Stígandi - 01.01.1949, Blaðsíða 13

Stígandi - 01.01.1949, Blaðsíða 13
utan þess bandalags, taldi liann „ákaflega ,sennilegt“, að fyrst yrði á það ráðizt, af því að það væri staður, „sem hernaðarlega er mikilvægur, en jafnframt óvarinn". Sú var trú hans, „að ekkert sé til varnar annað en sterkustu vígvélar og öflugustu morðtæki“, og verður það ekki á annan hátt skilið, en að hann telji nauðsynlegt að fá hér á landi afaröflugan, erlendan her. Hins vegar kemur hvergi fram, að hann liafi áhyggjur af því að þar geti nokkuð erfiður böggull skammrifinu fylgt. Formaður Framsóknarflokksins, Hermann Jónasson, lýsti því í sínum áramótahugleiðingum, er birtar voru í Tímanum, að hann væri mótfallinn þátttöku þjóðarinnar í þvílíku bandalagi, ef það kostaði erlendar herstöðvar hér á landi á friðartímunr, — og þótti djarft mælt þá. Þegar forsætisráðherra og flokksforingjar stjórnarflokkanna liöfðu flutt Jrjóðinni áramótaboðskap, vildu stjórnarblöðin ekki láta sinn hlut eftir liggja. Það hafði að vísu kornið fram áður sænrilega skýrt, að dagblöð Sjálfstæðisflokksins og Alþýðuflokks- ins, Morgunblaðið, Vísir og Alþýðublaðið, voru mjög sam'a sinnis og flokksforingjarnir. En Jregar Jreir höfðu talað, varð lrlöðum Jressum Jró fyrst fyllilega ljóst, að hér var „þörf full- kominnar samheldni", svo að tekin séu upp falleg orð úr áramótaboðskap forsætisráðlierra. Skoðanir, sem voru af öðr- um toga spunnar en Jrær, sem hefir verið lýst, hugðust blöð Jressi kæfa með fjarskafengnum áróðri, lnóp var gert að hverj- urn Jreim, er eitthvað efaðist um ágæti þátttöku Jrjóðarinnar í hernaðarbandalagi vestiænna Jrjóða og verndar „vinaþjóða vorra“, þeir kallaðir „kommúnistar“, „ginningarfífl komrnún- ista“, „hættulegir menn“, „fífl“ og „fáráðlingar“. Reynt var að koma í veg fyrir, að þeir gætu komið skoðunum sínum á framfæri í blöðum og útvarpi og jafnvel að þeir fengju fundahús til Jrvílíks 'máíaflutnings úr ræðustóli. Tírninn tók Jró ekki þátt í þessari „samheldni“, heldur leyfði frjálsar umræður um málið, og það á óvenju frjálslegan hátt af íslenzku stjórnarblaði að vera. Er Jretta mjög lofsvert, jafnvel Jró að ástæðan kunni að liafa verið sú öðrum Jrræði, að flokksforustan liafi verið klofin í málinu. En jafnframt þessu hefir hafizt í Reykjavík sterk alda gegn samningum um erlenda hersetu á friðartímum hér á landi og því skoðanaofbeldi, sem stjórnarvöld og ráðandi flokkar hafa viljað beita um þessi mál og önnur. „Það byrjaði sem blærinn, sem bylgju slær á rein, en brýzt nú fram sem stormur, svo að hriktir STÍGANDI 1 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.