Stígandi - 01.04.1944, Blaðsíða 29

Stígandi - 01.04.1944, Blaðsíða 29
STÍGANDI NOKKUR ORÐ UM SKÁLDSKAP 107 Og aðalniðurstaðan verður svo í rauninni þetta (,,Pundið“): „Sólbjarmans fang vefst um allt og alla; æska og fegurð á loftbránni hlær. Moldarundrið glitrar og grær. Gullbros af náð yfir jörðina falla. Með þagnandi ekka hafbrjóstið hnígur, er himinsins blær lognhljóðum sporum af ströndunum stígur. Ljósherrann breiðir á lífsins brautir liljuprýði og eikarþrótt — en myrkrið felur sig helkalt og hljótt í hjarta mannsins, með nagandi þrautir, þar dagsins ásýnd er eins og gríma, en undir býr nótt — herfjötruð veröld takmarks og tíma“. Ljós og myrkur. Líf og dauði. „Hví brauzt ég frá sókn þeirra vinnandi vega á vonlausu klifin, um hrapandi fell?“ Hvers vegna? Hvers vegna?----------- „Er nokkuð svo helsnautt í heimsins rann sem hjarta, er aldrei neitt bergmál fann, — og nokkuð svo sælt sem tvær sálir á jörð samhljóma í böli og nauðum?“ Hví er skilið við vináttuna, samhljómana, samþýðinguna — hið „almáttuga orð“, sem „íshjartað“ getur „kveðið frá dauð- um“. — Var það eigin sök; hinn „eyddi draumur, sem eilífð ei borgar?“-------Sannist það á nokkru skáldi, að það dæmi sig sjálft, má segja það um Einar Benediktsson, enda minnir hann býsna mikið í kvæðum þeim, sem ég hefi nú verið að tala um — á H. Ibsen og ekki sízt síðasta skáldrit hans („Naar vi döde vaagner“). Skynjunarþáttur eyrans, hljómlistin, snertir Einar Bene- diktsson einkum með sárum trega, einkum á síðari árum hans — og með sterkri hlutdeild tilfinningalífsins. Um annað skáld hér á landi, Þorstein Erlingsson, sem uppi var um sama leyti, er þessu töluvert öðruvísi varið, eins og næstu vísur sýna:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.