Fréttablaðið - 12.04.2014, Side 53

Fréttablaðið - 12.04.2014, Side 53
 | FÓLK | 3HEILSA HELGIN|F LK Hægðatregða er algengt vandamál hjá fjölda fólks; einkum konum, börnum, unglingum og eldra fólki, auk þess sem margir upplifa meltingartruflanir af þessu tagi á ferðalögum. „Bifidobacteria & Fibre“ frá OptiBac Probiotics inni- heldur einn mest rannsakaða pro biotic-geril í heimi. Einnig prebiotics-trefjar í miklu magni sem koma reglu á meltinguna. Þeim sem hafa lágt hlutfall vinveittra baktería í þörmum er hættara við hægðatregðu og því dugandi heilræði að auka inntöku á góðum bakteríum, eins og virku bakter íunni Bifidobacterium lactis BB-12®. „Bifidobacteria & Fibre“ kemur meltingunni í lag og er öruggt til inntöku fyrir börn eldri en eins árs, full- orðna, konur á meðgöngu og með börn á brjósti. Til að viðhalda reglulegri meltingu er nóg að taka einn skammt á dag en við hægðatregðu er ráðlagt að taka upp í fjóra skammta daglega; með morgunmat, hádegismat, kvöldmat og áður en farið er að sofa. Nánari upplýsingar á www.facebook.com/optibadiceland TRAUST LAUSN VIÐ HÆGÐATREGÐU Komin er á markað byltingar kennd lausn fyrir þá sem þjást af hægðatregðu. MELTINGIN Í LAG Til að við- halda reglulegri meltingu er nóg að taka einn skammt á dag. Ég get ekki hugsað mér að vera án gerlanna,“ segir Marta Eiríksdóttir jógakennari sem starfar í Lifandi markaði. Marta hefur notað Optibac Probiotics- gerlana að staðaldri síðan í haust. „Ég er með viðkvæma meltingu og hef þjáðst af meltingaróþægindum í langan tíma. Gerlarnir hjálpa til við niðurbrot mjólkursykurs og sterkju í meltingarvegi og koma í veg fyrir óþægindi sem tengjast fæðuóþoli,“ segir Marta, sem reynir eftir megni að sneiða hjá mjólkur vörum, sykri, glúteni og unnum kjötvörum. „Líkami minn þolir ekki þessar mat- vörur. Meltingin fer úr skorðum og ég verð þreytt og orkulaus. Vissulega getur verið erfitt að sneiða hjá þessum fæðutegundum en þegar ég borða mat sem ég þoli illa á ég alltaf til poka af „For a Flat Stomach“ í veskinu.“ Marta mælir hiklaust með OptiBac Pro- biotics-vörunum. „Ég nota „For a Flat Stomach“ sem dregur úr lofti í maga og gerir þaninn kvið flatari. Það er sjö daga kúr sem inni- heldur vinsamlegar bakteríur eins og acidophilus og svo prebiotics- trefjar fyrir þá sem þjást af óþæg- indum vegna lofts í maga. Einn af hverjum fimm fær þaninn maga einu sinni eða oftar í mánuði sem getur stafað af fæðu óþoli, streitu, fyrirtíðaspennu, tíða- hvörfum eða lélegu mataræði. Því er gott að nota „Fyrir flatan maga“ til að draga úr áhrifum þungs matar og sætinda sem fólk borðar um páska og í ferm- ingarveislum.“ VÍSINDALEGA SANNAÐ OptiBac Pro biotics er ný lína af meltingargerlum með vísinda- lega sannaðri virkni í meira en þrjátíu klínískum rannsóknum. Aðrar gagnleg- ar vörur frá OptiBac Pro biotics eru: „Bowel Calm“ (Saccharomyces Boular- dii) stoppar niðurgang á náttúrulegan og fljótvirkan hátt og er áhrifaríkt gegn gersveppa óþoli (Candida). „Optibac for Every Day“ (extra sterkt) inniheldur 20 milljarða lifandi baktería í dagskammti. Bakteríurnar hafa verið ítarlega rannsakaðar í yfir 75 klínískum rannsóknum. Virkar vel gegn candida og iðrabólgu (IBS), sem hrjáir tuttugu prósent manna. „Bifidobacterium BB12“ með trefjum virkar vel gegn hægðatregðu og kemur meltingu í eðlilega virkni. Gott fyrir alla og öruggt fyrir konur á meðgöngu og börn frá eins árs aldri. OptiBac-vörurnar innihalda blöndu sýruþolinna melting- argerla sem komast örugglega og lifandi gegnum maga- sýrur smáþarma, þar sem þeim er ætlað að virka. FÁÐU FLATAN MAGA RARITET KYNNIR Ertu með loft í maganum og þjáist af vindverkjum? Þá er lausnin fundin með hjálp vinveittra meltingargerla frá OptiBac Probiotics. GÓÐ LAUSN VIÐ MELTINGARÓÞÆGINDUM OptiBac Flat Stomach getur dregið úr lofti í maga og gerir þaninn kvið flatari. Marta Eiríksdóttir jógakennari mælir með gerlunum sem hafa hjálpað henni að eiga við viðkvæman maga sinn. ÚTSÖLU- STAÐIR Lifandi markaður Lyf og heilsa Apótekarinn Lyfsalinn Lyfjaver Lyfjaval Reykjavíkurapótek Apótek Vesturlands Apótek Suðurnesja Árbæjarapótek Apótek Garðabæjar Apótek Hafnarfjarðar Urðarapótek Sjá nánar á facebook.com/ optibaciceland Gjöf handa þér og þínum Laugavegi 178 - Sími: 568 9955 www.tk.is Kynntu þér BELLAVISTA á www.gengurvel.is BELLAVISTA er eitt öflugasta fæðubótarefnið á markaðnum fyrir sjónina. Náttúrulegir plöntukjarnar ásamt vítamínum og steinefnum sem gegna mikil- vægu hlutverki í að viðhalda góðri og skarpri sjón langt fram eftir aldri. Í BELLAVISTA er hátt hlutfall af bláberjaþykkni og lúteini. Ábendingahnappinn má finna á www.barnaheill.is
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.