Morgunblaðið - 04.09.2014, Blaðsíða 93

Morgunblaðið - 04.09.2014, Blaðsíða 93
DÆGRADVÖL 93 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. SEPTEMBER 2014 Upp með orkuna! FOCUS Á góðu verði á næsta sölustað: Hagkaup, Fjarðarkaup, Melabúðin og apótek um land allt Svalandi, kraftmikill og bragðgóður drykkur – frábær þegar þig vantar aukna orku og einbeitingu 15 freyðitöflur í stauk ... skellt út í vatn þegar þér hentar ! 4Inniheldur koffín, guarana og ginseng 4Enginn sykur - engin fita 450 mg Magnesium og aðeins 2 hitaeiningar og 0.5g kolvetni í 100 ml. Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 4 9 2 1 8 6 4 2 9 6 8 1 4 5 3 4 2 8 6 5 1 8 3 6 4 6 4 3 1 2 9 4 2 5 6 2 5 9 6 7 9 6 4 7 2 3 3 2 1 5 1 7 8 3 2 5 6 7 3 9 7 4 6 2 9 7 8 6 1 5 3 8 8 9 3 7 2 4 6 1 5 2 4 5 8 1 6 9 7 3 1 7 6 9 3 5 2 8 4 3 5 7 1 8 9 4 6 2 9 2 4 6 5 7 1 3 8 6 1 8 2 4 3 7 5 9 7 8 1 3 9 2 5 4 6 5 6 9 4 7 8 3 2 1 4 3 2 5 6 1 8 9 7 9 5 4 7 8 3 1 2 6 8 7 2 1 5 6 9 3 4 6 1 3 4 9 2 8 7 5 3 8 7 6 2 5 4 9 1 5 4 9 3 7 1 6 8 2 1 2 6 8 4 9 3 5 7 7 3 5 9 6 4 2 1 8 2 6 1 5 3 8 7 4 9 4 9 8 2 1 7 5 6 3 4 8 1 6 3 7 9 5 2 3 2 9 8 5 4 6 7 1 7 6 5 9 2 1 4 3 8 6 3 8 5 4 2 1 9 7 5 1 7 3 9 6 2 8 4 9 4 2 7 1 8 3 6 5 8 9 4 2 6 5 7 1 3 2 5 3 1 7 9 8 4 6 1 7 6 4 8 3 5 2 9 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 möguleg, 4 mýgrútur, 7 vasa- brotsbók, 8 kynið, 9 húsdýr, 11 korna, 13 vaxa, 14 sjónvarpsskermur, 15 hávaði, 17 ábætir, 20 leyfi, 22 kvendýr, 23 setjum, 24 út, 25 sterkja. Lóðrétt | 1 bogna, 2 skriðdýrið, 3 rek- ald, 4 lemur, 5 athygli, 6 rás, 10 öfgar, 12 ílát, 13 á litinn, 15 hrósaði, 16 glerið, 18 lögum, 19 lengdareining, 20 hvöss, 21 vætlar. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 mararbotn, 8 andar, 9 lifur, 10 alt, 11 sárar, 13 aumum, 15 leggs, 18 ógert, 21 tær, 22 grípa, 23 aftra, 24 skaprauna. Lóðrétt: 2 aldir, 3 aurar, 4 bolta, 5 tófum, 6 hass, 7 hrum, 12 agg, 14 ugg, 15 logn, 16 grísk, 17 stapp, 18 óraga, 19 ertan, 20 tí- an. 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 c5 4. d5 d6 5. Rc3 exd5 6. cxd5 g6 7. Bf4 a6 8. e4 b5 9. Bd3 Bg7 10. h3 0-0 11. 0-0 Rh5 12. Bh2 Db6 13. a4 c4 14. Be2 Bb7 15. Rd2 Rf6 16. b3 Re8 17. Hc1 Rd7 18. axb5 axb5 19. bxc4 b4 20. Rb5 Rc5 21. Hb1 Ha2 22. Bf4 b3 23. Be3 b2 24. Rb3 Ba6 25. Rxc5 dxc5 26. Db3 Ha1 27. Hxb2 Hxf1+ 28. Bxf1 Bxb2 29. Dxb2 Bxb5 30. cxb5 Rg7 31. Da3 Hc8 32. Da6 Db8 Staðan kom upp í opnum flokki Ólympíumótsins í skák sem lauk fyrir skömmu í Tromsø í Noregi. Lettneski stórmeistarinn Alexei Shirov (2.709) hafði hvítt gegn kollega sínum Anuar Ismagambetov (2.531) frá Kasakstan. 33. Bf4! og svartur gafst upp enda taflið tapað eftir t.d. 33. … Da8 34. Dxa8 Hxa8 35. b6. Þessa dagana stendur yfir öflugt alþjóðlegt mót í St. Louis í Bandaríkjunum, en á meðal keppenda eru þrír stigahæstu skák- menn heims, sjá skak.is. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Orðarugl Kristjönu Andkannalegur Bænahúsið Eftirlitskerfi Eldgoss Gjafsókn Gleymskunni Heyjunum Höfuðáherslu Marblettirnir Munnurinn Sauðahjörð Sporðrenndi Vegvísirinn Viðgerða Áhorfenda F J C K W W R B V N F B D V M W D A Q U D D I O Y Æ P J L X I H F W M N W W U U N A Q N L K A V N M A W U D N X N A G G F A H E G Y N A H V N K N N P T N X M H L G P D U R Ö J U A I U I Q C A H Ú N A Y I K B F A J N R U Y R P M X S N J D Z S L U D Y N U F S P I L P I O N K N M E Ð N E A N D Q D Y S S Ð N W K B Y T Á E H L N B W I O S Í E J Ó S Z E T H F M E U B O V O C R V S N O Q L I E R S G M X A G H Ð Z F G B D V G R R O W U P I D Q R L A L E E G O H N S H N R S L Z O T J G D E R V N J I L Á T F E S P T G A Ð R E G Ð I V R U K Q Z L S V C U K R I S T J Ö N U P I L I O S A U Ð A H J Ö R Ð O M C G Z C F E N E F T I R L I T S K E R F I C U Upptalinn. A-Allir Norður ♠94 ♥G42 ♦103 ♣KG10753 Vestur Austur ♠D ♠7632 ♥D10986 ♥K73 ♦864 ♦ÁDG7 ♣Á986 ♣D2 Suður ♠ÁKG1085 ♥Á5 ♦K952 ♣4 Suður spilar 4♠. Austur opnar á 1♦. Á suður að dobla, strögla á 1♠ eða stökkva í 4♠? Það eru mörg ár síðan bandaríski spil- arinn Ralph Katz fékk þetta „vandamál“ við borðið. Hann kaus að dobla. Vestur sagði 1♥, norður 2♣ og austur stuðn- ingsdoblaði til að sýna þrílit í hjarta. Katz sagði 3♠ og norður lyfti í fjóra. Tígull út upp á ás og hjarta til baka. Katz drap, spilaði laufi og vestur fór upp með ásinn. Austur fékk næsta slag á ♥K og enn kom hjarta, sem Katz tromp- aði. Hann tók ♦K, stakk tígul og henti öðrum tígli í ♣K (og ♣D féll í austur). Spilaði svo trompi. Stóra stundin – ás eða gosi? Katz stakk upp ásnum. Austur var upptalinn með skiptinguna 4=3=4=2 og því gat svíning í trompi aldrei skilað neinu. Drottning blönk fyrir aftan var eina vonin. Hvað sem um sagnir má segja var það doblinu að þakka að Katz fékk upplýs- ingar um þrílit austurs í hjarta. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Áður en bók kemur út þarf að lesa prófarkir – annaðhvort af henni eða að. Þeir sem lesa próförk að bók hugsa sér að bók sé ekki bók fyrr en lesið hefur verið og leiðrétt, en hinir að bókin sé frágengið verk og nú þurfi að lesa próförk af því. Málið 4. september 1845 Jón Sigurðsson, 34 ára skjalavörður (síðar nefndur forseti), og Ingibjörg Einarsdóttir, 40 ára, voru gefin saman í hjónaband, en þau höfðu verið í festum í tólf ár. Jón og Ingibjörg létust bæði í desember 1879. 4. september 1969 Björgvin Halldórsson var kosinn poppstjarna ársins á mikilli popphátíð í Laugardals- höllinni í Reykjavík og Ævintýri var kosin vinsælasta hljómsveitin. Hann var þá 18 ára. 4. september 1973 Bókstafurinn z var felldur úr opinberu máli, m.a. embættisgögnum og kennslubókum, samkvæmt auglýsingu menntamálaráðu- neytis. 4. september 1984 Níunda og síðasta hrina Kröfluelda hófst. Hún stóð í tvær vikur. Þetta var öflugasta gosið og í því rann hraun sem var 24 ferkíló- metrar. Eldarnir stóðu í níu ár, með hléum. 4. september 2004 Hús nóbelsskáldsins Halldórs Laxness í Mos- fellsbæ, Gljúfrasteinn, var opnað sem safn. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Þetta gerðist … Morgunblaðið/RAX Sóðalegir Íslendingar Íslendingar eru ofboðslega miklir sóðar. Ég er nýlega bú- in að keyra um Sviss og nokkrar borgir í Þýskalandi. Ég lagði mig sérstaklega eftir því að leita að rusli í þessum borgum en það var hvergi að finna. Svo þegar ég kem heim til Íslands sé ég rusl úti um allt. Fólk hendir rusli út um Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is bílglugga eða þar sem það stendur, alls konar pappír og flöskum. Ég ek daglega um Gullin- brú upp í Grafarvog þar sem ég bý. Á þeirri leið er yfir- gengilega mikið af rusli í vegarkantinum sem hent er út um bílglugga. Borgar- starfsmenn mega eiga það að þeir reyna virkilega að halda í horfinu og ég sé þá oft að störfum. En daginn eftir er þetta orðið alveg eins. Fyrir skömmu var ég stödd á bensínstöð við Mjódd og þar liggja á víð og dreif umbúðir utan af kaffidrykkjum. Það er ekki vegna þess að hér séu ekki rusladallar, þeir eru víða, fólk hendir þessu bara frá sér þar sem það stendur. Þetta er bara leti og sóðaskapur. Andrea
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.