Stígandi - 01.01.1949, Blaðsíða 25

Stígandi - 01.01.1949, Blaðsíða 25
út seinna, en þó einnig synir margra elclri landnámsmanna, þá gat venjan samt verið svo römm, að niðurstaðan var lík. I hinum Norðurlöndunum hefir mönnum víða verið heimilt að ryðja og rækta land í almenningum og auðnum og eiga það þá, en þó aðeinskinnan þröngra takmarka. Á liinn bóginn hefir llest landeign hjá Germönum að nokkru leyti verið frekar afnota- réttindi en frjálst umráð. Hvort tveggja mátti laga hér eftir að- stöðum nýnumna landsins og snúa því þannig, að sá, sem Iiag- nýtti ekki landið, sem hann átti, liat'ði fyrirgert því, en að hins vegar sá, sem tók að liagnýta slíkt land, mátti eiga það, en þó vita- skuld ekki meira en svo, að hann gat hagnýtt það. En hvernig sem þetta liefir farið, þá var nrikið komið undir því, hvernig þeir tóku því, sem áttu stóru landnámin. Ef þeir hefðu átt bæði afl og vilja til þess að verja land sitt fyrir búsetn- ingu annarra manna, þá hefði það stoðað lítið að dæma þá frá landi þeirra, enda er tvísýnt, hvort þá hefði náðst það samþykki, sem til slíks samnings eða slíkrar higgjafar þurfti, því að stór- bokkarnir hafa þar einafrt ráðið mestu. Að öllum líkindum hafa þó eigendur flestra stórra landnáma þegar á seinni hluta landnámsaldar varla átt bolmagn til þess að spyrna á móti kröfum almennings, að minnsta kosti ekki svo mik* ið, sem svaraði stærð þess lands, sem þeir höfðu eignað sér, og þeir munu auk þess ekki hafa hirt mikið um það að halda eignarrétt- inum í þeim lilutunr landnáms síns, sem lágu þá ennþá óbyggðir. Meðal rótanna íil mannaforráða á söguöld virðist óvíða vera mikil landeign.Hvorki afkomendur Ingólfs Arnarsonar né Helga liins magra hafa haldið yfirráðum yfir öllu landnámi þeirra né heldur mesta hluta þess- Það er langt frá því. Um niðja Ingólfs er lítið kunnugt, og við vitum ekki, hvað lengi þeir áttu Reykjar- vík. Þeir virðast liafa notið mikilla metorða, þeir áttu hlut í stofnun Kjalarnesþings, en héraðsstjórn þeirra, eða Ingólfs sjálfs, var ekki meiri en svo, að Hrolleifur Einarsson, einn þeirra manna, sem numið liöfðu land í landnámi Ingólfs án leyfis lians, gat kúgað Eyvind, frænda og fóstra Steinunnar hinnar gömlu, til landaskipta við sig. Eyvindur bjó á Vatnsleysuströnd í landinu, sem Ingólfur hafði gefið Steinunni frændkonu sinni, og hefði sakir þess átt að vera skjólstæðingur hans. Um afkomendur Helga hins magra og afdrif þeirra eru tit betri heimildir. Þar hefir farið svo. að um aldamótin 1000 virðist STÍGANDI 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.