Morgunblaðið - Sunnudagur - 07.06.2014, Page 12

Morgunblaðið - Sunnudagur - 07.06.2014, Page 12
UM ALLT LAND HÓLMAVÍK Nemendur og starfsfólk Grunnskólans á Hólmavík tíndu á mánudaginn rúm 2,5 tonn af rusli í bænum ásamt starfsmönnum áhal h tti til ð taka til og setja rusl fyrir sér. Sveitarstjórn Strandab fyrir hvert kíló af rusli sem því að segja að verkefnið metið var 500 kg og var þ ÓAJÖKULSÞJVATN yrstaÍ maí lauk f verkefnisinsáfanga á austursvæ,,Fossar atnajökulV verkef stað fl FLATEYRI Arctic Oddi og útgerðarfé ÍS 47 gáfu björgunar- sveitinni Sæbjörgu á Flateyri eina milljón króna sjómannadaginn. „Framlag tilvera björgunarsveitarinn byggðinni mikilvæg og ver þeim sem í stafni standa s fullþakkað fyrir framlag sit öryggis- og menningarmá segir Bryndís Sigurðardót framkvæmdastjóri Arctic við Bæjarins besta. SIGLUFJÖRÐUR Gæruhús verður reist við Síldarminjasafnið á Siglufirði, á milli söltunarstöðvarinnar og verksmiðjunnar. Gæruhúsið var byggt á Patreksfirði seint á 19. öld og flutt til Akureyrar 1946 en talið er að það hafi einnig staðið á Siglufirði á fyrri hluta 20. aldar. Húsið var tekið niður og hefur verið em fyrirhugaðymslu á Akureyri, þar s því verður ekkireisa það aftur. Af úsið rísa á lóð Síldarminjasafnsi du nnlaugsson tó HÖRGÁRSVEIT Leikfélag Hörgdæla hefur eignast félagsheimilið Mela að fullu. Hörgársveit og Kvenf móti leikfélaginu, en skr amninginn með því m ú starfsemi sem fram stuðlaði að blómlegu sta styddi við menningarlífið aðalnotandi Mela lengi og Hjónin Birgir ValdimarHauksson og SteinunnÓsk Stefánsdóttir eru bændur á Hellu. Birgir er fæddur og uppalinn á Grímsstöðum, þétt- býliskjarnanum sem Hella er hluti af, hefur búið þar alla tíð og þekk- ir því vel til vatnsins. Ytri flói er ekki síst þekktur fyrir að þaðan var kísilgúr dælt á meðan verksmiðjan sú var og hét. Guði sé lof ... „Við veiddum ágætlega af urriða í vor. Höfum að vísu ekki mikinn veiðirétt í vatninu, en hefðum ekki veitt neitt á þessum slóðum ef ekki hefði verið búið að gera vatn- ið aðgengilegt fyrir okkur; guði sé lof fyrir það. Áður var ekki einu sinni hægt að fara út á bát því vatnið var orðið svo grunnt og innar í flóanum, þar sem kísilgúr var ekki dælt, er ekki hægt að fara út á bát nema kannski snemma á vorin. Annars er vatnið eins og mýrarfláki þegar kemur fram á sumar, gróðurinn stendur upp úr,“ segir Steinunn Ósk við Morgunblaðið. Fólk er mjög á öndverðum meiði um áhrif dæl- ingar kísilgúrsins úr vatninu og best að eyða ekki meira plássi í það að sinni ... Hjónin hófu sauðfjárbúskap haustið 1998. „Við erum með 300 kindur á vetrarfóðrum sem er ekki sérlega mikið en það þarf ekki endilega stórt bú til að selja beint frá býli. Við vinnum ekki fram- leiðsluna; öll okkar lömb fara í sláturhús Norðlenska á Húsavík, við tökum um það bil fjórðung þess heim og vinnum hér. Ég sé ekki endilega að það verði meira því við erum bara tvö og tíminn verður ekkert meiri hjá okkur. “ Félagið Beint frá býli var stofn- að í lok febrúar 2008 og hjónin voru með frá byrjun. „Um haustið vorum við komin með öll tilskilin leyfi og byrjuðum formlega á þessari vinnslu. Við höfðum reynd- ar reykt fisk í mörg ár en höfum síðan stækkað aðstöðuna smátt og smátt. Byrjuðum með reykkofa sem fljótt varð of lítill og byggð- um þá hús sem við lögðum hraun- hellur ofan á [sjá mynd] þannnig að það er eins og falið inni í hrauninu.“ Þegar þau hófu að selja eigin framleiðslu komst Steinunn að því að lénið hangikjot.is var laust og keypti það í snarhasti. Vel gengur að selja kjötið á netinu en sú leið hentar ekki fólki á fartinni og þess vegna innréttuðu þau litla búð á Hellu: Litlu sveitabúðina, eins og hún er kölluð, og Steinunn segir mikið um að ferðalangar reki inn nefið. „Fyrst var markmið okkar að selja þá úrvalsvöru, hangikjötið okkar, en hlutirnir hafa þróast hægt og bítandi og nú seljum við alls kyns afurðir, tilbúnar í pottinn eða á pönnuna,“ segir hún og sýn- ir blaðamanni alls kyns girnilegar vörur í búðinni. Greinarhöfundur keypti dýrindis reyktan silung og þurrverkað hangikjöt sem kallað er Hellubiti: hluti af lambahrygg. „Við höfum ekki mikinn veiðirétt í vatninu, bleikjan er friðuð eins og er en við veiddum urriða í vor og reykj- um það sem við veiðum, en yfir 90% af því sem við reykjum er eldisfiskur frá Laxmýri í Reykja- hverfi, mjög góður fiskur. Veiðin er meira sport en atvinna,“ segir Steinunn Ósk Stefánsdóttir. MÝVATNSSVEIT Reykkofinn í hrauninu BÆRINN HELLA STENDUR VIÐ HINN MARGUMTALAÐA YTRI FLÓA MÝVATNS. BÆNDURNIR ÞAR HAFA VERIÐ Í SAMTÖKUNUM BEINT FRÁ BÝLI FRÁ STOFNUN OG SELJA EIGIN FRAMLEIÐSLU Á NETINU OG Í LITLU SVEITABÚÐINNI. Steinunn Ósk Stefánsdóttir markaðsstjóri og bóndi við reykhúsið á Hellu sem er eins og grafið inn í hraunið. Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson Steinunn með silung og annað góðgæti sem hún selur í Litlu sveitabúðinni. * Þetta er tónlist sem fólk getur smellt fingrum í taktvið og á að vera góður félagi í amstri dagsins.Sigurður Gunnarsson útvarpsmaður á K100, sem farin er að senda út á Akureyri, hans gamla heimabæ. Landið og miðin SKAPTI HALLGRÍMSSON skapti@mbl.is 12 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8.6. 2014

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.