Morgunblaðið - 02.11.2013, Qupperneq 44

Morgunblaðið - 02.11.2013, Qupperneq 44
44 LAUGARDAGUR 2. NÓVEMBER 2013 Eyðibýli Ég hef alltaf verið veikur fyrir eyðibýlum. 1986 var ég að vinna verkefni fyrir austan ásamt Urði Gunnarsdóttur, sem þá var blaðamaður á Morgunblaðinu, og við hjá Eystra-Horni skammt frá Stokksnesi. Þessi staður hafði verið not- aður sem leikmynd í Pourqoi Pas, mynd Kristínar Jóhannesdóttur, og ég plat- aði hana til að koma með mér. Þegar ég var að mynda fannst mér eitthvað vanta og ég fékk hana til að stinga handleggnum út um gluggann. Einhverju seinna vantaði Elínu Pálmadóttur mynd með grein, sem hún var að skrifa og ég sýndi henni þessa. „Þetta er morð, þetta er morð,“ hrópaði hún. „Það er ekki hægt að birta þetta.“ Urður var þó sprelllifandi. Ári seinna kom ég þarna aftur og þá var búið að eyðileggja gluggakarmana í húsinu. Víetnam Ég var staddur við Ha Long-flóa í Víetnam árið 2000 og leigði mér bát fyrir 20 krónur á klukkustund. Báturinn var reyrður með bambustrefjum og þéttur með kvoðu, en hriplak samt svo stöðugt þurfrti að ausa hann. Konan, sem gerði út leigubátinn, var með silkihanska og breiddi fyrir andlitið því það þykir ekki fínt að vera útitekinn. Árni Sæberg Kúba Ég fór til Kúbu árið 1999. Meðferðis hafði ég tvær myndvélar, Mamiu 6.7 og gamla 4x5 tommu blaðfilmu- vél. Dag einn var ég staddur í hverfi í Vara- dero, litlum bæ rétt við hliðina á ferða- mannastað um 150 km austur af Havana. Ég hafði dottið í ræsi og brotið Mamiu-vélina þannig að ég hafði bara plötuvélina, sem ég þurfti að stilla upp á þrífót og fara undir svartan dúk til að taka myndina. Ég kom á sveitabæ þar sem ég fékk að mynda gegn þóknun. Ég borgaði með dollurum, sem ég var með á mér, og myndaði hluta úr degi. Þegar ég var búinn fór ég í eldhúsið og þar stóð þess kona við hlóðirnar. Ég sá strax að þetta yrði frábær mynd, en spurði sjálfan mig um leið hvert ég væri kominn. Á hverj- um degi í fjörtutíu ár hafði konan hugsað um að fara á brott. Í húsinu voru ekki einu sinni gluggar. En þetta var glatt fólk þótt það ætti ekki neitt. Hún gaf mér sítrónu að skilnaði og ég var hálfklökkur þegar ég fór. Árni Sæberg hefur verið ljósmyndari á Morgunblaðinu frá því í júní 1984. Hann starfaði hjá Landhelgisgæslunni og sigldi á varðskipum áður en hann sneri sér að ljósmyndun. Árni er fjölhæfur ljósmyndari og nýtur sín þegar hann fær að sökkva sér í áhugaverð verkefni.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.