Morgunblaðið - 17.10.2013, Blaðsíða 45
MENNING 45
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. OKTÓBER 2013
TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á
KVIKMYNDAÚRVALIÐ ER Í SAMBÍÓUNUM
ÁTOPPNUM Í ÁR
KYNNTUÞÉRMÁLIÐ Á
EGILSHÖLLÁLFABAKKA
RUSH2 KL.5:20-8-10:40
RUSHVIP2 KL.5:20-8-10:40
PRISONERS 2 KL.6-8-9-10
TÚRBÓ ÍSLTAL3D KL.5:50
TÚRBÓ ÍSLTAL2D KL.5:50
DONJON KL.8-10:202
AULINNÉG ÍSLTAL2D KL.5:50
WERETHEMILLERS KL.8
KRINGLUNNI
RUSH KL. 5:20 - 8 - 10:40
PRISONERS KL. 5 - 8 - 10:40
THEBUTLER 2 KL. 5:20 - 8
DON JON KL. 11
RUSH 2 KL. 5:25 - 8 - 10:35
PRISONERS 2 KL. 5 - 8 - 10:10
TÚRBÓ ÍSLTAL2D KL. 5:50
DON JON 2 KL. 5:50 - 8 - 11
RIDDICK KL. 8
THE CONJURING KL. 10:30
NÚMERUÐ SÆTI
AKUREYRI
RUSH KL. 5:30 - 8 - 10:40
PRISONERS KL. 5:30 - 8:30
KEFLAVÍK
RUSH KL.8-10:30
PRISONERS KL.10:10
MÁLMHAUS KL.8
THE HOLLYWOOD REPORTER
MBL
NEW YORK OBSERVER
ENTERTAINMENT WEEKLY
VARIETY
VARIETY
LOS ANGELES TIMES
HUGH JACKMAN - JAKE GYLLENHAAL
Í EINNI BESTU MYND ÁRSINS
MAGNAÐUR
ÞRILLER
JOBLO.COM
T.V. - BÍÓVEFURINN/S&H
EINSÚSVALASTA ÍÁR.
A.O.S NEW YORK TIMES
BOSTON GLOBE
Á TOPPNUM Í USA 3 VIKUR Í RÖÐ
BÍÓVEFURINN
FRÁ HÖFUNDUM SHREK OG MADAGASCAR
HIN FRÁBÆRA TÓNLIST ÍMYNDINNI
ER EFTIR JÓHANN JÓHANNSSON
BESTA SPENNUMYND ÁRSINS
FRÁÓSKARSVERÐLAUNA LEIKSTJÓRANUM RONHOWARD
KEMUR KRAFTMESTA MYND ÁRSINS
ONEOF THE BEST MOVIES OF THIS YEAR, OR ANY YEAR
QC
PETE HAMMOND, MOVIELINE
CHICAGO SUN TIMES TIMES
USA TODAY
FRÁ RICHARD CURTIS, HANDRITSHÖFUNDI
LOVE ACTUALLY, NOTTING HILL & FOUR WEDDINGS
10
16
12
12
ENSKT TAL
L
L
T.V. - Bíóvefurinn/S&H -bara lúxus sími 553 2075
www.laugarasbio.is
-H.S., MBL -H.V.A., FBL-V.H., DV
-T.V. -Bíóvefurinn.is /
Séð & Heyrt
-H.A.Ó., Monitor
ÍSLENSKT TAL
LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar
MÁLMHAUS Sýnd kl. 5:50 - 8 - 10:10
ABOUT TIME Sýnd kl. 9
TÚRBÓ 3D Sýnd kl. 5:50
DESPICABLE ME 2 2D Sýnd kl. 5:50
DIANA Sýnd kl. 8
MALAVITA Sýnd kl. 10:30
Nýsjálenski rithöfundurinn Elean-
or Catton hlýtur hin virtu Man Boo-
ker-verðlaun í ár, fyrir skáldsög-
una The Luminaries. Val
dómnefndar hefur vakið mikla at-
hygli, meðal annars vegna þess að
yngri höfundur hefur ekki hreppt
verðlaunin, Catton er nýorðin 28
ára en hóf að skrifa söguna þegar
hún var 25 ára. Jafnframt er þetta
lengsta saga sem hefur hreppt þau,
832 síður. Verðlaunaféð nemur um
tíu milljónum króna.
Þegar Ben Okri hreppti „Booker-
inn“ árið 1991 fyrir The Famished
Road var hann 32 ára gamall og
yngsti verðlaunahafinn til þessa.
Catton er annar Nýsjálending-
urinn sem hlýtur þessi eftirsóttu
verðlaun. Keri Hulme hreppti þau
árið 1985 fyrir frumraun sína, The
Bone People, en síðan hefur hún
ekki sent frá sér skáldverk.
Veðbankar höfðu talið Jim Crace
líklegastan til að hreppa verðlaunin
fyrir bókina Harvest. Önnur til-
nefnd voru Colm Toibin fyrir The
Last Testament of Mary, Ruth
Ozeki fyrir Tale for the Time
Being, Jhumpa Lahiri fyrir The
Lowland og NoViolet Bulawayo
fyrir We Need New Names.
The Luminaries er önnur skáld-
saga Catton og er í grunninn saga
um morð á tímum gullæðisins á
Nýja-Sjálandi á 19. öld. En sagan er
í mörgum lögum; segir til að mynda
sögu samfélagsins og uppbyggingin
tekur mið af stjörnuspeki.
Höfundar frá samveldislönd-
unum og Írlandi hafa komið til
greina í 45 ára sögu verðlaunanna
en á næsta ári bætast bandarískir
höfundar í pottinn. Eru margir
ósáttir við það, segja að þeir muni
mögulega verða of áberandi.
AFP
Lukkuleg Eleanor Catton hampar Men Booker-verðlaunagripnum.
Catton yngst til
að hreppa Booker
Nýsjálenski höfundurinn er 28 ára
Sýning er kallast
„Heimir Stígs-
son, ljósmynd-
ari“ verður opn-
uð í Bíósal
Duushúsa í
Reykjanesbæ í
dag, fimmtudag,
kl. 17.30.
Í dag eru átta-
tíu ár frá fæð-
ingu Heimis
(1933-2009) en hann rak ljósmynda-
stofu í Keflavík frá 1961 og fram
undir aldamótin síðustu. Eftir hann
liggur mikið magn mynda af marg-
víslegum toga, bæði teknar á stof-
unni og bæjarlífsmyndir. Safn hans
er í eigu Byggðasafns Reykjanes-
bæjar og er það mikilvægur heim-
ildabanki um sögu og menningu
svæðisins á ofanverðri 20. öld.
Sýning um
Heimi opnuð
Heimir
Stígsson
Söngkonan Guðrún Gunnarsdóttir
varð fimmtug á árinu og í tilefni af
því gefur Dimma út plötuna Bezt
sem hefur að geyma hennar bestu
lög. Í tilefni af afmælinu og útkomu
plötunnar mun Guðrún halda tón-
leika í Salnum í Kópavogi, ásamt
hljómsveit, 6. nóvember nk.
Á þeim verða flutt ýmis lög af
ferli Guðrúnar sem spannar um 30
ár, m.a. lög af sólóplötum hennar
Eins og vindurinn og Umvafin engl-
um og lög af plötum sem gerðar
voru til heiðurs Cornelis Vreeswijk
og Elly Vilhjálms.
Sérstakir gestir á tónleikunum
verða söngvararnir Stefán Hilm-
arsson og Friðrik Ómar en hljóm-
sveitina skipa Gunnar Gunnarsson
píanóleikari, gítarleikarinn Ásgeir
Ásgeirsson, trommuleikarinn
Hannes Friðbjarnarson, bassaleik-
arinn Þorgrímur Jónsson og saxó-
fónleikarinn Sigurður Flosason,
sem leikur einnig á slagverk.
Söngfugl Guðrún Gunnarsdóttir.
Guðrún fagnar
fimmtugsafmæli
og plötu í Salnum