Stígandi - 01.04.1944, Blaðsíða 23

Stígandi - 01.04.1944, Blaðsíða 23
STÍGANDI TIL HINS ÍSLENZKA ÞEGNS 101 En auðnist þér þetta er uppskeran vís, og ilmfórnin stígur úr grasi. Og framar þér alls ekki hugur við hrýs, þótt hrynji sandkorn í glasi. Frá gjöryrktu landi þú sofnar í sátt, er síðar þú gengur af verði, því alhugans þrekvirki máta þann mátt, sem mennina tiðbundna gerði. Og jafnvel þeim bezt skyggnu býður í grun, að blekking sé tími og staður, að dauðinn sé hvorki þín hnignun né hrun, en hátthvörf þín, vaxandi maður, að líf þitt sé alda á alheimsins sæ og ýmist þar rísi' eða hnígi, en vaxi að risstyrk við unna dáð æ, unz upp í himininn stígi. Og stattu því hugrór, þótt hvítni þitt hár og hrukkist þér kinnar og enni, að huga þíns raunsannri ræktun um ár, því röð kemur aldrei að henni. Þótt alda þín hnígi, hún hækkar á ný, og hækkandi' og stækkandi fer hún, unz tekur hún langt yfir skugga og ský, þinn skilning í himininn ber hún. Þú ávaxta nýtur til eflingar þér af erfiði foreldra þinna, og sonur þinn ættleiðis erfðina ber til aukins vegs bamanna sinna. Og hver vill ei ávaxta' og auka þann sjóð í eining um sveitina og bæinn, svo langt beri orðstír af íslenzkri þjóð út yfir blánandi sæinn? Þá fyrst hefir vor hér að völdunum setzt og vakið til starfshátta sinna, sitt ráð haía ævilangt fullvaxnir fest og fagnandi' að þjóðarheill vinna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.