Stígandi - 01.01.1949, Blaðsíða 15

Stígandi - 01.01.1949, Blaðsíða 15
sl. En aðallega mun þetta undanhald stafa af ótta við vaxandi storm þjóðarviljans. — Hins vegar er auðlesið milli línanna í yfir- lýsingum flokkanna, að forustumenn hyggja á jrað eitt, að standa af sér þenna storm, en leika sama leikinn og í herstöðvamálinu 1946, er þeir lofuðu því fyrir kosningar að standa gegn hvers konar herstöðvum hér á landi, en fluttu það sem fagnaðarerindi eftir kosningarnar, að Bandaríkin vildu þó halda Keflavíkurflugvell- inum enn um sinn og gera um það samning, er héti flugvallar- samningur en ekki herstöðvarsamningur. Hér hefir enn eigi verið getið eins þáttar í þessu máli, en það er þáttur Sameiningarflokks aljrýðu — Sósíalistaflokksins. Sá flokkur er nú mjög andstæður þátttöku þjóðarinnar í hernaðarbandalagi Atlantshafsjrjóðanna og heldur merki sjálfstæðisbaráttunnar hátt á lofti. Það verður hér eigi dregið í efa, að það er einlægni mikils liluta flokksins, og þá einkum hinna óbreyttu liðsmanna hans. En hins er ekki rétt að ganga dulinn, að mikill hluti forustu- manna flokksins mundi telja það beinlínis manndómsskyldu sína að starfa hér á landi sem 5. herdeild, ef til hernaðarátaka kynni að koma milli Sovétríkjanna og Bandaríkjanna. Þetta vita Banda- ríkjamenn jafn vel og við, og Jrarf ekki að efa það, að ein af ástæð- unum til þess, að Bandaríkjamenn vildu ógjarnan sleþpa hér öllum ítökum 1945—46, var sti, að Sósíalistaflokkurinn átti Jrá fulltrúa í ríkisstjórn okkar, og að þeir fulltrúar voru óhvikulir kommúnistar. Enn er hið mikla gengi Sósíalistaflokksins hér á íslandi eflaust ein af höfuðástæðunum til J:>ess, að Bandaríkin vilja knýja okkur inn í hernaðarbandalag Atlantsliafsþjóða og vilja hafa hér herstöðvar, og það er einnig ein af ástæðunum til þess, hve heitt núverandi ríkisstjórn okkar og aðrir forustumenn stjórn- arflokkanna þrá vernd hinna voldugu erlendu „vinaþjóða". í þeirri baráttu, sem nú er háð fyrir sjálfstæði þjóðarinnar, getur Sósíalistaflokkurinn því ekkert gagn unnið, en mikið ógagn, nema hann vildi færa Jijóð sinni þá fórn að leysast sundur. Hér er þó aðeins gert ráð fyrir Jreirri sjálfstæðisbaráttu, sem við megum búast við að verða að heyja á „vesturvígstöðvunum“, og má þá nærri fara um „austurvígstöðvarnar". En ef kreppt verður að sjálfstæði þjóðarinnar, og hér kemur erlendur her í óþökk rneiri hluta hennar, verður ekki að Jdví spurt, hvort menn eru eða hafa verið kommúnistar, heldur aðeins því, hvort menn vilja á líðandi stund berjast fyrir íslenzkan málstað, eða kjósi hitt heldur, að þjóðin drukkni annaðhvort í vestrænu eða austrænu þjóðahafi. STÍGANDI 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.