Morgunblaðið - 05.12.2013, Page 7

Morgunblaðið - 05.12.2013, Page 7
Í tilefni af 100 ára fæðingarafmæli Ástgeirs Ólafssonar, Ása í Bæ, 27. febrúar næstkomandi, er blásið til sann- kallaðrar gleði- og tónlistarveislu í Eldborgarsal Hörpu, 8. febrúar 2014. Árið 2014 verða einnig 140 ár liðin frá fyrstu Þjóðhátíð Vestmannaeyja. Við rifjum upp söguna og flytjum mörg af þekktustu lögunum sem við kennum við þessa stærstu og flottustu fjölskylduhátíð landsins. Fjöldi listamanna kemur að þessum gleðitónleikum,ásamt hljómsveitinni Heimaslóð og munu fylla Eldborgarsal Hörpu Þjóðhátíðarlífi og mikilli gleði. Miðasala hefst kl. 12 í dag, fimmtudag. Sjá nánar á www.harpa.is og www.midi.is Pálmi Gunnarsson Alexander Jarl Þorsteinsson Kristján Gíslason Sunna Guðlaugsdóttir Sólveig Unnur Ragnarsdóttir Kynnir: Kristinn R. Ólafsson Lúðrasveit Vestmannaeyja Blítt og létt hópurinn Eyþór Ingi Gunnlaugsson Ingó Silja Elsabet Brynjarsdóttir Hreimur Heimisson Guðrún Gunnarsdóttir Sigríður Beinteinsdóttir í Hörpu 8. febrúar 20 14 Ási í Bæ o g Þjóðhátí ð í Eyjum

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.