Stígandi - 01.04.1944, Blaðsíða 44

Stígandi - 01.04.1944, Blaðsíða 44
122 GUNNAR í HÓLUM STÍGANDI „Lítið þið á þennan stein,“ sagði afi minn. „Gunnar afi minn lét hann þarna eitt vor, þegar við vorum að fara til kirkjunnar, til þess að við gætum stokkið á hann og komizt þurrum fótum yfir lækinn.“ Þessi steinn var að vísu ekkert heljarbjarg, en þó svo stór, að kraftar hafa verið í kögglum þess manns, sem á gamals aldri hóf hann á loft og skorðaði hann fastan, ekki sízt vegna þess að þá var hann spariklæddur og mátti hvorki bleyta föt sín né óhreinka. Steinninn sat í sömu skorðum fram undir 1930. Þá féll mikil skriða í lækinn og umturnaði öllum farvegi hans. Hún tók með sér eða gróf í kaf steininn hjá bakkanum, sem verið hafði veg- arbót gangandi manna á þessari leið, í nærfellt hundrað ár. KRISTINN PÉTURSSON: VITRUN Sofandans eyra ber síðkveldið hljóðlátt seytlandi tónstef úr Bí bí og blaka og hvíslar í kyrrðinni, hvað það sé góðlátt að hafa ekki geíið oss tóm til að vaka. Og svartnættið nemur oss síðan og flytur um svipmikla eilífð. — Unz sterkviðra þytur svífur um tómið og samlúðrar gjalla. Sannlega er einhver á strætinu að kalla: — Sjá, hversu rismálsins sókndjörfu fingur sólstafi rita á náttskála yðar. Geislaflóð dagsins í gluggaþröng niðar, gluggaþröng yðar, sem svefnþornið stingur. Ýtið þér draumþungum álnum til hliðar, áður en sólin er gengin til viðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.