Morgunblaðið - Sunnudagur - 07.06.2014, Page 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 07.06.2014, Page 26
Heimili og hönnun Fullkomið mót *Japanski hönnuðurinn Satsuki Ohata hefurhannað áhugaverða skó sem eru mótaðireftir fótum hvers og eins. Með því að dýfafótunum í fljótandi plast og leyfa því aðþorna á mótast plastið nákvæmlega eftirfætinum. Tilfinningin er svipuð því aðganga berfættur. Skórnir heita „Fondue Slipper“ og segir hönnuðurinn nafnið koma til vegna þess hversu líkt osti brædda plastið sé. Epal 32.500 kr. Borðið Tor frá Montis er falleg og klassísk eign. Hrím 7.990 kr. Koparlitaður Thermos frá Stelton. Penninn 9.900 kr. Rotary Tray frá Vitra. IKEA 39.950 kr. Skatthol úr nýju PS14 línu IKEA. MyConceptStore 16.900 kr. Rúmföt frá ByNord eru nýtileg gjöf. Epal 6.500 kr. Pow kertastjökunum frá Menu er hægt að raða fallega saman. Gjafir sem gleðja NÚ GENGUR Í GARÐ TÍMI ÚTSKRIFTA OG BRÚÐKAUPA OG ÞVÍ FYLGIR STUNDUM HAUSVERKUR YFIR ÞVÍ HVAÐ EIGI AÐ GEFA Í GJÖF. SÍGILD HÖNNUN SEM FEGRAR UMHVERFIÐ ER ALLTAF HEPPILEG OG GÓÐ GJÖF. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Macland 10.990 Moshi origamani ipad hulstrið er einnig hægt að nota sem flottan stand. Snúran 1.900 kr. Koparsnagar frá danska hönnunarhúsinu Skjalm P.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.