Morgunblaðið - 02.11.2013, Page 50

Morgunblaðið - 02.11.2013, Page 50
50 LAUGARDAGUR 2. NÓVEMBER 2013 Ómar Óskarsson hefur starfað við Morgun- blaðið frá árinu 1984 og gegnt þar ýmsum störfum. Eitt af áhuga- sviðum Ómars eru náttúrulífs- og fuglamyndir og hefur hann haldið einkasýningu á þeim myndum sínum. Í ár eru fjörutíu ár frá því að ljósmyndaáhugi Ómars hófst af alvöru. Mótmæli á Austurvelli „Þessi mynd lýsir upplausninni í sam- félaginu, þar sem Jón Sigurðsson, tákn lýðveldisins, er umvafinn logum,og myndin gefur manni tilfinningu um að það sé að hitna undir lýðveldinu,“ segir Ómar um myndina sem tekin er daginn sem þing var sett, 4. október 2010. „Það var alltaf beygur í manni þegar maður fór á Austurvöll á þessum tíma.“ Ómar Óskarsson Kríuungi skoðar heiminn „Þarna er kríuunginn að skoða heiminn, og sér Baldursbrána nánast eins og tré,“ segir Ómar, sem þrætir ekki fyrir áhuga sinn á fallegum náttúrulífs- myndum. „Þessi mynd er tekin í upphafi júlí þegar kríuungarnir eru farnir að láta á sér kræla,“ segir hann og bætir við að hann eigi sér uppáhaldsstað til þess að taka myndir af kríuungum. „En þegar ég kom á staðinn var annar ljós- myndari á fleti fyrir og ég þurfti að bíða í klukkutíma áður en ég komst að og var í annan klukkutíma að taka myndir. Þolinmæðin skilaði sér í þessari mynd.“ Kvikmyndatökumenn framtíðarinnar „Þessi mynd er tekin í ágústbyrjun 2006 í skákheimsókn Hróksins til Tasi- ilaq í Grænlandi,“ segir Ómar. „Myndin lýsir því hversu mikinn áhuga græn- lensk börn hafa á gestum,“ segir Ómar, en þau höfðu fengið að láni upp- tökutæki Þorfinns Guðnasonar kvik- myndagerðarmanns.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.