Morgunblaðið - 16.05.2014, Page 89

Morgunblaðið - 16.05.2014, Page 89
MENNING 89 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. MAÍ 2014 Godzilla Vísindamenn sem hafa verið að gera leynilegar tilraunir með kjarnorku og geislavirkni koma af stað keðjuverkandi atburðarás sem á eftir að ógna öllu lífi á jörð. Leikstjóri er Gareth Edwards og meðal leikara eru Bryan Cranston, Aaron Taylor-Johnson, Elizabeth Olsen og Juliette Binoche. Rotten Tomatoes: 85% Metacritic: 62/100, IMDb: 8,5 Vonarstræti Ný íslensk kvikmynd sem fylgir eft- ir þremur ólíkum persónum sem eiga það sameiginlegt að búa yfir leyndarmáli og eru að reyna að fóta sig í íslensku samfélagi á árunum rétt fyrir hrun. Leikstjóri er Bald- vin Z, en í aðalhlutverkum eru Hera Hilmarsdóttir, Þorsteinn Bach- mann og Þorvaldur Davíð Krist- jánsson. Kvikmyndadóm um mynd- ina má sjá hér á opnunni á móti. Vinsældir Skrímslið að nafni Godzilla hefur verið býsna vinsælt umfjöll- unarefni í kvikmyndum allt frá því fyrsta myndin leit dagsins ljós árið 1954. Bíófrumsýningar Vinsælt skrímsli og leynd Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Lögin hans Gunnars Þórðarsonar eru löngu búin að vinna hug og hjarta landsmanna,“ segir Oliver Kentish, stjórnandi Selkórsins, en kórinn heldur tvenna tónleika til- einkaða Gunnari Þórðarsyni í Norð- urljósasal Hörpu sunnudaginn 18. maí kl. 17 og kl. 20 undir yfirskrift- inni „Við Reykjavíkurtjörn“. „Hugmyndin að tónleikunum kom upp fyrir rúmu ári og því löngu áður en Ragnheiður sló í gegn,“ segir Oliver, þegar hann er spurður um til- urð tónleikanna. „Okkur fannst kominn tími til að gera þessu merka tónskáldi skil á tónleikum, en þetta er í fyrsta sinn sem kór heldur tónleika ein- göngu með tónlist Gunnars.“ Að sögn Olivers verða dægurlög Gunnars í for- grunni fyrir hlé. „Selkórinn mun syngja helstu dægurperlur Gunnars sem þjóðin hefur tekið ást- fóstri við og eru löngu orðnar sígildar,“ segir Oli- ver og tekur fram að þeir Þórir Baldursson og Daníel Þorsteinsson hafi útsett tvö lög hvor fyrir kórinn, sem alls flytur átta lög. Selkórnum til halds og trausts verða karlraddirnar úr Radd- bandafélagi Reykjavíkur, sem einnig mun syngja tvö lög eftir Gunnar sem Skarphéðinn Hjartarson hefur útsett fyrir þá. „Svo skemmtilega vill til að Gunnar mun sjálfur ásamt hljómsveit leika með á tónleikunum. Hann er svo mikill öðlingur og því frábært að hafa hann með okkur. Fyrsta æfing með bandinu var í gær [miðvikudag] og það gekk allt eins og í sögu, enda miklir fagmenn þar á ferð.“ Venda kvæði sínu í kross Eftir hlé vendir kórinn kvæði sínu í kross og ein- beitir sér að óperunni Ragnheiði. „Í ljósi þess að nýjasta tónsmíð Gunnars, óperan Ragnheiður, hef- ur verið á fjölum Hörpu nú á vormánuðum við met- aðsókn og fádæma lof áheyrenda, fannst okkur til- valið að fá Þóru Einarsdóttur sópran og Garðar Thór Cortes tenór til að flytja aríur og dúetta Ragnheiðar og Daða úr óperunni ásamt kórnum,“ segir Oliver og bendir á að þar sem færri hafi kom- ist að en vildu á sýningar Íslensku óperunnar gefist nú kjörið tækifæri til að hlýða á nokkur atriði úr óperunni. Þess má geta að Snorri Sigfús Birgisson tónskáld umritaði tónlist Gunnars fyrir píanó sem flutt er úr óperunni og leikur sjálfur með á flygil á tónleik- unum. Miðasala er á midi.is og harpa.is. Ástsæl dægurlög og Ragnheiður í forgrunni Oliver Kentish Garðar Thor Cortes Þóra Einarsdóttir Gunnar Þórðarson  Selkórinn með tónleika tileinkaða Gunnari Þórðarsyni Arndís Hreiðarsdóttir heldur út- skriftartónleika í Fríkirkjunni í Reykjavík í kvöld, föstudag, og hefjast þeir klukkan 21. Arndís mun útskrifast með MMus-gráðu í sköpun, miðlun og frumkvöðla- starfi frá Listaháskóla Íslands nú í vor. Tónleikarnir bera heitið „Bláskj- ár – út úr hellinum, inn í heildina“ en Bláskjár er hliðarsjálf og sóló- verkefni Arndísar. Á tónleikunum hyggst hún flytja og kynna efni af væntanlegri plötu sinni, sem kemur út í sumar. Tónlistina segir hún flokkast undir ljóðræna alþýðu- tónlist, þar sem áhersla er lögð á að segja sögur með ríkum og einlæg- um boðskap. Bláskjár Arndís Hreiðarsdóttir útskrif- ast úr Listaháskólanum í vor. Tónleikar Arndísar sem „Bláskjás“ ÍSL TALÍSL TAL 12 12 L L Tilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu. Sími: 553-2075 www.laugarasbio.is Miðasala og nánari upplýsingar LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar VONARSTRÆTI Sýnd kl. 5 - 8 - 10:40 BAD NEIGHBOURS Sýnd kl. 5:50 - 8 - 10:10 THE OTHER WOMAN Sýnd kl. 5:40 - 8 - 10:20 LÁSI LÖGGUBÍLL Sýnd kl. 4 RIO 2 2D Sýnd kl. 3:40 „Meinfyndin og heldur húmornum alla leið“ T.V. - Bíóvefurinn „LANGBESTA MYND ÍSLENDINGA FRÁ ALDAMÓTUM!” „VONARSTRÆTI BOÐAR VATNASKIL Í ÍSLENSKRI KVIKMYNDASÖGU!“ „ÞAÐ ER EITTHVAÐ NÝTT HÉR Á FERÐ, EINHVER ÁÐUR ÓKUNN GÆÐI...STÓRKOSTLEG KVIKMYND!” Hallgrímur Helgason, Herðubreið.is ★★★ 14 EGILSHÖLLÁLFABAKKA GODZILLA3D KL.4-5:20-8-10:40 GODZILLAVIP2D KL.5:20-8-10:40 BADNEIGHBOURS KL.3:40-5:50-8-10:10 TRANSCENDENCE KL.5:20-8-10:40 THATAWKWARDMOMENTKL.8-10:10 CAPTAINAMERICA22D KL.8-10:40 THELEGOMOVIE ÍSLTAL2DKL.3:40-5:50 UNDRALANDIBBA ÍSLTAL2DKL.3:40 KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI GODZILLA2D KL.5:20-8-10:40 OLDBOY KL.8-10:20 TRANSCENDENCE KL.10:45 DIVERGENT KL.5:15-8 MUPPETSMOSTWANTEDENSTAL2DKL.5:30 GODZILLA KL.3D:5:20-8-10:40 2D:6:50-9:30 OLDBOY KL.8-10:20 TRANSCENDENCE KL.8-10:35 THATAWKWARDMOMENTKL.5:50 DIVERGENT KL.5:20 TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á FRÁ FRAMLEIÐANDANUM CHRISTOPHER NOLAN LEIKSTJÓRA DARK KNIGHT ÞRÍLEIKSINS OG INCEPTION LOS ANGELES TIMES  CHICAGO SUN TIMES  THE BATTLE FOR THESTREET BEGINS. SETH ROGEN ZAC EFRON ROSE BYRNE FROM THE GUYS WHO BROUGHT YOU ‘THIS IS THE END’ T.V. - BÍÓVEFURINN.IS  “MEINFYNDINOGHELDUR HÚMORNUMALLA LEIД AKUREYRI GODZILLA3D KL.5:20-8-10:30 OLDBOY KL.10:40 TRANSCENDENCE KL.8 THELEGOMOVIE ÍSLTAL2DKL.5:50 KEFLAVÍK GODZILLA3D KL.5:20-8-10:40 VONARSTRÆTI KL.8-10:30 BADNEIGHBOURS KL.5:40 JOSH BROLIN OG SAMUEL L. JACKSON Í MAGNAÐARI HASARMYND FJÖLSKYLDUDAGAR TILBOÐ 300 KR. FJÖLSKYLDUDAGAR TILBOÐ 300 KR. FJÖLSKYLDUDAGAR TILBOÐ 300 KR. STÆRSTA MYND SUMARSINS HEIMSFRUMSÝND Á ÍSLANDI 8,5 IMDB.COM 85% ROTTENTOMATOES.COM CHICAGO TRIBUNE  SLANT MAGAZINE 

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.