Stígandi - 01.04.1944, Blaðsíða 47

Stígandi - 01.04.1944, Blaðsíða 47
STÍGANDI ,EF EG KYNNI Á ÞVÍ SKIL' 125 marka tölu liðs, sem sýslumenn máttu hafa á yfirreiðum og setj- ast upp á bændur með, — bændur skyjdu taka móti „sýslu- manni með 15 menn og 5 fanta og 8 mjóhunda“. Samtímis fer mjög að bera á því, að fantur sé á íslandi þrjót- ur eða þrælmenni, en annars staðar á Norðurlöndum merki fantar flækinga eða þá flysjungslega lausamenn, sem milli landshorna flytjast, og haldast enn þær merkingar. í íslenzku myndast málshættir, sem sýna frekju og hrottaskap fanta, án þess að bein illmennska þurfi að vera: Fljótur er fantur í fat. — Fanta knífur er fyrstur í smjör. — Fullt skal föntum bera. Ridd- arasögur hafa þá stundum í einni andrá „fantar og glópar“, — „fantar og ribbaldar“, — „þú hinn illi pútuson og þrælborinn fantur!“ Mætur á hermönnum hafa sjaldan verið miklar á íslandi. Hvort sem þeir hafa verið kallaðir dátar eða stríðsmenn eða heiti eins og skálkur, kóni og dóni fengin beint eða um millilið frá þeim að láni til að tákna ósvífna, óvelkomna gesti, hafa ís- lendingar verið samir við sig í því. Hitt er óskylt mál, hvort nútímahermaður, sem er venjulegur þjóðfélagsþegn lands síns, aðeins klæddur í ný einkennisföt, muni þurfa að geðjast íslendingum þannig, að orðið hermaður eigi eftir að verða niðrunarorð. UPPRUNI SKÝRIR MERKINGAR. Uppruni algengra orða vefst oft fyrir mönnum, svo að þeir efast um, að þau geti verið rétt mál. Hér skal nefna nokkur orð, sem spurt er eftir þýðingum á með þetta í huga. ímugustur er illur hugur. En eiginlega er það vindur Imu, sem var tröllkona. Kenningin tröllkonuvindur þýddi hugur, en varð þarna við málvenju illur hugur. Sagt er, að hver fari til síns heima. Þá er heima ekki ao., held- ur nafnorð, heimkynni, heimili, enda samstofna við þau orð. Talað er ýmist um minjar eða menjar, og er hvort tveggja jafnrétt að uppruna og þýðir hið sama. Skyldleiki er við so. að minnast, no. minning og minni, en þar hefur komið nn við sam- lögun (menþja ^ minni eins og fanþ ^ fann). Ýmislegt mælir með að nota orðmyndina menjar heldur en minjar. Lo. minnstur (efsta stig) hefur nn, því að á gotnesku er það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.