöld og degi síðar á Íslenska rokkbarnum í Hafnarfirði. Málmsmíðafélagið var stofnað á síðasta ári og var þá hug- myndin að það væri smíðaklúbbur þar sem nokkrir strákar kæmu saman til að leika sín eftirlætislög. Eftir nokkrar æfingar þótti mönn- um hljómurinn orðinn það góður að ástæða væri til að leyfa vinum og vandamönnum að hlusta og var blásið til tónleika á Gamla Gaukn- um, Græna hattinum og á Írskum dögum í sumar. Málmsmíðafélagið leikur gamalt og gott rokk, lög hljómsveita á borð við Deep Purple, Aerosmith, Steelheart, ZZ Top, Kansas, Mountain, Living Colour, Whitesnake, Aerosmith, Dio, Led Zeppelin, Scorpions og AC/DC. Málmsmíðafélagið rokkar á Akranesi og í Hafnarfirði Rokk Málmsmíðafélagið á fullri ferð á Græna hattinum á Akureyri. th or ri@ 12 og 3. is /3 1. 31 3 ...sem þola álagið! TRAUSTAR VÖRUR... VIFTUR Í MIKLU ÚRVALI Það borgar sig að nota það besta! www.falkinn.is • Bor›viftur • Gluggaviftur • I›na›arviftur • Loftviftur • Rörablásarar • Ba›viftur • Veggviftur Mary Poppins (Stóra sviðið) Lau 19/10 kl. 13:00 aukas Sun 27/10 kl. 13:00 aukas Fös 8/11 kl. 19:00 aukas Sun 20/10 kl. 13:00 aukas Fim 31/10 kl. 19:00 aukas Lau 9/11 kl. 13:00 Mið 23/10 kl. 19:00 21.k Fös 1/11 kl. 19:00 aukas Sun 10/11 kl. 13:00 Fim 24/10 kl. 19:00 22.k Lau 2/11 kl. 13:00 aukas Fim 14/11 kl. 19:00 Fös 25/10 kl. 19:00 23.k Sun 3/11 kl. 13:00 aukas Fös 15/11 kl. 19:00 Lau 26/10 kl. 13:00 aukas Fim 7/11 kl. 19:00 aukas Súperkallifragilistikexpíallídósum! Leiksýning á nýjum skala. Jeppi á Fjalli (Nýja sviðið) Fim 17/10 kl. 20:00 9.k Sun 3/11 kl. 20:00 20.k Fös 22/11 kl. 20:00 30.k Fös 18/10 kl. 20:00 10.k Mið 6/11 kl. 20:00 aukas Mið 27/11 kl. 20:00 aukas Lau 19/10 kl. 20:00 11.k Fim 7/11 kl. 20:00 23.k Fim 28/11 kl. 20:00 31.k Sun 20/10 kl. 20:00 12.k Fös 8/11 kl. 20:00 21.k Fös 29/11 kl. 20:00 32.k Þri 22/10 kl. 20:00 aukas Lau 9/11 kl. 20:00 22.k Sun 1/12 kl. 20:00 33.k Mið 23/10 kl. 20:00 13.k Sun 10/11 kl. 20:00 24.k Fim 5/12 kl. 20:00 34.k Fim 24/10 kl. 20:00 14.k Mið 13/11 kl. 20:00 25.k Fös 6/12 kl. 20:00 35.k Fös 25/10 kl. 20:00 15.k Fim 14/11 kl. 20:00 26.k Sun 8/12 kl. 20:00 36.k Lau 26/10 kl. 20:00 16.k Fös 15/11 kl. 20:00 27.k Fim 12/12 kl. 20:00 37.k Sun 27/10 kl. 20:00 17.k Þri 19/11 kl. 20:00 aukas Fös 13/12 kl. 20:00 38.k Fös 1/11 kl. 20:00 18.k Mið 20/11 kl. 20:00 28.k Lau 14/12 kl. 20:00 39.k Lau 2/11 kl. 20:00 19.k Fim 21/11 kl. 20:00 29.k Sun 15/12 kl. 20:00 40.k Epískur tónsjónleikur. ATH! Ekki unnt að hleypa inní sal eftir að sýning hefst Rautt (Litla sviðið) Sun 20/10 kl. 20:00 22.k Fim 24/10 kl. 20:00 24.k Sun 27/10 kl. 20:00 27.k Mið 23/10 kl. 20:00 23.k Fös 25/10 kl. 20:00 25.k Verðlaunaverk sem hreyfir við, spyr og afhjúpar. Allra síðustu sýningar! Mýs og menn (Stóra sviðið) Fös 18/10 kl. 20:00 1.k Lau 2/11 kl. 20:00 4.k Lau 16/11 kl. 20:00 7.k Lau 19/10 kl. 20:00 2.k Lau 9/11 kl. 20:00 5.k Sun 17/11 kl. 20:00 8.k Lau 26/10 kl. 20:00 3.k Sun 10/11 kl. 20:00 6.k Lau 23/11 kl. 20:00 9.k Meistaraverkið eftir John Steinbeck aftur á svið Hús Bernhörðu Alba (Gamla bíó) Fim 17/10 kl. 20:00 fors Sun 27/10 kl. 20:00 5.k Lau 16/11 kl. 20:00 9.k Fös 18/10 kl. 20:00 frums Sun 3/11 kl. 20:00 6.k Sun 17/11 kl. 20:00 10.k Sun 20/10 kl. 20:00 3.k Lau 9/11 kl. 20:00 7.k Lau 26/10 kl. 20:00 4.k Sun 10/11 kl. 20:00 8.k Sígilt verk Lorca í kraftmikilli nálgun okkar fremstu listakvenna Saumur (Litla sviðið) Lau 19/10 kl. 20:00 frums Sun 10/11 kl. 20:00 3.k Fös 22/11 kl. 20:00 5.k Lau 26/10 kl. 20:00 2.k Fim 21/11 kl. 20:00 4.k Nærgöngult og nístandi verk eftir eitt magnaðasta samtímaleikskáld Bretlands Haustsýning ÍD: Tímar Sentimental, again (Stóra sviðið) Sun 20/10 kl. 20:00 3.k Sun 27/10 kl. 20:00 4.k Sun 3/11 kl. 20:00 5.k Tímar eftir Helenu Jónsdóttur; Sentimental, again eftir Jo Strömgren Rautt – „Brjálæðislega flott“ –Goddur, Djöflaeyjan, RÚV Miðasala | 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is HVERFISGATA 19551 1200 LEIKHUSID.IS MIDASALA@LEIKHUSID.IS leikhusid.is ÓVITAR (Stóra sviðið) Sun 20/10 kl. 13:00 3.sýn Sun 3/11 kl. 13:00 7.sýn Sun 17/11 kl. 13:00 11.sýn Sun 20/10 kl. 16:00 4.sýn Sun 3/11 kl. 16:00 8.sýn Sun 17/11 kl. 16:00 12.sýn Sun 27/10 kl. 13:00 5.sýn Sun 10/11 kl. 13:00 9.sýn Sun 1/12 kl. 14:00 Aukas. Sun 27/10 kl. 16:00 6.sýn Sun 10/11 kl. 16:00 táknm. Sun 8/12 kl. 14:00 Aukas. Englar alheimsins (Stóra sviðið) Fim 17/10 kl. 19:30 41.sýn Fim 31/10 kl. 19:30 44.sýn Fim 21/11 kl. 19:30 52.sýn Fös 25/10 kl. 19:30 42.sýn Fim 7/11 kl. 19:30 45.sýn Fös 22/11 kl. 19:30 53.sýn Lau 26/10 kl. 19:30 43.sýn Lau 9/11 kl. 19:30 46.sýn Fös 29/11 kl. 19:30 55.sýn Þri 29/10 kl. 19:30 Aukas. Fim 14/11 kl. 19:30 47.sýn Lau 7/12 kl. 19:30 56.sýn Mið 30/10 kl. 19:30 Aukas. Lau 16/11 kl. 19:30 48.sýn Lau 28/12 kl. 19:30 58.sýn Leikrit ársins 2013 - fullkomið leikhús. Aðeins sýnt til áramóta. Maður að mínu skapi (Stóra sviðið) Fös 18/10 kl. 19:30 10.sýn Fim 24/10 kl. 19:30 12.sýn Fös 8/11 kl. 19:30 16.sýn Lau 19/10 kl. 19:30 11.sýn Lau 2/11 kl. 19:30 14.sýn Ekki missa af sýningunni sem allir eru að tala um. Aðeins þessar sýningar. Pollock? (Kassinn) Mið 30/10 kl. 19:30 Frums. Mið 20/11 kl. 19:30 Aukas. Fös 6/12 kl. 19:30 13.sýn Fim 31/10 kl. 19:30 2.sýn Fim 21/11 kl. 19:30 9.sýn Lau 7/12 kl. 19:30 20.sýn Sun 3/11 kl. 19:30 3.sýn Fös 22/11 kl. 19:30 10.sýn Sun 8/12 kl. 19:30 21.sýn Fim 7/11 kl. 19:30 Aukas. Lau 23/11 kl. 19:30 Aukas. Fim 12/12 kl. 19:30 22.sýn Lau 9/11 kl. 19:30 4.sýn Fim 28/11 kl. 19:30 Aukas. Fös 13/12 kl. 19:30 23.sýn Sun 10/11 kl. 19:30 5.sýn Fös 29/11 kl. 19:30 Aukas. Lau 14/12 kl. 19:30 24.sýn Fim 14/11 kl. 19:30 Aukas. Lau 30/11 kl. 19:30 11.sýn Sun 15/12 kl. 19:30 25.sýn Lau 16/11 kl. 19:30 6.sýn Sun 1/12 kl. 19:30 12.sýn Sun 17/11 kl. 19:30 7.sýn Fim 5/12 kl. 19:30 Aukas. Þrælfyndið leikrit byggt á sannsögulegum atburðum. Harmsaga (Kassinn) Lau 19/10 kl. 19:30 Sun 27/10 kl. 19:30 Fös 8/11 kl. 19:30 Sun 20/10 kl. 19:30 Fös 1/11 kl. 19:30 Ofsafengin ástarsaga sótt beint í íslenskan samtíma Aladdín (Brúðuloftið) Lau 19/10 kl. 13:30 4.sýn Lau 2/11 kl. 13:30 Lau 16/11 kl. 13:30 Lau 19/10 kl. 16:30 5.sýn Lau 2/11 kl. 16:30 Lau 16/11 kl. 16:30 Lau 26/10 kl. 13:30 6.sýn Lau 9/11 kl. 13:30 Lau 26/10 kl. 16:30 7.sýn Lau 9/11 kl. 16:30 Brúðusýning fyrir áhorfendur á öllum aldri Karíus og Baktus (Kúlan) Lau 19/10 kl. 13:30 99. sýn Lau 26/10 kl. 13:30 101. sýn Lau 19/10 kl. 15:00 100. sýn Lau 26/10 kl. 15:00 102. sýn Karíus og Baktus mæta aftur í október! Menn - skemmtikvöld (Þjóðleikhúskjallarinn) Fös 18/10 kl. 20:00 Lau 19/10 kl. 20:00 Leitin að jólunum (Þjóðleikhúsið) Lau 30/11 kl. 11:00 200.sýn Sun 1/12 kl. 12:30 Sun 8/12 kl. 11:00 Lau 30/11 kl. 13:00 Lau 7/12 kl. 11:00 Sun 8/12 kl. 12:30 Lau 30/11 kl. 14:30 Lau 7/12 kl. 13:00 Sun 1/12 kl. 11:00 Lau 7/12 kl. 14:30 Sívinsælt aðventuævintýri Þjóðleikhússins. Miðasala er hafin. Englar alheimsins – ★★★★★ „Arfurinn tekinn á hælinn“ Sigurður G. Valgarðsson Morgunblaðinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.