Morgunblaðið - 04.09.2014, Blaðsíða 97

Morgunblaðið - 04.09.2014, Blaðsíða 97
MENNING 97 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. SEPTEMBER 2014 SVO ÞÆGILEGIR AÐ ÞÚ GETUR GENGIÐ ENDALAUST. HVER ÆTLI SÉ SÁTTUR VIÐ ÞAÐ. Þú færð GO walk skó í Skór.is, Kringlunni og Smáralind | Steinar Waage, Kringlunni og Smáralind | Intersport, Reykjavík | Dion, Glæsibæ | Skóhöllinni Firði, Hafnarfirði | Versl. Nína, Akranesi | Blómsturvellir, Hellisandi | Heimahornið, Stykkishólmi | Hafnarbúðin, Ísafirði | Skóhúsið, Akureyri | Skóbúð Húsavíkur, Húsavík | Sentrum, Egilstöðum | Lónið, Höfn í Hornafirði | Skóbúð Selfoss, Selfossi | Axel Ó, Vestmanneyjum | Palóma, Grindavík | Skóbúðin, Keflavík Full búð af nýjum vörum Kringlunni 4c Sími 568 4900 Kvikmyndin Hross í oss eftir Bene- dikt Erlingsson er tilnefnd til Kvik- myndaverðlauna Norðurlandaráðs í ár og keppir við fjórar myndir frá Finnlandi, Danmörku, Noregi og Svíþjóð. Þetta var tilkynnt í gær, en verðlaunin verða afhent á Norður- landaráðsþingi í Stokkhólmi 29. október nk. Samhliða verða veitt þau fern önnur verðlaun sem Norð- urlandaráð veitir ár hvert, en sigurvegari í hverjum flokki hlýtur að launum 350.000 danskar krónur, eða um 7,5 milljónir íslenskra króna. Frá Finnlandi er tilnefnd kvikmyndin Betoniyö í leikstjórn Pirjo Honkasalo. Frá Danmörku er tilnefnd Nymphomaniac í leikstjórn Lars von Trier, en hann vann verð- launin árið 2009 fyrir mynd sína Antichrist. Frá Noregi er tilnefnd Blind í leikstjórn Eskil Vogt. Frá Svíþjóð er tilnefnd Turist í leik- stjórn Rubens Östlund, en hann vann verðlaunin 2012 fyrir mynd sína Play. Verðlaunin verða í haust afhent í 11. sinn, en þau voru fyrst afhent árið 2002 og féllu þá í skaut Aki Kaurismäki fyrir Mann án fortíðar. Það er í eina skiptið sem Finnar hafa hlotið verðlaunin. Danir hafa verið sigursælastir og unnið alls fimm sinnum, en Svíar fylgja þeim fast á hæla með fern verðlaun. Hvorki Norðmenn né Íslendingar hafa farið með sigur af hólmi enn sem komið er. silja@mbl.is Gleði Benedikt Erlingsson heilsar hrossi á frumsýningu í fyrra og kætir Char- lotte Bøving, eiginkonu sína, sem leikur í kvikmyndinni Hross í oss. Hross í oss tilnefnd fyrir Íslands hönd Morgunblaðið/Golli átti ég bara helminginn af því sem ég átti í banka. Svo hugsaði ég; Ég hafði búið í Los Angeles í tíu ár og það var eitt sinn skotárás rétt við heimili mitt og þá fékk ég nóg. Mig langaði í fjöl- skyldu – þó að ég eigi eina dóttur í Seattle og hér er ég enn með tvö frá- bær börn og stórkostlega konu.“ Smutty er fæddur í austurhluta Lundúna 1959. Faðir hans lét sig hverfa og mamma hans drakk mjög mikið. Smutty leitaði í félagsskap svokallaðra Teddy boy’s en ætli sé ekki hægt að kalla John Travolta í Grease þannig gaur. Nema Smutty hafði húðflúr og það fjöldamörg. „Ég kunni vel við þetta mótorhjólalúkk. Ég var kominn með húðflúrermi á báðum höndum 1976. Þá var það mjög nýmóðins og hendurnar á mér vöktu mikla athygli.“ Tengdi við rokkabillíið Á YouTube má sjá myndband af frumraun Levi And The Rockats í bandarísku sjónvarpi en þeir spiluðu í þættinum Midnight Special með Burt Sugarman. Í sama þætti spiluðu The Jacksons og Journey. Þar fer Smutty á kostum á bassanum spil- andi rokkabillí. Gullkista YouTube er frábær þegar kemur að því að sjá Smutty í bandarísku sjónvarpi. „Rokkabillí var tónlistin sem ég tengdi við. Mamma drakk helvíti mikið og þegar ég var 16 ára langaði mig að gera eitthvað annað. Pönkið var að koma en mér fannst rokk- abillíið bara eitthvað svo skemmti- legt.“ Hann segir að hlutirnir hafi gerst hratt en vinur hans, Levi Dex- ter, fékk hann til liðs við hljómsveit- ina. „Mig vantaði fólk í kringum mig og flestir sem ég kynntist voru eldri en ég. Svo var ég einu sinni í ein- hverri íbúð í London með Levi, hann hitti gæja sem var kynningarfulltrúi David Bowie og skömmu síðar hringdi hann og sagði; Viltu vera með mér í hljómsveit? Það er fullt af Bandaríkjamönnum í henni og við ætlum að túra með einhverjum öðr- um böndum um Bandaríkin. Þetta verður geggjað þannig að ég sló til. Böndin sem komu með okkur voru The Clash, Sex Pistols og Damned en ég hafði ekki hugmynd um hvaða bönd þetta væru. Ári eftir símtalið var ég eltur niður Sunset Strip af brjáluðum grúppíum á leið í partí með The Clash.“ Fjölskyldumaður sem langar að gera líf drengs auðveldara Fimmti kaffibollinn er að klárast og Smutty segir að fortíðin sé liðin en hann muni aldrei hætta að spila. Skömmu eftir komu hans hingað til lands var hann kominn upp á svið með Esju sem Daníel Ágúst og Krummi voru með. „Það er gaman að vera á ferðinni með hljómsveit. Ég meina, ég er búinn að koma til Jap- ans 11 sinnum. Ég mun aldrei hætta að spila en fjölskyldan á hug minn all- an. Ég er fjölskyldumaður sem lang- ar að gera líf drengs auðveldara. Tónleikarnir eru á sunnudegi og fólk hefur ekkert betra að gera á þessum degi en að gera lífið aðeins betra fyrir drenginn. Mig langar að geta gert svo mikið en get gert svo lítið. Það væri gaman að fá Íslendinga með mér í lið því margt smátt gerir eitt stórt.“ Kaffið er búið. rokksögunnar Fjölskyldumaður Smutty með fjölskyldunni sinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.