Morgunblaðið - Sunnudagur - 27.04.2014, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - Sunnudagur - 27.04.2014, Blaðsíða 33
Frá vinstri: Anna Brá Bjarnadóttir, Guðrún Veiga Guðmundsdóttir, Rannveig Jónína Guð- mundsdóttir, Guðrún Halldórsdóttir, Fanney Sigurðardóttir og loks Margrét Gústavsdóttir. Grand Marnier-líkjör kampavín eða freyðivín, eftir fjárhag ferskur appelsínusafi Hlutföllin í hvert glas eru 1 msk. Grand Marnier-líkjör, 2/3 kampa- vín. Fyllt upp í með ferskum eða öðrum góðum appelsínusafa. Grand mímósa Botn: 140 g hveiti 36 g sykur 114 g ósaltað smjör, mjúkt 1/8 tsk. salt Hnoðið allt saman í hræri- vél. Setjið deigið í smurt bökuform og þrýstið því annaðhvort með höndunum jafnt niður í formið eða fletj- ið út og leggið síðan yfir formið. Stingið nokkur göt í botninn með gaffli áður en bakan er sett inn í miðjan ofn í 13-15 mínútur. Takið botninn út úr ofninum og lækkið hitann niður í 177°C. Fylling í böku: 140 g rjómaostur 100 g sykur 1 tsk. vanilludropar 120 ml ferskur sítrónusafi 1-2 tsk. rifinn sítrónubörkur 2 stór egg Hrærið allt í fyllinguna saman í skál og hellið ofan í botninn. Bakið í 25-30 mín- útur. Takið út úr ofninum. Kremið ofan á: 250-500 ml rjómi smá vanillusykur og msk. af flórsykri. Þeytið rjómann og bland- ið sykrinum saman við. Lát- ið bökuna kólna alveg áður en rjóma er sprautað á hana úr sprautupoka með stjörnuhaus. Sítrónubaka 27.4. 2014 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 33 u og ð a- fni í fal- það m þar eins eg- Rauð flauelskaka 250 g sigtað hveiti 45 g kakó ½ tsk. salt 113 g ósaltað mjúkt smjör 300 g sykur 2 stór egg 1 tsk. vanilludropar 240 ml smjörmjólk eða súrmjólk (hægt að búa hana til með því að blanda 1 tsk. af sítrónusafa út í 250 ml af nýmjólk og hrista vel. Ágætt að blanda smá rjóma út í ef hann er til) 2 tsk. rauður mat- arlitur 1 tsk. edik 4-5% 1 tsk. matarsódi Stillið ofninn á 175°C og smyrjið tvö 23 cm hring- form. Sigtið hveiti og kakó í skál, bætið salti við. Þeytið smjör með handþeytara þar til það er mjúkt, bætið við sykri og hrærið þar til blandan er ljós. Eggin eru sett út í eitt af öðru. Setj- ið vanilludropana saman við. Setjið smjörmjólk og matarlit í hristara, hristið í 1-2 mínútur. Þurrefnunum og smjör- mjólkurblöndunni er svo bætt út í smjörblönduna til skiptist á meðan hræri- vélin vinnur rólega á deig- inu. Fyrst smjörmjólk- urblandan svo þurrefnin. Þetta er gert í þremur skömmtum. Takið fram lítið glas og blandið saman edikinu og matarsódanum. Leyfið blöndunni að búbbla (tek- ur örfáar sekúndur). Þegar blandan hefur búbblað þarf að hafa hraðar hendur og setja blönduna saman við deigið. Deiginu er svo skipt á milli formanna og sett inn í miðjan ofninn. Látið bakast í 25-30 mínútur. Leyfið kökunni að kólna inn í ísskáp í klukkustund áður en kremið er sett á hana. 1½ plata tilbúið bökudeig 3-400 g frosið spínat 250 g fetaostur 300 g cheddarostur, rifinn 3 stk. hvítlauksrif, fínt skorin 1 stk. lítill laukur, fínt skorinn salt og pipar eftir smekk 2 egg lítil dós kotasæla Affrystið spínat og kreistið vand- lega allan vökva vel úr því að því loknu. Steikið hvítlauk og lauk í smásmjöri. Bætið spínati saman við, fetaosti og hálfum bolla af cheddar- osti. Kryddið með salti og pipar. Í aðra skál skuluð þið hræra saman eggjum og kotasælu og krydda með salti og pipar. Bætið spínatblönd- unni saman við kotasælublönduna, hrærið vel saman og dreifið yfir bökudeigið. Setjið þá afganginn af cheddar-ostinum yfir bökuna og bakið í ofni við í 40 mínútur við 200° C eða þar til hún er orðin gyllt. Spínat- og fetaostsbaka Rannsóknir sýna að notkun sykurlauss Extra eykur munnvatnsframleiðslu, jafnar sýrustig, heldur tönnunum hreinum og stöðvar sýklaárásir á þær. Extra minnkar upptöku hitaeininga og dregur það úr streitu í amstri hversdagsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.