Morgunblaðið - 16.05.2014, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 16.05.2014, Blaðsíða 51
SUMARIÐ PAKKA Í Köben – Hyggelig helgarferð Það er endalaust gaman að koma til Köben og sama hversu oft þú hefur farið þangað, þá langar þig alltaf aftur. Hvern langar ekki ekki í ævintýralegt tívolí, fara í búðarráp á Strikinu og fá sér eina eldrauða pylsu eða setjast niður á Nýhöfn og fá sér öllara og ekta danskt smurbrauð? Costa Brava – Einstaklega falleg Costa Brava strandlengjan er nyrst spænsku Miðjarðar- hafsstrandanna og meðal vinsælustu ferðamannastaða Spánar enda þykir hún einstaklega falleg með sérstætt klettótt landslag. Í boði eru frábær hótel staðsett í Santa Susanna, Lloret de Mar og Pineda de Mar og eru þessir bæir allir í innan við klukkustunda aksturs- fjarlægð frá Barcelona. Benidorm – Sólríkar stendur og skemmtilegt andrúmsloft Á Benidorm er allt sem hugurinn girnist, sól, strönd og góður matur á fjölbreyttum veitingahúsum. Gamli bærinn er heil uppspretta lítilla torga með tapas bari, þar eru þröngar og skemmtilegar götur og ekki skemmir að verðlag þykir afar hagstætt. Verð frá: 54.800 kr. 82.900 kr. 85.300 kr. wowtravel.is Katrínartún 12 105 Reykjavík 590 3000 wowtravel@wowtravel.is 3 nætur Brighton – Björt við sjóinn Brighton þykir með allra fegurstu borgum Bretlands og er bara rétt við London, en mun ódýrari. Það er yndislegt að ganga meðfram sjónum þar sem eru fjöldi veitingahúsa og þar er dásamlegt að setjast niður, fá sér drykk og virða fyrir sér útsýnið og mannlífið. 58.300 kr. Verð frá: 7 nætur Verð frá: 7 nætur Verð frá: 3 nætur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.