Morgunblaðið - 16.05.2014, Page 9

Morgunblaðið - 16.05.2014, Page 9
FRÉTTIR 9Innlent MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. MAÍ 2014 VAKANDI!VERTU blattafram.is VERNDARI BARNA Í 10 ÁR 55% þeirra sem beita stúlkur kynferðislegu ofbeldi eru karlar tengdir fjölskyldu þeirra. Str. S-XXL kr. 14.900 Bæjarlind 6, sími 554 7030 | www.rita.is Vesti frá Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigur 5 • Sími 581 2141 • www.hjahrafnhildi.is Vertu vinur okkar á Facebook Sumarpeysur og skyrtur í fallegum litum Stærðir 36-52 Skoðið sýnishorn af úrvalinu á FACEBOOK Laugavegi 63 • S: 551 4422 Skoðið laxdal.is/yfirhafnir SUMARFRAKKAR Í ÚRVALI Laugavegi 54, sími 552 5201 Fleiri myndir á facebook 5.000 kr. dagar Kjólar, sokkar, toppar og mussur á 5.000 kr. Laugavegi 82,á horni Barónsstígs, sími 551 4473 - www.lifstykkjabudin.is Þú færð brúðar- undirfatnaðinn hjá okkur Bláu húsin v/Faxafen Sími 553 7355 • www.selena.is Opið 11-18 virka daga, 11-15 laugard. Fylgstu með okkur á Facebook Frábært úrval af sundfatnaði Bikini • Tankini Sundbolir Hæstiréttur hefur dæmt fjárfestinn Bjarna Ármannsson í átta mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir meiri háttar brot gegn skattalögum. Bjarna var einnig gert að greiða tæpar 36 milljónir króna í sekt til ríkissjóðs, auk málsvarnarlauna skipaðs verjanda síns og áfrýjunar- kostnaðar. Áður hafði Bjarni verið dæmdur í sex mánaða skilorðs- bundið fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur. Hann var sakfelldur fyrir að hafa staðið skil á efnislega röngum skatt- framtölum gjaldárin 2007, 2008 og 2009 vegna tekjuáranna 2006, 2007 og 2008. Verulegur hluti þeirra tekna sem um ræðir var hagnaður vegna sölu á hlutabréfum í Sjávar- sýn ehf. Brotið var ekki virt Bjarna til ásetnings. Í viðtali við mbl.is í gær sagðist Bjarni fyrir löngu hafa greitt við- komandi skatta. og þá refsingu sem skattayfirvöld bættu við í formi skattálags. „Ég tel því að með dóm- inum sé verið sé að refsa mér í annað sinn fyrir sama brotið,“ segir Bjarni. Bjarni segir málið aðallega hafa snúist um málsmeðferð og tvöfalda refsingu. Fyrir héraðsdómi sagði verjandi Bjarna að verulegur vafi ríki um refsiheimildina í málinu og óskaði eftir að því yrði frestað þar til dómur Mannréttindadómstóls Evr- ópu í máli, þar sem reynir á sama ágreiningsefni, lægi fyrir. Það mál var höfðað af Jóni Ásgeiri Jóhann- essyni. Refsing Bjarna þyngd í Hæstarétti mbl.is alltaf - allstaðar Aukablað alla þriðjudaga

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.