Stígandi - 01.04.1944, Blaðsíða 6

Stígandi - 01.04.1944, Blaðsíða 6
84 SPJALL STÍGANDI Sökum þeirra merkilegu tímamóta, sem nú fara í hönd í sögu þjóðar vorrar, flytur Stígandi sína sérstöku „samfelldu dagskrá“, sem hann kallar „Islands þúsund ár“. Snorri Sturluson hefir hlotið það kynlega hlutskipti í íslenzkri sögu, að vera sjálfstæði þjóðarinnar óhamingjumaður í lifanda lífi, en gefa því þó þær gjafir, sem gerðu það ódauðlegt um aldir; Hall- grímur Pétursson er eins konar persónugervingur þeirra ofurmannlegu átaka, sem hungruð og kúguð þjóð neytti, svo að yfir glötunargjána bar; Einar Benediktsson mun að allra dómi einhverr almerkasti landnámsmað- ur íslenzkra bókmennta í seinni tíð, en á Halldóru Gunnsteinsdóttur má líta sem fulltrúa þeirra ótal íslenzku eiginkvenna og mæðra, drenglyndra, einbeittra, fórnfúsra og kærleiksríkra, sem íslenzka þjóðin stendur um aldir í ógreiddri skuld við. Myndirnar eru eftir málverkum Hauks Stefánssonar, málara, Akureyri: Snorri Sturluson hugmynd málarans af þessum stórmerka sagnaritara, en mynd Hallgríms er máluð eftir gamalli teiknimynd og gefin Húsavíkur- kirkju á páskadag 1944 af Jóni H. Þorbergssyni, bónda á Laxamýri. Undir myndina var eftirfarandi vers Hallgríms Péturssonar skráð: Gefðu að móðurmálið mitt — minn Jesús þess ég beiði — frá allri villu klárt og kvitt krossins orð þitt útbreiði. Um landið hér til heiðurs þér helzt mun það blessun valda, meðan þín náð lætur vort láð lýði og byggðum halda. 10. júní 1944.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.