Stígandi - 01.04.1944, Blaðsíða 72

Stígandi - 01.04.1944, Blaðsíða 72
STÍGANDI GRÍMUR SIGURÐSSON: NOKKUR ÖRNEFNI í LANDNÁMI EYVINDAR LOÐINSSONAR. Gunnsteinar og Ódeila. Á uppdrætti herforingjaráðsins danska stendur nafnið „Ó- deila“ við fjallið sunnan Austara-Hvanndals í Eyrarfjalli, eða réttara sagt, á mörkum Eyrarfjalls og Víknafjalla. í tímaritinu „Dvöl“ birtist fyrir skömmu snjöll grein um Kinnarfjöll eftir Þóri Baldvinsson. í grein þeirri getur „Ódeilu" í Kinnarfjöllum. Þar er, fyrir víst, „Ódeilu“-nafnið á fjallinu sunnan Hvanndala tekið gott og gilt og þá farið eftir uppdrætti herforingjaráðsins. Þetta fjall getur þó naumast talizt til Kinnar- fjalla. — En hvað um það; hitt er víst, að Ódeilunafnið hefir aldrei fyrr en nú á korti herforingjaráðsins verið tengt þessu fjalli. Það er einnig í mesta máta óheppilega til fundið að festa Ódeilu- nafnið við Jretta fjall; það liggur í augum uppi, þegar athuguð er urnsögn Landnámu um Ódeilu og afstöðu landnáma Eyvindar Loðinssonar og Þóris snepils. í Landnámu segir svo um landnám í Flateyjardal: „. . . . en Eyvindur son hans (Loðins önguls) nam Flateyjardal upp til Gunnsteina ok blótaði þá; þar liggur Ódeila á milli ok landnáms Þóris snepils. . . .“ Um landnám Þóris snepils segir: ,,. . . .Þórir nam síðan Hnjóskadal allan til Ódeilu. ..." Hvar eru þá Gunnsteinar og hvar er Ódeila? Frásögn Landnámu bendir ótvírætt til þess, að Gunnsteinar hafa verið á endamörkum landnáms Eyvindar. Hann nam land „upp til Gunnsteina". Á Gunnsteinum hafði Eyvindur helgi „ok blótaði þá“. Eflaust hefir hann framið blótin uppi við Gunn- steina. Á innanverðri Flateyjardalsheiði, í „gilinu" við Finnboga- kamb, gengur all-sérkennileg klettabrík fram í gilið og til norð- austurs. Milli bríkur þessarar og gilbarmsins að austan myndast kriki. Kriki þessi nefnist „Véskvíar".
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.