Morgunblaðið - 02.11.2013, Qupperneq 83

Morgunblaðið - 02.11.2013, Qupperneq 83
Morgunblaðið árin 1986 til1995 var besti vinnustaðursem hægt var að hugsa sér. Eigendur útgáfufélagsins Ár- vakurs voru af þeim gamla, góða skóla sem vissi að gæði fjölmiðils velta á fólkinu sem við hann vinn- ur, ekki síst blaðamönnunum. Þeir sýndu ótal sinnum í verki að þeim var annt um sitt fólk. Það var vel farið með okkur og við vissum það. Þess vegna var líka ánægjulegt að leggja mikið á sig til að ná að gera sitt besta. Og Matthías var minn mentor. Sá stórbrotni maður tók á móti gemlingnum mér sem hélt að ég vissi allt og gæti allt. Hann var fljótur að láta mig skilja að ég vissi ekki neitt en myndi hugsanlega geta býsna mikið, ef ég væri til í að hlusta og læra, vera heiðarleg og gagnrýnin á verk mín og vinnu- brögð. Ég blómstraði í Matthías- arskólanum og mér leið ákaflega vel. Ég hlakkaði alltaf til að mæta í vinnuna. Samstarfsfólkið var upp til hópa skemmtilegt, miklir kar- akterar og húmoristar í hverju horni – en umfram allt góðar manneskjur. Verkefnin á menning- arritstjórninni voru alltaf ögrandi; vinnudagurinn stundum ljóna- Besti vinnu- staður sem hægt var að hugsa sér Morgunblaðið/Ómar Súsanna Svavarsdóttir segist þakklát fyrir áratug „í návígi við skapandi hluta þjóðarinnar, hjá góðu fólki og kyn- slóðinni sem skóp siðareglur fyrir blaðamenn og skildi manna best að öllu frelsi fylgir mikil ábyrgð“. gryfja, stundum hús fullt af kólibr- ífuglum. Íslenska listamannaflóran litrík og skapmikil og alveg lygi- lega uppátækja- og framkvæmda- söm. Ég skal aldrei bakka með það að það eru listamennirnir með sinn skapandi hug og djarfa hjarta sem munu halda nafni þessarar litlu ey- þjóðar á lofti um allan aldur. Það voru forréttindi að fá að kynnast þeirri staðreynd og sú þjóð sem heldur ekki utan um og styður sína listamenn er aum. Svo kom sá dagur að heiðarleik- inn og sjálfsgagnrýnin sagði mér að ég væri farin að endurtaka mig og hætt að gera góða hluti. Það væri kominn tími á nýja skóla, tími Súsanna Svavarsdóttir rithöfundur til að kveðja mitt kæra Morg- unblað. Því fylgdi ekki söknuður, bara gleði og þakklæti yfir því að hafa átt um tíu ár í návígi við skap- andi hluta þjóðarinnar, hjá góðu fólki og kynslóðinni sem skóp siða- reglur fyrir blaðamenn og skildi manna best að öllu frelsi fylgir mikil ábyrgð. LAUGARDAGUR 2. NÓVEMBER 2013 83
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.