Fréttablaðið - 12.04.2014, Side 56

Fréttablaðið - 12.04.2014, Side 56
FÓLK|HELGIN FERÐIR Sælkerar geta tínt krækling og annað sjávarfang undir leið-sögn í dag. Gísli Már Gísla- son, prófessor við líf- og umhverf- isvísindadeild Háskóla Íslands, og Halldór Pálmar, forstöðumaður Rannsóknaseturs Háskóla Íslands á Suðurnesjum, stjórna ferð sem farin verður á slóðir kræklingsins við Fossá í Hvalfirði í dag Farið verður á einkabílum en mæting er klukkan 9.45 í Öskju, náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands, þar sem byrjað verður á kynn- ingu á kræklingnum áður en lagt verður af stað í Hvalfjörð. Þátt- taka er ókeypis og allir velkomnir, í stígvélum og með ílát með sér. Ferðin er tilvalin fjölskyldu- skemmtun en hún er skipu- lögð í samstarfi við Ferðafélag barnanna. Bryndís Ólafsdóttir, leiðsögumaður Ferðafélags Ís- lands og Ferðafélags barnanna, verður einnig til leiðsagnar í ferð- inni. Þátttakendur safna kræklingi í fötur og fá líka að smakka, en prímus og pottur verður með í för. Einnig dreifir Gísli Már upp- skriftum til að reyna þegar heim er komið. Gísli gaf okkur þessa ljúffengu uppskrift fyrir helgina. GUFUSOÐINN KRÆKLINGUR 50 stk. kræklingar ½ stk. laukur ¼ stk. blaðlaukur, ljósi hlutinn 2–3 msk. ólífuolía 1 dl fisksoð 2 dl hvítvín 100 g smjör salt Hreinsið kræklinginn. Afhýðið lauk og saxið. Skerið blaðlauk í strimla. Snöggsteikið lauk og blaðlauk í olíu í potti. Hellið fisksoði og hvít- víni saman við. Setjið kræklinginn út í pottinn. Stráið örlitlu salti yfir og setjið þétt lok á pottinn. Krækl- ingurinn er soðinn þegar skelj- arnar opnast. Færið kræklinginn upp úr pottinum og skiptið á fjóra súpudiska. Sigtið soðið, jafnið með smjörinu og saltið ef með þarf. Skiptið sósunni jafnt á diskana og berið kræklinginn fram með salati og ristuðu brauði eða hvítlauks- brauði. SÆLGÆTI Í FJÖRU KRÆKLINGAFERÐ Gísli Már Gíslason leiðbeinir áhugasömum í kræklinga- tínslu í Hvalfirði í dag ásamt Halldóri Pálmari. Þátttakendur fræðast um sælgæti úr sjó og fá uppskriftir til að prófa þegar heim er komið. LEIÐSÖGN Halldór Pálmar, Gísli Már og Bryndís Ólafsdóttir verða leiðsögumenn í ferð- inni. MYND/HÁSKÓLI ÍSLANDS FJÖR Í FJÖRUNNI Krakkarnir skemmta sér vel við kræklingatínsluna. MYND/HÁSKÓLI ÍSLANDS FJÖLSKYLDUSKEMMTUN Háskóli Íslands hefur áður staðið fyrir kræklingaferðum í Hvalfjörð í samstarfi við Ferðafélag Íslands og Ferðafélag barnanna. MYND/HÁSKÓLI ÍSLANDS HELGARRÉTTURINN Gísli Már gefur girnilega uppskrift að kræklingi. NORDIC PHOTOS/GETTY BÆJARLIND 16 - KÓPAVOGUR - SÍMI 553 7100 - WWW.LINAN.IS OPIÐ MÁNUDAGA TIL FÖSTUDAGA 12 - 18 LAUGARDAGA 11 - 16 SIXTIES LÍNAN JAZZ Turquoise sófi 228 cm l kr. 202.800 BETINA Eikarskenkur 170x43x72 kr. 151.700 Litir: Grásvartur / Fjólublár / Sand OSLO Skrifborð kr. . 126.300 REVIR Tekk stóll kr. 139.900 FLINGA Tímaritahilla 20x160 cm kr. 16.900 RETRO Sófi 170 cm kr. 169.800 Save the Children á Íslandi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.