Morgunblaðið - Sunnudagur - 07.06.2014, Page 42

Morgunblaðið - Sunnudagur - 07.06.2014, Page 42
42 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8.6. 2014 Föt og fylgihlutir Gjafavöruverslun með íslenska & erlenda hönnun • skólavörðustíg 12 • sími 578 6090 • www. minja.is • facebook: minja K raftaverk studio ROOF er hönnunarteymi í Hollandi sem framleiðir margskonar listaverk og hönnun úr endurunnum pappír. Verkin koma á flötu spjaldi sem raðað er saman. Gallerí 17 peysa 17.995 kr. stuttbuxur 16.995 kr. Afslappað og svalt sett frá Libertine-libertine. Blómamunstur hjá Carven fyrir sumarið 2014. SUMARTÍSKAN 2014 Samstætt og smart SAMSTÆÐ MUNSTUR ERU MEÐ ÞVÍ HEITASTA Í SUM- ARTÍSKUNNI Í ÁR. SAMSTÆÐUR FATNAÐUR NÝTIST BÆÐI SAMAN OG Í SUNDUR. ÞETTA SKEMMTILEGA TREND ER KOMIÐ TIL AÐ VERA OG SELJA VERSLANIR NÚ ÓTAL ÓLÍKAR ÚTGÁFUR AF SAMSTÆÐUM SETTUM. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Gotta jakki 138.800 kr. pils 67.300 kr. Dásamleg dragt frá tísku- húsinu KENZO. Karen Millen jakki 39.900 kr. pils 23.990 kr. Fáguð og falleg dragt. Hentar bæði saman og sitt í hvoru lagi. Dr. Jón Bragi Bjarnason, sem lést árið 2011, starfaði sem efnafræði- prófessor við Háskóla Íslands. Hann var einn fremsti sérfræð- ingur heims á sviði ensíma og þróaði húðvörur með bylt- ingarkenndri tækni sem beislar og nýtir áhrifamátt sjávarensíma. Vörurnar sem eru framleiddar á Íslandi og seldar í Bretlandi hafa notið gríðarlegra vinsælda enda hafa sjávarensímin mikinn lækningarmátt. Vörurnar koma jafnvægi á rakastig húðarinnar og sjá henni fyrir fullnægjandi raka en þær eru án tilbúinna rot- varnarefn, parabena, ilmefna og silíkons og ættu því að Íslenskar húðvörur í Vogue DR. JÓN BRAGI BJARNASON ÞRÓAÐI HÚÐVÖRUR ÚR SJÁV- ARENSÍMUM SEM NOTIÐ HAFA GÍFURLEGRA VINSÆLDA VÍÐSVEGAR UM HEIMINN. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is LÆKNINGAMÁTTUR SJÁVARENSÍMA Dr. Jón Bragi Bjarnason þró- aði byltingarkenndar húð- vörur úr sjávarensímum. Dr. Bragi, face and body Salvation. 15.899 kr.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.