Stígandi - 01.04.1944, Blaðsíða 50

Stígandi - 01.04.1944, Blaðsíða 50
STÍGANDI BJARTMAR GUÐMUNDSSON: í ORLOFI Svo ég geri grein fyrir mér og ættinni: Faðir minn var stórbóndi og stríðsgróðakarl, hét Jón og heit- ir, ef hann er ekki dáinn af búsáhyggjum. Hann bjó á óðali sínu Völlum, sem svo hefir heitið, síðan landsnámsmaðurinn kom, og frá er sagt í fornum fræðum. Jafnan voru vinnuhjú á Völlum. Sú öld er nú liðin, og man ég hana samt. Lífsvenjubreytingar fækkuðu fólki á búi bóndans úr átta eða níu niður í núll. Ekki var þetta samt Jóni Jónssyni að skapi. Hann gekk um flesta bæi í sinni sveit og falaði fólk til vistar. En það var ekki til núorðið á lausum kili. Bændasynir stunduðu nú mjög landvarnir fyrir föðurlandið með öðrum sonum þjóð- arinnar. Og meyjamar voru komnar í búðir og hótel, skrifstofur og matsölur, sumar, og enginn vissi hvert. Jón Jónsson óðalsbóndi leitaði fyrir sér um næstu sveitir. Sama sagan mætti honum þar á bæjunum. Þá auglýsti hann. Og auglýsing hans fór landshornanna á milli í málgagni bænda- stéttarinnar úr höfuðstaðnum. Grafarþögn ríkti við þeirri auglýsingu. Þá sneri bóndinn sér til Búnaðarfélagsins í örvæntingu og baðst ásjár. Þrem mánuðum seinna kom svarið: Ekki hægt. Jæja. Lengi hafði hann lifað milli vonar og ótta, meðan mátt- arvöldin þinguðu um örlög hans. Nú var því lokið. Konulaus maður var Jón, þegar hér var komið ævi hans, ég einbimi og skyldi erfa Vallaauðinn, þegar þar að kæmi. Og var það mikið fé, eða svo sagði almannarómurinn, sem sjaldan lýgur. Um skeið voru hér þrjú hundruð ær. Nú voru þær hálfu færri. Brjóstveiki lagðist í búdýrin til ábata fyrir eigandann. Jón Jóns- son hefði aldrei fækkað fénaði sínum af ráðnum huga, þó að mannafli minnkaði við verkin og fjárgeymsluna. Hann var ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.