Stígandi - 01.01.1949, Blaðsíða 16

Stígandi - 01.01.1949, Blaðsíða 16
Nú hefir í fáum orðum verið rakið, hvernig mál okkar standa í dag, og ef eigi væri annað, er þó fróðlegt að vita, hvernig ræðst. I þeirri vakningu, sem orðið hefir í sjálfstæðismálum þjóðarinnar, hafa stúdentarnir við hinn unga háskóla okkar í fyrsta sinn tekið forustu, sem eftir hefir verið tekið. Ekki er hér enn um að ræða neina nýja flokksmyndun, en tilraun er þetta til að gera það súr- deig, er geti sýrt þjóðlíf okkar allt, skapað nýjan vilja til að valda eigin málum og verjast erfendri ásælni. Mætti þetta verða einhver hinn merkilegasti viðburður í íslenzkri sögu og þjóðarþróun. Það er vonandi, að meira en Imndrað ára barátta fyrir stjórnar- farslegu sjálfstæði þjóðarinnar verði ekki til þess eins, að hún grípi fyrsta tækifæri til að selja það fyrir fánýtar vonir tnn aukna auðsæld, og það fyrst og fremst vegna þess, að hún ræður ekki við þá auðsæld, sem luin þegar hefir. Það er vonandi, að meira en þúsund ára barátta fyrir sjálfstæðri menningu, stundum dásanr- lega árangursrík, stundum háð til varnarsigurs við aðstæður, er sýndust vonlausar, þurfi ekki að enda með smánarlegum ósigri á þeim tíma, senr rétt hefir þjóðinni nrest í lrendur, heldur verði hún háð áfram í þessu landi nreð auknu þreki og glæsilegri ár- angri en nokkru sinni fyrr. En verði fjölmennur, erlendur her í landinu jafnt á friðartínr- unr senr í ófriði, er, eftir því senr atburðir síðustu ára benda til, lít- il von til, að hér haldist lengi sjálfstæð íslenzk nrenning. Skiptir um það engu, lrverrar þjóðar her það er, senr hér lrefir setu. En um leið og við lröfunr glatað sjálfstæði menningar okkar, lröfunr við tortímt þjóð okkar, og landið er þá eigi lengur okkur eða niðjum okkar nokkurs virði. Fyrir tæpunr finrnr árunr gengunr við íslendingar til atkvæða unr að lýsa yfir fullu sjálfstæði þjóðarinnar. Þá var samlrugur nreð þjóðinni, og yfir landinu hinrinn fagnandi vona. Þó voru skuggar til, og boðuðu sunrir nriklar lrættur. Fjölmennur erlendur lier var enn í landinu, og voru eigi allir Islendingar þess vegna að fullu sjálfra sín. Síðasta daginn, senr atkvæðagreiðslan fór franr, gekk ung ís- lenzk stúlka forkunnar vel búin inn í bókabúð í Austurstræti í Reykjavík í fylgd nreð amerískum liðsforingja. Hún bar eyrna- skraut, sem í var snrelft fána með 48 stjörnum. Augljóst var, að því var nýfundinn staður, því að þess sáust merki, að dreyrt hafði úr eyranu. Erindið í búðina var að minna eina afgreiðslustúlk- 14 stÍgandi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.