Stígandi - 01.04.1944, Qupperneq 58

Stígandi - 01.04.1944, Qupperneq 58
136 I ORLOFI STÍGANDI klappa ljáinn sinn. Nú er hann genginn niður á völlinn að slá hólmann minn frá í gærkvöldi. — Hann er ötull, þessi gamli maður, sem þið hafið við hey- skapinn, sagði forstjórinn. Svona trúmennska er fágæt nú á dög- um hjá vinnulýðnum. — Já, sagði ég, hann er ekki sérhlífinn. Meira vildi ég ekki teygja úr því tali. Forstjórinn sté á gamlan fiskastein á hlaðinu og benti á feg- urð sveitarinnar með hendinni og frúin með vísifingri. Hér er Iða gamla, elfurin, og hér er tún í sumarskrúða og ný- sleginn hringur í því fram af varpanum, og Jón Jónsson faðir minn og húsbóndi að slá sléttuna við tá sér eins og faðir hans og afi og allir þar á undan. En túngresið hreykir sér í yfirlæti af gildleika sínum og lengd. Kannske það eigi eftir að lækka í loft- inu og leggjast út af og hverfa aftur til jarðarinnar, sem gaf það. Beitilönd brosa við sólu á allar hliðar, og fjórar kýr háma gras niðri í Árkrók og safna í júfur sín hinum hvíta drykk, sem einhver kynni að súpa, ef annar vildi mjólka niður úr spen- unum. Bílstjórinn kemur ofan tröðina frá að setja í gang og Bíbíbí hleypur ferðbúin á móti honum. Gógó kemur út úr bænum síðust allra með kápu á hand- leggnum og sólskin í hárbylgjunum, fölleit og grannvaxin mær með dálítinn barm og fegrun sína geymda sem fjöregg í brúnu leðurveski. — Ég fylgi úr hlaði, sagði ég. Svo marséruðum við upp á þjóðveginn. Allt líf hefir meiri fyllingu í fjarlægðinni. Það er auðséð á öllu. Andrúmsloftið er á hraðaferð héðan meira að segja. Þegar þetta fólk er farið, er ekkert lífsloft framar fyrir mig. Og sendi- boði hefir komið, sem snart mig og ákallaði í líki meyjarinnar í sakleysi. Það er lífsgæfan. Nú stöndum við á brautinni og bíllinn nötrar af ferðaþrá. — Má ég vera með eina bæjarleið? segi ég. Bíbíbí varð fyrst til að svara: — Það má bæta mér við í framsætið, og hvarf þangað án fleiri orða. Gógó hliðraði til í aftursætinu bak við forstjórahjónin. Svo smullu hurðir í lásana og gljábíllinn rann af stað inn í framtíðina.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Stígandi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.