Morgunblaðið - 16.05.2014, Page 29

Morgunblaðið - 16.05.2014, Page 29
TM Kokupinnar – að hætti Betty Crocker Uppskrift að Betty Crocker kökupinnum Innihald: • 1 pakki Betty Crocker djöflakökumix • 400 g Betty Crocker súkkulaðikrem • 50 g súkkulaði til að dýfa kökupinnum í • 200 g hvítt súkkulaði til að hjúpa kúlurnar • Um 40 kökupinnar og kökuskraut Aðferð: 1. Bakið Betty Crocker kökumixið samkvæmt leiðbeiningum. 2. Kælið kökuna og myljið hana í skál. 3. Bætið við súkkulaðikremi og blandið með gaffli. Blandan má ekki vera of þurr en samt ekki þannig að hún festist við hendurnar. 4. Mótið kúlur, setjið þær á smjörpappír og kælið í ísskáp í 15–30 mínútur eða í 5 mínútur í frysti. 5. Takið kúlurnar út, dýfið endanum á kökupinna í súkkulaði og stingið honum í miðja kúluna. Kælið svo í 5 mínútur. 6. Bræðið hvítt súkkulaði yfir vatnsbaði og hjúpið kúlurnar á pinnunum. 7. Skreytið kökupinnana að vild með kökuskrauti. bettycrocker.is Með Betty Crocker er baksturinn minnsti vandinn Hjördís Dögg Grímarsdóttir áhugamanneskja um bakstur og kökubloggari

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.