Fréttablaðið - 12.04.2014, Síða 55

Fréttablaðið - 12.04.2014, Síða 55
 | FÓLK | 5HEILSA|F LK Ég rakst á Drink Off í hillunni í Lyfju þegar ég byrjaði að vinna þar í lok síðasta árs. Mér fannst það strax spennandi og las mér til um þær en um leið hugsaði ég: GLÆTAN AÐ ÞETTA VIRKI! Það liðu nokkrir dagar og fram undan var mikil gleði og því ákvað ég að skella mér á einn pakka og prófa. Hugsaði sem svo að ég hefði engu að tapa enda kostar Drink Off ekki hönd og fót. Ég tók tvær töflur áður en ég byrjaði að drekka fyrsta bjórinn og svo tvær töflur áður en ég fór að sofa. Ég verð oftast mjög þunn þegar ég drekk áfengi og dagur- inn eftir er undantekningarlaust ónýtur. Fæ höfuðverk og mikla vanlíðan, flökurleika og ógleði. Svo þegar ég vaknaði daginn eftir fann ég ekki fyrir neinum höf- uðverk, engri vanlíðan og engri ógleði. Það var bara eins og ég hefði ekki smakkað áfengi daginn áður. Ég átti fyrst mjög erfitt með að trúa því að þessar Drink Off-töflur hefðu virkað svona vel. En nú er ég búin að prófa þetta nokkrum sinnum og ég get sko sagt það að þær SVÍNVIRKA. Drink Off er algjör snilld, ég mæli 100% með því að þú prófir. DRINK OFF ER ALGER SNILLD ICECARE KYNNIR Sigríður Ásgeirsdóttir hafði ekki mikla trú á Drink Off-töflunum við þynnku. Hún ákvað þó að prófa og uppgötv- aði að Drink Off svínvirkar. Hún sem áður þjáðist af mikilli vanlíðan eftir að hafa neytt áfengis, er nú stálslegin næsta dag. Lútein er litarefni sem er að finna í bláberjum og einnig í gula bletti augans, þeim hluta sjónhimn- unnar sem gerir okkur kleift að sjá skýrt það sem er beint fyrir framan okkur. ÞAÐ ER NAUÐSYNLEGT AÐ VIÐHALDA EÐLILEGRI SJÓN Bente hefur gaman af því að lesa í frístundum sínum. Hún les einnig mikið vinnu sinnar vegna en hún starfar við gerð hljóðbóka. Þess vegna leist henni ekki á blikuna þegar hún fór að lenda í vandræðum með augun fyrir um það bil ári. Lestu um kynni Bente af Blue Berry, en þeirri sögu deilir hún með glöðu geði. „Fyrir um ári fór ég að taka eftir breytingum á sjóninni þegar ég var að lesa. Þar sem ég les bæði mér til yndis og í starfi mínu olli þetta mér nokkr- um vandræðum. Ég hélt ég þyrfti að fá gleraugu. Ég fann líka fyrir óöryggi þegar ég ók bíl í myrkri. Ég var farin að halda að þetta væri aldrinum að kenna.“ HERFLUGMENN BORÐA BLÁBER „Ég hafði heyrt mjög margt gott um bláber og að herflugmenn borðuðu bláber fyrir næturflug. Þess vegna fannst mér ráð að reyna Blue Berry-töflurn- ar. Ég er í raun og veru ekkert hrifin af fæðubótar- efnum þar sem ég borða holla og næringarríka fæðu en Blue Berry kom mér verulega á óvart. Ég er mjög ánægð með töflurnar.“ MÆLI MEÐ BLUE BERRY- TÖFLUNUM „Í fyrstu sagði ég engum frá því að ég væri að taka inn Blue Berry-töflurnar frá New Nordic en núna mæli ég glöð með þeim við vini, samstarfsfólk og fjölskyldu- meðlimi.“ NOTKUN BLUE BERRY Flestir byrja að taka Blue Berry þegar þeir finna að sjónin er að breytast en það er ekkert sem mælir á móti því að byrja fyrr til að fyrirbyggja breytingar. New Nordic Blue Berry- töflurnar koma ekki í staðinn fyrir heilsusam- legt og fjölbreytt fæði en þær eru góður kostur til að viðhalda augnheilsu, ríkar af lúteini og A-víta míni. A-vítamín hjálpar til við að viðhalda eðlilegri sjón. Takið eina töflu daglega með morgunmatnum. GÖMUL HEFÐ Í NÝJUM BÚNINGI Vörur sem innihéldu bláber voru með fyrstu fæðubótar- efnum sem fengust í apó- tekum. Þessi kunna ofurfæða hefur verið vinsæl um aldir. Í byrjun tíunda áratugar síðustu aldar þróaði New Nordic Blue Berry-töflurnar sem innihalda náttúrulegt lútein í samsvar- andi magni og er í einu kílói af ferskum bláberjum. Sú þróun er gott dæmi um hvernig nátt- úrulækningar í bland við nú- tímatækni geta skilað miklum árangri. VIÐHELDUR GÓÐRI SJÓN Blue Berry-töflurnar hjálpa til við að viðhalda góðri sjón. BLUE BERRY inniheldur mikið magn af lúteini, nátt- úrulega litarefninu sem stuðlar að virkni gula blettsins í auganu sem gerir okkur kleift að sjá skýrt. Blue Berry frá New Nordic er fáanlegt í apótekum, heilsuverslun- um og heilsuhillum stórmarkaða. Upplýsingar er hægt að fá á www.icecare.is eða á www.newnordic.com. Birna Gísladóttir, sölustjóri hjá Icecare, segir að Yes-sleipiefnin séu hönnuð af tveimur konum og seld í Bretlandi og víðar um heim. „Ummæli neytenda um vöruna hafa verið mjög jákvæð og hafa læknar í Bretlandi einnig mælt með því að konur sem stríða við þurrk í leggöngum noti vöruna,“ segir hún. „Yes-sleipiefnin innihalda bæði olíubasa (oil-based) og vatnsbasa (water-based) sem er hægt að nota með gúmmíverjum,“ útskýrir Birna og bætir við að einnig sé fáanlegt Yes Baby fyrir fólk í barn- eignahugleiðingum. Pakkningin inniheldur bæði sleipiefni sem eru sæðisvæn og egglosunarpróf ásamt sleipiefnum sem er gott að nota eftir egglos. Fjallað hefur verið um þetta nýja lífræna efni í mörgum helstu tímaritum í Bretlandi. Þar er meðal annars haft eftir Anne Brember, yfirhjúkrunarfræðingi á krabba- meinsdeild á Basingstoke og North Hants Hospital í Bretlandi: „Ég finn að Yes lífræna sleipi- efnalínan er kærkomin lausn fyrir skjólstæðinga okkar sem þjást af þurrki í leggöngum og á kynfæra- svæði í kjölfar krabbameinsmeð- ferðar. Konurnar upplifa efnið á þægilegan hátt á viðkvæmri slím- húðinni auk þess sem það veitir þeim þægilega öryggistilfinningu á ný í tengslum við kynlíf.“ ■ YES-línan er sérstaklega hönn- uð fyrir konur sem stríða við þurrk í leggöngum og slímhúð. ■ YES-sleipiefnin eru unnin úr líf- rænum innihaldsefnum og hafa hlotið lífræna vottun frá The Soil Association, Bristol UK. ■ YES-sleipiefnin innihalda engin aukefni eða skaðleg efni sem geta verið ertandi fyrir slím- húðina. ■ YES-sleipiefnin klístrast ekki og eru rakagefandi fyrir slímhúð- ina. ■ YES-sleipiefnin má bæði nota innvortis og útvortis fyrir sam- farir. YES-línan fæst í apótekum og heilsuverslunum. YES LÍFRÆNT SLEIPIEFNI Konur sem eru komnar á breytingaskeiðið, hafa ný- lega eignast barn, verið í meðferð við krabbameini eða vegna langtíma veikinda eiga oft við þurrk í leggöngum að stríða. BIRNA GÍSLADÓTTIR Sölustjóri hjá Icecare. SIGRÍÐUR ÁSGEIRS- DÓTTIR Mælir 100% með Drink Off. AÐEINS EIN TAFLA Á DAG Innihald: A-vítamín, sink, kopar, bláberjaþykkni eyebright- extract (Euphrasis officinalis), lúteín úr tagetes-þykkni. VEFSÍÐA Nánari upplýsingar eru á www. icecare.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.