Stígandi - 01.04.1944, Side 7

Stígandi - 01.04.1944, Side 7
STÍGANDI JSLANDS ÞUSUND AR Sannleikshollusta: En hvatki, er missagt er í fræðum þessum, þá er skylt að hafa það heldur, er sannara reynist. Ari Þorgilsson. Einbeitni: En ef landsmenn vilja halda frelsi sínu, því er þeir hafa haft, síðan er land þetta byggðist, þá mun sá vera, að ljá einskis fang- staðar á, hvorki um landareign hér né um það að gjalda héðan ákveðnar skuldir, þær er til lýðskyldu megi metast. Einar Eyjólfsson. Samtök: Bera bý bagga skoplítinn hvert að húsi heim. En þaðan koma ljós hin logaskæru á altari hins göfga guðs. Jónas Hallgrímsson. Gegn kúgun og ofbeldi: Vér mótmælum allir! Jón Sigurðsson. Náin lífssnerting: í andlitum þessa fólks bjó svipur hinna löngu, björtu sumar- morgna með skógarilmi gegnum svefninn. Halldór Kiljan Laxness. íslendingi er ekkert óviðkomandi: Þá brann þér í vitund, að jafnvel þín væri þörf, já, þrátt fyrir allt, í því stríði er mannkynið heyr, þitt líf væri í veði, þín friðsömu, stað- bundnu störf og stúlkan þín litla og drengimir þínir tveir. Guðmundur Böðvarsson.

x

Stígandi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.