Morgunblaðið - Sunnudagur - 27.04.2014, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - Sunnudagur - 27.04.2014, Blaðsíða 19
27.4. 2014 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19 SUMARFRÍ MEÐ ALLT IN NIFALIÐ FYRIR ALLA FJÖLSKYLD UNA! OKKAR ÓDÝRASTA ALLT INNIFALIÐ BON APART -ALANYA Gildir eingöngu nýjar bókanir, með minnst tvo saman í herbergi. ÍSLENSKIR BARNAKLÚBBAR! PEGASOS WORLD -SIDE Gildir eingöngu nýjar bókanir, með minnst tvo saman í herbergi. 1 vika 2 vikur 9/7 159.599 249.599 16/7 159.599 249.599 13/8 139.599 199.599 20/8 123.999 199.599 1 vika 2 vikur 18/6 99.999 Örfá sæti laus 25/6 99.999 139.999 23/7 119.999 159.999 30/7 119.999 Örfá sæti laus nazar.is · 519 2777 Til Tyrklands frá Keflavík Ferðamenn um víða veröld heimsækja gjarnan sömu staðina – sumir staðir laða einfaldlega fleiri til sín en aðrir. Nýverið birti Huffington Post lista yfir 50 mest sóttu ferðamannstaði heims sam- kvæmt eigin tölfræðiúttekt. Undur á borð við Kínamúrinn og Niagra- fossana komast vissulega á blað en á toppi listans trónir þó sjálf lastaborgin Las Vegas. Nánar til- tekið er aðalgata borgarinnar, „The Strip“ mest sótti ferðamannastaður heims samkvæmt úttekt- inni. Kínamúrinn aðeins með einn fjórða á við Las Vegas í gestafjölda Alls laðar þessi fræga gata tæplega 40 milljónir manna til sín árlega, litlu fleiri en heimsækja Tim- es Square í New York ár hvert, en sá staður vermir annað sæti listans. Annar fjölfarinn staður New York-borgar, Central Park, nær þriðja sæt- inu og í því fjórða er Union Station í Washington DC. Fyrsta náttúruperlan á listanum er svo í fimmta sætinu en það eru Niagra-fossarnir í Kan- ada. Þangað koma 22,5 milljónir árlega, eða rétt rúmlega helmingur þess fjölda sem gerir sér glað- an dag á aðalgötunni í Las Vegas. Neðar á listan- um lenda til dæmis Kínamúrinn með 9 milljónir gesta (28. sæti), óperuhúsið í Sydney með 8,2 milljónir gesta (31. sæti) og Eiffel-turninn í París (38. sæti) með 7 milljónir gesta árlega. Taj Mahal kemst ekki á lista en hins vegar kom- ast allir skemmtigarðar Disney á þennan fróðlega lista yfir mest sóttu staði heims. Fimm sinnum fleiri sjá Las Vegas-útgáfuna af Eiffel-turninum en turninn sjálfan í París. The Strip er aðalgatan í Las Vegas en hana heimsækja 39,7 milljónir gesta ár hvert. AFP 50 MEST SÓTTU FERÐAMANNASTAÐIR HEIMS Flestir vilja Las Vegas Undur Las Vegas er hægt að skoða úr lofti úr 167 metra háum útsýnisturni, Las Vegas High Roller.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.