Stígandi - 01.04.1944, Blaðsíða 31

Stígandi - 01.04.1944, Blaðsíða 31
STÍGANDI NOKKUR ORÐ UM SKÁLDSKAP 109 innar, eins og Einar Benediktsson, og ber kvæðið, „Gunnars- hólmi“ og einkum upphafið — ásamt mörgu öðru — vitni um það. „Skein yfir landi sól á sumarvegi og silfurbláan Eyjafjallatind gullrauðum loga glæsti seint á degi. Við austur gnæfir sú hin mikla mynd hátt yfir sveit, og höfði björtu svalar í himinblámans fagurtærri lind“. En tilfinningalíf Jónasar er engu síður í nánu sambandi við sjón en heyrn, eins og þessar vísur sýna: „Sólbjartar meyjar, er ég síðan leit, allar á þig minna. Því geng ég einn og óstuddur að þeim dimmu dyrum“. Og — „Sólin heim úr suðri snýr, sumri lofar hlýju. Ó, að ég væri orðinn nýr og ynni þér að nýju“. Og ekki sízt þessar hendingar: „Eilífur snjór í augu mín út og suður og vestur skín“.------ Við sönglistareðli verður ekki mikið vart hjá Jónasi, annars staðar en í hrynjandi málsins og furðu jafnt í óbundnu máli og bundnu — og á þann hátt, að því verður ekki gleymt. Það, sem hér hefir verið sagt, er ekki annað en ábendingar, og við það vil ég bæta þessu. Eitt af því, sem skáldum — og öðr- um — er ætlað til stuðnings við að bera „ljós yfir lífið“, er svo- nefnd gagnrýni ritskýrenda, sem misjafnlega tekst, eins og mennirnir eru til. í sambandi við það, vil ég minnast sérstaklega á þá vaxandi venju, að tengja sagnir um bækur við fjármuna- græðgi, svo að úr verður aðallega auglýsingaskjall, sem ruglar almenning og unga höfunda, sem leiðsagnar þurfa við.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.