Stígandi - 01.04.1944, Blaðsíða 77

Stígandi - 01.04.1944, Blaðsíða 77
STÍGANDI Vera Stanley Alder: LEYNDARDÓMAR TILVERUNNAR Friðgeir H. Berg þýddi Kafli úr bókirmi: The Fifth Dimen- ion and the Future of Mankind. (Framhald). Sú staðreynd, að viðurkenndar eru fjórar staerðir, gefur hugsandi mönnum efni til að setja fram spurninguna: Hvað líður þá fimmtu stærðinni, og hvar myndi hennar vera að leita? Skal þá snúið að spurningunni, og hugleiddir mögu- leikar hinnar fimmtu stærðar. I undangengnum köflum var stutt- lega lýst, hvernig lífið hafi þróazt frá fyrstu til fjórðu stærðar. Ekkert verður um það sagt með vissu, hver þessara stærða tók fyrst til starfa, eða hvort þær hafa allar orðið til samtímis, en þar sem fjórða stærðin virðist hafa þá eiginleika, að gegnum hana streymi hinir sí- virku kraftar lífsins, og nái á þann hátt til allra fastra efnismynda, þá verður að skoða hana áhrifameiri en hinar. Það er einnig samkvæmt lögmáli hennar, að við höfum komizt í ná- lægð við það líf og þá orku, sem allir hlutir eru gæddir. Þessi síðasta og einasta stærð er takmarkalaus. Hún nær yfir allt. Hún er alls staðar. Þessi lýsing gefur enga ljósa hug- mynd um, hvernig hlutirnir fá mót og lögun, og heldur ekki af þeim grunni, sem liggur að baki hins efn- islega heims. En við skulum renna huganum aftur að því, sem nefnt er mót eða lögun, og skyggnast eftir, hvaða orsakir það eru, sem valda móti eða lögun hlutanna. I upphafi þessara kafla hófum við rannsókn okkar með beinni línu, næst kom krossmyndin, og er við náðum til þriðju stærðarinnar, fundum við ferhyrninginn, teninginn, þríhyrning- inn, hringinn og hnöttinn. Við at- hugun fjórðu stærðar kynntumst við útgeislun, og að línur hennar mæt- ast og skerast á hinn margvíslegasta hátt og mynda hin fjörbreyttustu iorm. Gæfist okkur kostur að sjá alla strauma lífsins og þær myndir, sem þar birtast, þá hefði okkur opinber- ast margháttuð fegurð forms og list- ar. Þar gætum við séð myndir úr jurta- og dýraríkinu, þar fengjum við að líta form kristallsins, lauf- blaðsins og snjókomsins, einnig blómknappsins. En til þess að gera sér grein fyrir hinni þrotlausu gnægð formsins, verðum við að muna og skilja, að til eru óteljandi sólkerfi, er senda frá sér geisla-orku, sem er geysimikil, og sú geisla-orka endurgeislast frá smærri líkömum. Einnig verðum við að láta okkur skiljast, að hver geisli er magnaður eða hlaðinn margs konar málmefn- um, og ennfremur að hvar, sem þessir geislar mætast og skerast, þar koma áhrif þeirra efna í ljós, sem í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.