Stígandi - 01.04.1944, Qupperneq 70

Stígandi - 01.04.1944, Qupperneq 70
148 SÍÐASTI FJÁRKLÁÐAVÖRÐURINN STÍGANDI til liðinna ára. „Nú er ekkert eins og fyr, á öllu sé ég muninn“, gæti verið kjörorð þeirrar kynslóðar, sem nú liefir hádegi lífsins að baki. Eg leit í anda norður yfir dalina, æskustöðvar mínar, og sá hvarvetna fingraför breytinganna. Og einnig hingað, í auðn öræfanna, hafa þær náð. Þytur af flugvél, sem svífur hátt yfir, rýfur fjallakyrrðina. Þar innanborðs er áhald, sem ljósmyndar landið til kortagerðar. Þetta er tákn þeirra stórfelldu breytinga, sem orðið liafa á þessu tímabili. Gömlu varðmennirnir tveir, sem hér voru, eru horfnir, hvor á sína vísu. Annar er kominn yfir landamærin, þau, sem enginn varðmaður fær varið. — Eg þakka þér, Björn félagi, fyrir góða samveru. — Hinn er fluttur í fjarlægara hérað. Af hinum gamla tjaldstað eru ekki aðrar sýnilegar menjar eftir en einar hlóðir, sem bráðum grær yfir. Jafnvel vörðurnar flestar eru fallnar fyrir tönn tímans. Þarna héldu vörð bændur tveir neðan úr Vesturdal, Guð- mundur Ólafsson í Litluhlíð og Guðmundur Sveinsson í Bjarna- staðahlíð. Er hinn fyrrnefndi gamall, húsbóndi minn. Hann er gervilegur maður að vallarsýn og greindur vel, gagnfræðingur frá Flensborgarskóla 1904. Nafni hans í Bjarnastaðahlíð er aldur- liniginn maður, eða þá nær 70 ára. Hann hefir farið í göngur á Hofsafrétt full 50 ár, og var lengst af gangnaforingi. Mun láta nærri, að hann hafi átt næturgistingu, sem svarar einu ári af ævi sinni í köldum og dimmum fjallakofum við fjárleitir haust og vetur um öræfin suður af Skagafirði. Er liann sannnefndur fjall- kóngur, enda orðlagður kjarkmaður. — í þennan svip, er ég var þar efra, var hann að vísu ekki sjálf- ur á verði, heldur sonur hans, Sveinn, harðskarpur maður, sem sver sig í ættina. Hjá þeim félögum dvaldi ég tvo ánægjulega sólarhringa. Á miðvikudaginn fylgdist ég með Sveini, sem þá átti vörð í suður- vegu, allt til jökuls. Við gengum upp á einn hæsta tind Illviðra- hnjúka, og höfðum þaðan vítt og glæsilegt útsýni. Síðan gengum við spölkorn suður á jökulröndina . Á fimmtudaginn hóf ég svo göngu mína heim, norður yfir Vatnahjalla, eftir að varðmenn höfðu fylgt mér austur yfir Jökulsá, og náði byggðum Eyjafjarðar um kvöldið. Gisti ég næstu nótt lijá hinum gamla varðmanni, Hjálmari í Villingadal,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Stígandi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.