Stígandi - 01.01.1949, Blaðsíða 65

Stígandi - 01.01.1949, Blaðsíða 65
aðeins þekktu hann á garaals aldri, það furðulegt. Hann var þá allra manna Ijúfastur i framgöngu, og svo raun alltaf hafa verið, enda naut hann mjög al- incnnra vinsælda þeirra, cr þekktu hann persónulega. En sögur hans þóttu á sín- um tíma ærið beiskar, og voru því lík- astar, sem þær væru í liinu svæsnasta andófi við persónuleika hans. I’annig voru þær cinnig í raun og veru flestar að meira eða minna ieyti. Þær vorti rit- aðar sem ádeilur og áróður gegn því, sem honum var andstæðast, skilnings- leysi, tilfinninga- og mannúðarleysi, uppskafningshætti, ágengni, tómlæti og hvers konar löstum samtíma lians eða liðins tíma. Hann taldi sér skyit að nefna hið illa sínum réttu nöfnum og sýna það í allri sinni illsku og andstyggð. Því voru sögur hans flestar naprar, sum- ar jafnvel hrottalegar, cn allar átakan- legar. Oft gætti meir ákefðar hans í ádeilunni en alúðar og vandvirkni í list- inni að segja sögu, og gátu því andstæð- ingar hans oft fundið á honum höggfæri, og varð þetta allt til þcss að valda deil- unum um hann. Nú er margt það, er hann deildi einkum á, undir lok liðið i þeirri mynd, er það birtist honum, og hafa sögur hans átt sinn þátt i því, þó að fleira hafi orðið til þess. Við, núlif- andi menn, látum okkur ádeilur lians og áróður litlu skipta, en hættir um of til að líta á sögur hans sem „raunsæjar" heimildir uin samtíð hans og fortíð. Það ber okkur þó að varast. Svona leit hann ekki á mannlífið sem heild, hann lýsti viljandi oft aðeins skuggahliðum þess til skilnings á þvi, hvað bæri að varast. Sög- ur hans voru að vísu „að mestu sannar“ (svo að orð séu tekin af kápusíðu Jóns halta), en aðrar sögur kunni hann líka „að mestu sannar". Þær ritaði hann ekki í skáldsöguformi, en óf þær í líf sitt með þeim hætti, að þeir, sem kynntust hon- um, litu almennt á hann eins og heilag- an mann. Mestu sögurnar í þessum tveimur heft- um, eru Randiður í Hvassafelli (í Saka- málasögum) og Jón halti. Þetta eru líka beztu sögur Jónasar af þeim, sent út hafa komið áður, ríkar af andúð hans á hinu illa, cins og sögur hans allar, en auk þess vermdar af samúð hans með lífinu — þrátt fyrir illar fvlgjur þess — umfram aðrar sögur hans. Margan mun fýsa að eignast sögur séra Jónasar í heildarútgáfu, suma til minningar um manninn sjálfan, aðra \egna þess áfanga, sem þær eru í menn- ingarbaráttu þjóðarinnar, og enn aðra vegna þessa hvors tveggja. Skáld í álögum. Þorleifur Bjarnason: Hvað sagði trölHð1 Norðri. Þó að margt komi út af nýjum hókum, þvkja það oftast tíðindi, þegar nýr mað- ur leggur fram nýja skáldsögu, sem mik- ið er til viðað. Því ætti að þykja nokkurs um vert sögu Þorleifs Bjarnasonar, Hvað sagði tröllið? Þelta er mikil saga að lcs- máli, rúmar 2G0 bls. í stóru broti. Hún gerist í umhverfi, sem er sérstætt og stór- hrotið. Höfundurinn kann ágæl skil á því umhverfi, og því einnig, hvernig það mótar fólkið. Hann virðist fólkinu nákunnugur, jafnt unga fólkinu, sem er í mótun (Agnari, Jósef, Solveigu) og roskna fólkinu, sem fullmótað er (Bær- ing, Svíalín, Einari Jósíassyni, Gfsla í Vogum, Árna fyglingi, Elínborgu hús- freyju). Hann hefir góðan skilning jafnt á einræðum sálum (Bæring, Árna, Gísla), tvfræðum (Elínborgu, Agnari), sem þeim. er hafa sitt af hvoru uin þau efni (Einari Jósúasyni, Jósef). Hann er ba'ði hispurs- laus og nærfærinn í lýsingum sínum, hefir skýra skáldsjón og virðist kunna þau skil á málinu og blæhrigðum þess, sem þurfa mundi til að lýsa því, sem hann sér. Þó virðist sagan ætla að fara fyrir ofan garð eða neðan hjá allflestum. Það er vissulega ekki sök lesendanna aðeins. STÍGANDI 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.