Morgunblaðið - 17.10.2013, Page 5

Morgunblaðið - 17.10.2013, Page 5
Landsvirkjun er með gull í Jafnlaunaúttekt PwC Landsvirkjun hefur fengið gullmerkið í Jafnlauna- úttekt PwC. Hjá fyrirtækinu hafa konur að jafnaði örlítið hærri föst laun en karlar á meðan heildar- laun karla eru ögn hærri. Munurinn er langt innan þeirra 3,5%marka sem krafist er til að fyrirtæki hljóti gullmerkið. Konum hefur fjölgað í stjórnunar- og sérfræði- störfum hjá Landsvirkjun á undanförnum árum. Við erum stolt af þeim árangri sem markviss jafnréttisstefna hefur skilað og vinnum áfram að því að bjóða konum jafnt sem körlum samkeppnis- hæft og lifandi starfsumhverfi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.