Morgunblaðið - 16.05.2014, Page 51

Morgunblaðið - 16.05.2014, Page 51
SUMARIÐ PAKKA Í Köben – Hyggelig helgarferð Það er endalaust gaman að koma til Köben og sama hversu oft þú hefur farið þangað, þá langar þig alltaf aftur. Hvern langar ekki ekki í ævintýralegt tívolí, fara í búðarráp á Strikinu og fá sér eina eldrauða pylsu eða setjast niður á Nýhöfn og fá sér öllara og ekta danskt smurbrauð? Costa Brava – Einstaklega falleg Costa Brava strandlengjan er nyrst spænsku Miðjarðar- hafsstrandanna og meðal vinsælustu ferðamannastaða Spánar enda þykir hún einstaklega falleg með sérstætt klettótt landslag. Í boði eru frábær hótel staðsett í Santa Susanna, Lloret de Mar og Pineda de Mar og eru þessir bæir allir í innan við klukkustunda aksturs- fjarlægð frá Barcelona. Benidorm – Sólríkar stendur og skemmtilegt andrúmsloft Á Benidorm er allt sem hugurinn girnist, sól, strönd og góður matur á fjölbreyttum veitingahúsum. Gamli bærinn er heil uppspretta lítilla torga með tapas bari, þar eru þröngar og skemmtilegar götur og ekki skemmir að verðlag þykir afar hagstætt. Verð frá: 54.800 kr. 82.900 kr. 85.300 kr. wowtravel.is Katrínartún 12 105 Reykjavík 590 3000 wowtravel@wowtravel.is 3 nætur Brighton – Björt við sjóinn Brighton þykir með allra fegurstu borgum Bretlands og er bara rétt við London, en mun ódýrari. Það er yndislegt að ganga meðfram sjónum þar sem eru fjöldi veitingahúsa og þar er dásamlegt að setjast niður, fá sér drykk og virða fyrir sér útsýnið og mannlífið. 58.300 kr. Verð frá: 7 nætur Verð frá: 7 nætur Verð frá: 3 nætur

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.